blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 1
250. tölublað 2. árgangur þriðjudagur 12. desember 2006 FRJALST, OHAÐ & ■ BÆKUR . Feðgarnir Ástráður og Eysteinn hafa lengi fengist við Kafka- þýðingar. Þeir fara nýjar leiðir í ^ nýrribók Isíða36 ■FERÐALOG Á annað þúsund íslendinga ætla að njóta sólar á Kanaríeyjum yfir jólin en Laufey Jóhannsdóttir segir að þar sé búið að skreyta I síða3s Þungir pallbílar í flokk vörubíla: Komast ekki hraðar en 90 ■ Hamstrað fyrir áramót ■ Telja hraðatakmörk við níutíu hættuieg ■ Óþarfa áhyggjur eigenda Eftir Trausta Hafsteinsson trausti@bladid.net Frá og með áramótum verða settar hraðatak- markanir á pallbíla sem eru 3,5 tonn eða þyngri. Þeir munu ekki komast yfir 90 kílómetra hraða á klukkustund. Lögunum er breytt vegna laga- ákvæða á Evrópska efnahagssvæðinu. Eigendur pallbíla eru ósáttir og telur Sverrir Sigurjónsson, löggiltur bifreiðasali hjá IB bílum, breytingarnar mikið óréttlæti. „1 okkar huga fellur þetta undir mismunun og óréttlæti gagnvart bíleig- endum. Þessar takmarkanir koma sér ekki vel fyrir neinn og menn eru ekki kátir,“ segir Sverrir. „Þetta verður stór galli á þessum annars góðu bílum.“ Sverrir segir bílainnflytjendur keppast við að ná sem flestum bílum til skráningar fyrir áramót. „Að pallbílarnir komist ekki yfir níutíu verður beinlínis hættulegt á þjóðvegunum." Sævar Helgi Lárusson, sérfræðingur hjá Umferð- arstofu, segir að um áramótin falli þungir pallbílar undir flokk vörubíla og því verði að takmarka hraða þeirra. Margir eigendur pallbíla hafi leitað til Umferðarstofu með áhyggjur af að bílar þeirra verði kallaðir inn til þess að koma fyrir hraðatakmörkun. Hann ítrekar hins vegar að lögin séu ekki afturvirk og því þurfi þeir ekki að hafa áhyggjur. „Öll nýskráð ökutæki eftir áramótin hljóta þó hraðatakmörkun," segir Sævar. Sjá síðu 8 1 Jólasveinar á leið í bæinn Þeir Burkni og Finnbogi ákváöu að slá á eftirvæntingu landsmanna eftir jólasveinunum tólf. Þeir brugðu sér i búning þeirra Stekkjastaurs og Giljagaurs og voru á stjái i Vesturbænum í gær. Fyrsti alvöru jólasveinninn kom hins vegar til byggða í nótt til að gefa börnunum í skóinn. ORÐLAUS » síða 42 UEÐUR » síða 2 BILAR » síður 21-28 Sérblaö um bíla fylgir meö Blaöinu í dag Vegvísir Frímanns Heimsborgarinn Frimann Gunnarsson. Frímann býr í gamla bænum þar sem hann unir sér í hringiðu hámenningar. Frost á landinu Léttskýjað að mestu suðvestanlands, en él eða skúrir í öðrum landshlutum. Hiti kringum frostmark. HERRASKOM BUSINESS COMFORT 10.995 kr.~ Nr. 35624 StærÖir: 40-47 Litir: brúnt H svart ■ NEOFLEXOR Verö: 11.995 kr.~ Nr. 23904 Stærðir: 40-47 Litir: brúnt ■ svart NEW YORK Veró: Nr. 35814 Stærðir: 40-47 12.995 kr,- Verð: 13.995 kr.- CENTURY Nr. 34464 Stærðlr: 40-47 Lltir: s Verð: MILANO Nr. 40314 Stæröir: 40-47 Litir: black H 15.995 kr.~ •SENDUM í PÓSTKRÖFU ! eccoI Kringlan Laugavegur Smáralind Tristar SC2281 ■■■■■■■■ Breville JE16 Tristar SC2289 Cloer 6819 Tilboðsverð kr. 8.990 Tilboðsverð kr. 15.900 Tilboðsverð kr. 7.499.- Tilboðsverð kr. 11.900.- Safapressur Jólagjöfin í ár, samkvæmt „jólagjafa- sérfræðingum" byggtogbúið TT - .Kringlunni Smaralind 568 9400 554 7760

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.