blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 68

blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 68
John Lennon 1940-1980 :: John Lennon er einn dáóasti tónlistarmaður allra tíma : eftir hann liggja fjölmörg þekkt lög sem daglega eru spiluó víða um heim : hann fæddist í liverpool 9. október 1940 en féll fyrir hendi morðingja í new york 8. desember 1980 : víðsvegar um heiminn var fólk slegið yfir dauða hans og margir telja að fráfall hans hafi verið eitt mesta áfall tónlistarsögunnar :: John Lennon var baráttumaður fyrir friði í heiminum og lét mannréttindi og réttlæti sig miklu varða : hann var þekktur fyrir sinn beinskeitta húmor og róttækar skoðanir sem birtust ekki hvað síst í harðri gagnrýni á stefnu stjórnvalda í bandaríkjunum þar sem hann bjó og starfaði síðustu árin :: um helgina heiðrum við manneskjuna og tónlistarmanninn John Lennon meö glæsilegum hljómleikum í háskólabíói þar sem flutt veröa helstu lög hans í nýjum útsetningum : fram koma fjörtíu hljóðfæraleikarar úr sinfóníuhljómsveit íslands ásamt rokkhljómsveit og mörgum af fremstu söngvurum landsins ekki missa af þessum einstaka tónlistarviðburði :: föstudagur 1. desember kl 20 uppselt :: laugardagur 2. desember kl 16 laus sæti :: laugardagur 2. desember kl 20 nokkur laus sæti :: sunnudagur 3. desember kl 20 nokkur laus sæti miðasala á midi.is og í verslunum skífunnar miðar verða einnig seldir við innganginn í háskólabíói Ú @sstö& rIi E&TON flH :: lennon.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.