blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 17

blaðið - 12.12.2006, Blaðsíða 17
blaóió ÞEIR SÖGÐU ALLTAF Á MÓTI / anda Pulitzer, verðurstefna þessa nýja vikurits » að eiga ekki neina vini. Auk þess mun blaðið að- eins hafa eina skoðun - að vera alltafá móti.“ SIGRÍÐUR DÖGG AUÐUNSDÓTTIR BLAÐAKONA SKRIFAR A BLOGGSÍÐU SÍNA UM VÆNTANLEGT VIKURIT SEM HÚN MUN RITSTÝRA. ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMPP. ALGER SKANDALL! Verðsamráð olíufélaganna er alger skandall og JJhingað til hafa þessi fyrirtæki sloppið allt of vel.“ KATRÍN JÚLlUSOÓTTIR alþingismadur um nýlegan sýknudóm olíufélaganna IHÉRAÐSDÓMI REVKJAVlKUR ISAMTALIVID FRÉTTABLADID. Augusto Pinochet Stiornaoi Chile harðri hendi á árunum 1973 til 1990. Stjornvöld i Chile Þjoðarsorg verður ekki iýst yfir í landinu. Atök í Santiago Lög- regla beitti táragasi og sprautaði vatni til að dreifa mannfjöldanum. .ASÉLíí. SMÁAUGLÝSINGAR KAURA/SELIA blaöiöa SMAAUGLYSINGAR@BLADID.NET Betri umbúðir Sama dmyic\arsnka Hiua rraoutni -hreinlega sterkari STARFSMEN NTA VERÐLAUNLN A SER ENGA HLIÐSTÆÐU „Það er ekki sjálfgefið að fyrirtæki bjóði starfsfólki sínu upp á starfsmenntun, hvað þá að það sé þeim að kostnaðarlausu og á vinnutíma eins og raunin var hjá mér, auk launahækkunar að námi loknu. Stóriðjuskólinn á sér ekki hliðstæðu hérlendis, né meðal sambærilegra fyrirtækja úti í heimi. í stuttu máli tel ég mig vera víðsýnni og betri starfsmann að námi loknu og á auðveldara með að setja mig inn í hin ýmsu mál sem upp koma í vinnunni. Ég tel að Stóriðjuskólinn sé vel að þessum verðlaunum kominn fyrir þetta lofsverða framtak sem á annað hundrað starfsmenn Alcan á íslandi hafa fengið að njóta." Benedikt Guðmundsson, starfsmaður í skautsmiðju Alcan í Straumsvík. Alcan á íslandi hlaut Starfsmenntaverðlaun ársins 2006 I flokki fyrirtækja og félagasamtaka sem veitt eru af Mennt og Starfsmenntaráði, samstarfsvettvangi aðila vinnumarkaðarins, skóla á framhalds- og háskólastigi og sveitarféiaga. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar og fræðslumála og eru dýrmæt viðurkenning fyrir Stóriðjuskóla Alcan og starfsmannahald fyrirtækisins. Mælst er til þess að umsóknum um Starfsmenntaverðlaunin fylgi umsagnir meðmælanda. Starfsmenn Alcan lýstu reynslu sinni af námi við Stór- iðjuskólann og gáfu fyrirtækinu ieyfi til þess að nota umsagnirnar í kynningarefni sínu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.