blaðið - 15.12.2006, Page 21

blaðið - 15.12.2006, Page 21
blaðið FðSTUDAGUR 15. DESEMBER 2006 21 Sænski geimfarinn Christer Fuglesang þarf líklega að halda í geimgöngu þriðja sinni frá alþjóðlegu geimstöðinni eftir að viðgerðir á geimstöðinni tókust ekki sem skyldi. Geim- fararnir í geimskutlunni Disco- very hafa unnið að ýmsum viðgerðum á alþjóðlegu geim- stöðinni, meðal annars á burðargrindinni auk þess sem skipta þarf um myndavélar utan á geimstöðinni og færa handfang. Á blaðamannafundi í gær var tilkynnt að allt að tvær geimgöngur hið minnsta í Christer Fuglesang Jörðin speglast í hjálmi sænska geimfarans. Það liggur Ijóst fyrir að upplýsingar sem ekki kveikja áhuga eru einskis nýtar. 30 ára reynsla Xerox kemur Ijóslifandi fram í skínandi litum sem vekja 82% meiri athygli. Af einbeitni hefur Xerox þróað nýjungar aðstoða þig við að fá sem mest út úr litunum sem auka gæði, áreiðanleika og hag- og finna fullnægjandi lausnir á litakröfum ræðingu í litaprentun. Sérfræðingar okkar þínum. MeðXeroxblasirvið þér björt framtíð. Xerox litaprentarar, fjölnota kerfi og stafrænar prentvélar. Grensásvegur 10, Reykjavík // 563 3000 // www.ejs.is f Þrátt fyrir að Kínverjar hafi verið með fyrstu mönnum til að temja og nota hunda sem hús- dýr, þá hefur hundakjöt verið nýtt til manneldis í landinu allt frá tímum Konfúsíusar og jafnvel fyrr. Flækingshundum var safnað saman í borgum í austurhluta Kína í gær og voru þeir fluttir til Nanjing í Jiangsu- héraði í Kína þar sem þeim var slátrað. Að sögn kínverskra fjölmiðla verður kjötið svo selt á sérstökum mörkuðum, þar sem hundakjötið er yfirleitt dýrasta varan. I textum frá tímum Zhou- veldisins í Asíu, frá um noo f. Kr til 250 f. Kr„ er fjallað um ,skepnurnar þrjár sem nýttar eru til manneldis" og þá vísað til svína, geita og hunda. Heim- spekingurinn Mensíus mælti sömuleiðis með hundum og sagði hundakjöt vera bragð- besta kjötið. Flestir Kínverjar láta það þó vera að borða hundakjöt og viðgengst átið fyrst og fremst í norðaustur- og suðvesturhluta landsins. 1 1 1 1 gfpF: i

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.