blaðið - 01.12.2006, Side 68

blaðið - 01.12.2006, Side 68
John Lennon 1940-1980 :: John Lennon er einn dáóasti tónlistarmaður allra tíma : eftir hann liggja fjölmörg þekkt lög sem daglega eru spiluó víða um heim : hann fæddist í liverpool 9. október 1940 en féll fyrir hendi morðingja í new york 8. desember 1980 : víðsvegar um heiminn var fólk slegið yfir dauða hans og margir telja að fráfall hans hafi verið eitt mesta áfall tónlistarsögunnar :: John Lennon var baráttumaður fyrir friði í heiminum og lét mannréttindi og réttlæti sig miklu varða : hann var þekktur fyrir sinn beinskeitta húmor og róttækar skoðanir sem birtust ekki hvað síst í harðri gagnrýni á stefnu stjórnvalda í bandaríkjunum þar sem hann bjó og starfaði síðustu árin :: um helgina heiðrum við manneskjuna og tónlistarmanninn John Lennon meö glæsilegum hljómleikum í háskólabíói þar sem flutt veröa helstu lög hans í nýjum útsetningum : fram koma fjörtíu hljóðfæraleikarar úr sinfóníuhljómsveit íslands ásamt rokkhljómsveit og mörgum af fremstu söngvurum landsins ekki missa af þessum einstaka tónlistarviðburði :: föstudagur 1. desember kl 20 uppselt :: laugardagur 2. desember kl 16 laus sæti :: laugardagur 2. desember kl 20 nokkur laus sæti :: sunnudagur 3. desember kl 20 nokkur laus sæti miðasala á midi.is og í verslunum skífunnar miðar verða einnig seldir við innganginn í háskólabíói Ú @sstö& rIi E&TON flH :: lennon.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.