blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 10

blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2006 blaöið ÍTALlfl l Í 79 mafíósar handteknir Italska lögreglan handtók 79 í tengslum við áhlaupi sem beint var gegn liðsmönnum mafíunnar í gær. Mbl greinir frá því að flestir þeirra hafi verið handteknir á Sikiley en aðrir í Róm og í Busto Arsizio á Norður-ltalíu. Allir eru taldir tilheyra Rinzivillo-mafíunni. Taka á djöfladýrkendum Italska lögreglan vill setja á stofn sérstaka deild til að taka á útbreiðslu nýrra trúarhópa og þá sérstaklega hóþa ofbeldisfullra djöfladýrkenda. I deildinni væri að finna sálfræðinga auk prests sem væri sérfræðingur í hinu yfirnáttúrlega. Wallström og Jamtin segja nei Margot Wallström og Carin Jámtin ítrekuðu báðar í gær að þær gæfu ekki kost á sér til að taka við formennsku í sænska Jafnaðarmannaflokknum af Göran Persson á aukalandsfundi flokksins í mars næstkomandi, en þær höfðu báðar þótt líklegir arftakar Perssons. Förðunarspegillinn sem stækkar fimmfalt Sigurboginn, Laugavegi 80 SMÁAUGLÝSINGAR KAURA /SEUA blaðiða SMAAUGLYSINQAR@BLADID.NET Ölvaður í Borgarnesi: Keyrði á hjá lögreglustöð Ölvaður ökumaður keyrði á grjótgarð íyrir framan lögreglu- stöðina í Borgarnesi. Lögreglu- þjónar þurftu því einungis að bregða sér rétt í dyragættina til að athuga hvað væri á seyði. Atvikið átti sér stað rétt um klukkan níu á laugardagskvöld. Allshafa 56 ökumenn verið teknir fyrir ölvunarakstur í umdæminu á árinu en á síðasta ári voru 46 ökumenn teknir þar undir áhrifum áfengis. Lík þriggja vændis- kvenna Hafa fundist íkringum Ipswich á síðustu dögum. Vændiskonur í Ipswich í Bretlandi: Hágæða ræstivörur fyrir nútíma ræstingu LitnbúAio - SR byglngavörur - Byggt og búiö - Litavor - Rýinl - Núpur - Afany.tr Koflavik - Pottar og prik (Dafjgir) Akuroyri - Takk hroinlœti Heilsöludroifing Ræstivörur ehf - Stangnrhyl 4 - 110 Reykjavik * Slmi 567 4142 - www.raostivorur.is Þrjár myrtar og einnar saknað ■ Óttast raömoröingja ■ Engin merki um nauðgun Tania Nicol Fannst Gemma Adams Fannst Paula Clennell myrt 8. desember. myrt 2. desember Saknað. Þrjár vændiskonur hafa fundist látnar í borginni Ipswich í Englandi á síðustu vikum og óttast lögregla að raðmorðingi sé á ferð. Lögregla leitar nú fjórðu vændiskonunnar, Paulu Clennell, sem hefur ekki sést síðan á laugardaginn. Lögregla hefur rann- sakað ýmsa staði sem vitað er að hún hafi dvalið á á undanförnum árum en hún hefur enn ekki fundist. Lík hinnar nítján ára gömlu Taniu Nicol fannst á föstudaginn, en lík Gemmu Adams, 25 ára, fannst í byrjun mánaðarins. Líkin fundust í sama læknum í vesturhluta Ipswich en konurnar hurfu skyndilega úr vændishúsahverfi borgarinnar í síð- asta mánuði. Kona sem var á gangi í skógi rétt utan við Ipswich fann svo lík þriðju vændiskonunnar á sunnudaginn. Konurnar voru allar naktar þegar lík þeirra fundust. Talsmenn lög- reglu grunar að morðmálin tengist þar sem verksummerki eru mjög svipuð. Engin merki eru um að konunum hafi verið nauðgað eða þær beittar ofbeldi, en frekari rann- sókna er þörf til að úrskurða um dán- arorsök. Föt hinna látnu sem þær klæddust þegar þær hurfu hafa enn ekki fundist. David Wilson afbrotafræðingur telur að morðingi vændiskvenn- anna hafi fleiri morð á samviskunni. ,Þessi maður á sér sögu og hefur að öllum líkindum myrt og keypt sér þjónustu vændiskvenna áður. Hann er vel skipulagður og þekkir vel til í nágrenni bæjarins.“ Lögregla kallar nú eftir aðstoð frá almenningi til að hjálpa til við rannsókn málsins. Hún beinir þeim orðum sérstaklega til viðskiptavina hinna látnu að gefa sig fram og til vændiskvenna að vera ekki á götum úti. Þá rannsakar lögregla einnig hvort mögulegt sé að morðin tengist sex öðrum morðum á vændiskonum í austurhluta Englands á siðustu þrettán árum. Ertu að leita að gjöf? - stæði fyrir alla Á bíl í jólaösinni í miðborg Reykjavíkur. Hvað má bjóða þér? Miðastæði, stöðu- mæli eða bílahús. Viltu greiða með korti eða krónum, eða kannski gsm símanum þínum? Tímamiðar úr miðamælum gilda áfram þegar lagt er við stöðumæli innan sama gjaldsvæðis. Ótakmarkaðurtími býðstá stöðu- mælum í miðborginni. í desember verða bflahúsin opin klukkustund tengur en verslanir f miðborginni. Gleðilega aðventu! Reykjavíkurborg Bílastæðasjóður ... svo í borg sé leggjandi

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.