blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 3

blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 3
Myndaðu jólin með Canon Þú geturverið viss um aðCanon myndavél henti þérhvortsem þú tekur myndir af fjölskyldunni, vinum, náttúrunni eða hvers kyns stundum sem skipta þig máli. Veldu Canon gæði Hágæða Canon linsur í Ixus, PowerShotog EOS myndavélum tryggja að þú færð bestu myndirnar. Áralöng þekking og reynsla ásamt framsýnni tækni Canon tryggir myndgæðin og mundu að það er ekki nóg að velja myndavél eingöngu útfrá pixlum. Linsan, örgjörvinn, skjárinn, notendavænarstillingar og þjónusta er einnig meðal þess sem skal hafa í huga við val á myndavél og Canon er þar í fremstu röð. Skemmtilegt og ódýrt að prenta Með Canon SELPHY Ijósmyndaprentaranum getur þú svo notið þeirra mynda sem þú tekur. Á afar einfaldan hátt er hægt að prenta út fallegar myndir á aðeins nokkrum sekúndum - þegar þérhentar. Það eródýarara en þú heldur að prenta út, eða aðeins um 34 kr. á mynd miðað við 108 mynda pakka. Verð á Canon myndavélum er frá 19.900 kr. Nýherji er umboðsaðili Canon á (slandi. Viðurkenndir söluaðilar um land allt: Beco, Elko, Frfhöfnin, Hans Petersen, Hrannarbúðin, Kaupfélag Skagfirðinga, Martölvan, Max, Myndval, Nýherji, Oddi skrifstofuvörur, Pedromyndir, Penninn, Pixlar, Ráðbarður, Tengill, TRS, Tunnan, Tölvulistinn, Tölvun, Tölvuþjónusta Vesturlands www.nyherji.is/canon

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.