blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 67

blaðið - 01.12.2006, Blaðsíða 67
blaöiö FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 2006 67 Gibson finnur til með Kramer í það minnsta einn maður skilur hvernig Michael Richards, Kramer úr Seinfeld, líður eftir uppistandið sem fylgdi í kjölfar mislukkaðs uppistands hans á dögunum. Þá kallaði hann tvo þeldökka menn ýmsum niðrandi nöfnum og var úthrópaður kynþátta- hatari eftir að það spurðist út. ,Ég finn virkilega til með manninum. Hann var augljós- lega mjög illa fyrirkallaður," sagði Mel Gibson í viðtali við Enterta- inment Weekly. „Þú þarft ekki að vera undir áhrifum áfengis til að ruglast í ríminu." Gibson ætti að þekkja þetta enda varð mikið fjaðrafok þegar hann fór ófögrum orðum um gyðinga þegar lögreglumenn stöðvuðu hann drukkinn undir stýri fyrr á árinu. Gibson á ekki von á að þetta hafi mikil áhrif á Richards til langframa, það hafi ekki orðið raunin með sín mál. Kidman launa hæst kvenna Julia Roberts er ekki lengur launahæsta leikkonan í Hollywood. Þeim titli hampar Nicole Kidman núna samkvæmt nýrri árlegri úttekt Hollywood Reporter. Kidman fékk 17 milljónir dollara, andvirði tæpra 1.200 milljóna króna, fyrir leik sinn í kvik- myndinni The Invasion, sem verður frumsýnd á næsta ári. Julia var í efsta sætinu fjögur fyrstu árin sem listinn var birtur en er ekki með núna þar sem hún einbeitti sér að leiksviðinu í ár. Áður hafði hún fengið hátt í 1.400 milljónir króna á mynd. Hjónabandið er runnið út í sand- inn hjá Reese Witherspoon en hún gerir það enn gott sem leikkona og fær andvirði um 1.050 milljóna króna fyrir leik sinn í myndum. Sömu upphæð fá Renée Zellweger, Cameron Diaz og Drew Barrymore. Skjáreinnklukkan 19.30 Toppskífan Heiða sló í gegn þegar hún tók þátt í Idolinu á Stöð 2. Idolið heyrir sögunni til en nú mætir Heiða til leiks á Skjá einum þar sem hún stýrir nýjum tónlistar- þætti. Heiða kynnir vinsælustu tónlistina á íslandi í dag og fær til sín góða gesti. Skjársportklnkkan 18.00 Uphitun Þao er nóg frami ■ nóg framundan í enska boltanum um helgina. Upp- hitunin hefst í kvöld þegar knattspyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur liðanna í ensku úrvalsdeildinni spá og spekúlera í leikjum helgarinnar. Lundúnaslagur er framundan um helgina þegar þeir fornu fjendur í Arsenal og Tottenham mætast á Emirates Stadium og viðbúið að fjallað verði um þann leik í upphitun fyrir leiki helgarinnar. HÚV klukkan 20.10 Blaðið og and- mælandinn Síðust orð Hreggviðs er stuttmynd frá 2004 eftir Grím Hákonarson. Morgunblaðið stendur á tímamótum og þrýst er á ritstjóra þess, Sturlaug Jóhannesson, að færa blaðið nær nútímanum. En þegar hægriöfgamaðurinn Hreggviður rís upp frá dauðum til að and- mæla ritstjórnarstefnunni vand- ast málið. Meðal leikenda eru Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Gísladóttir, (var Örn Sverrisson, Þorsteinn Guðmundsson og Þorvarður Helgason. Framleið- andi: Boris Film.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.