blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 35

blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 35
Nýr jólakortavefur Falleg og persónuleg jólakort í tölvunni þinni á www.postur.is Með Jólakortavefnum á www.postur.is verða jólakortasendingar að laufléttri skemmtun fyrir framan tölvuna. Þetta er svona einfalt: a) Þú ferð inn á www.postur.is og smellir á „Jólakortavefur" b) Þú velur mynd eða myndir úr myndabanka Póstsins eða þínar eigin myndir til að senda viðtakendum. Þú getur sent viðtakendum mismunandi myndir. c) Þú skrifar textann á kortið. Þú getur sent viðtakendum mismunandi texta. d) Þú útbýrð heimilisfangalista á vefnum sem síðan uppfærist sjálfkrafa. e) Eftir að þú hefur lokið við kortin sér Pósturinn um afganginn: Sendir kortin til prentsmiðju þar sem þau eru prentuð og þeim pakkað; Pósturinn sér svo um að koma þeim til viðtakenda, heim að dyrum. Sparaðu tíma og fyrirhöfn, sendu falleg jólakort - farðu á Jólakortavefinn á www.postur.is og kláraðu málið. Jl i tm. :K:>f iKL Gffin&ayóf www.postur.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.