blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006
blaöiö
INNLENT
NEYSLUVERÐ
Obreytt vísitala
Vísitala neysluverðs í EES-ríkjunum í nóvember hélst
óbreytt frá fyrra mánuði og hið sama á við um Island.
Verðbólga frá nóvember 2005 til sama tíma 2005 var að
meðaltali 2,1 prósent í ríkjum EES og 6,1 prósent á Islandi.
Hæsta verðbólga mældist 6,4 prósent í Ungverjalandi.
DAGVORUVERSLUN
Minnkandi velta
Dagvöruverslun hefur dregist saman undanfarna mánuði
og minnkaði um rúm 2% milli október og nóvember að því
er kemur fram í tölum frá Rannsóknarsetri verslunarinnar.
Þrátt fyrir það hefur hún verið að aukast á milli ára og var
veltan í nóvember 2,7% meiri en í sama mánuði í fyrra.
Stal bíl og keyrði á rafmagnskassa
Sextán ára þiltur stal bíl foreldra sinna á Laugarvatni um helgina.
Hann ók bílnum um götur bæjarins en augljóst reynsluleysi
varð til þess að hann ók á rafmagnskassa. Við áreksturinn fór
rafmagn af nærliggjandi húsum. I síðustu viku voru alls nítján
ökumenn kærðir fyrir hraðakstur á Suðurlandi.
KOKOS-SISAL TEPPI
m-.
Varnarsamstarf við Dani:
Skrefinu nær samstarfi
Palestína:
Ölvunarakstur:
300 þúsund
króna sekt
Maður var dæmdur til
þess að greiða þrjú
hundruð þúsund
krónur eða sæta
20 daga fangelsi
fyrir að aka veru-
lega ölvaður. Einnig
hafði hann rúmlega hálft
gramm af marijúana
undir höndum. Þá var
hann sviptur ökuleyfi í þrjú ár.
Falleg • sterk - náttúruleg
Suöurlandsbraut 10
Sími 533 5800
www.simnet.is/strond
%CSTRÖND
Lítil veiði hefur valdið verð-
hækkun á svartamarkaði
Um helmingi færri rjúpur veiddust
á nýloknu veiðitímabili en ífyrra
Eftir Höskuld Kára Schram
hoskuldur@bladid.net
fslendingar sem vilja fá sér rjúpu
í jólamatinn geta átt von á því að
þurfa greiða allt upp í fimm þús-
und krónur fyrir stykkið á svarta-
markaði samkvæmt heimildum
Blaðsins. Lítil veiði á nýliðnu veiði-
tímabili hefur skapað umframeft-
irspurn á markaði. Varaformaður
Skotveiðifélags íslands segir að
þrátt fyrir gildandi sölubann séu
alltaf einhverjir skotveiðimenn til-
búnir að selja feng sinn.
Aldrei hærra verð
„Það eru alltaf einhverjir svartir
sauðir sem eru að selja rjúpur en
það hefur dregið verulega úr því,“
segir Ragnar Gunnlaugsson,
varaformaður Skotveiðifé-
lags fslands.
Opnað var fyrir
takmarkaða veiði
á rjúpum á Jj. /
s í ð a s t a
ári eftir
tvegg;a
ára veiði-
b a n n .
Voru skot-
veiðimenn
þó hvattir til að sýna hófsemi við
veiðar og jafnframt var öll sala á
rjúpum bönnuð.
I fyrra veiddust um 75 þúsund
fuglar en talið er að heildarveiðin
á nýliðnu veiðitímabili sé helmingi
minni eða um 35 þúsund fuglar.
Samkvæmt þeim sem þekkja vel
til svartamarkaðarins hefur fram-
boð á rjúpum aldrei verið minna
og verð aldrei hærra. Einn heim-
ildarmaður Blaðsins segir að með-
alverð á óverkaðri rjúpu liggi nú í
kringum þrjú þúsund krónur en
segist jafnframt vita af fólki sem
hafi greitt allt að fimm þúsund
krónur fyrir stykkið.
Til samanburðar má nefna að
siðast þegar rjúpur voru seldar á
almennum markaði árið 2002 voru
verkaðar rjúpur seldar á rúmar eitt
þúsund krónur stykkið.
Dregur úrsölu
Ragnar segir eðlilegt að verð á
svartamarkaði hafi hækkað enda
hafi lítið verið skotið af rjúpu
í haust. „Verðið virðist
vera hátt hjá þeim sem
eru að selja vegna þess
að ekki var mikið skotið
í ár. Menn komust ekki til
veiða vegna veðurs.“
AðsögnRagnar
h e f u r
dregið
t o 1 u -
. V e r t
11 1
því að
skotveiði-
menn selji
feng sinn framhjá sölubanninu og
því muni framboðið halda áfram
að dragast saman. „Það heyrir til
undantekninga að menn séu að
selja. Sölubannið hefur haft þau
áhrif að menn sem áður stunduðu
sölu á rjúpum hafa margir hverjir
hætt því. Verðið hækkar eftir því
sem framboðið minnkar."
átt gott samstarf í gegnum tíðina, til
dæmis 1 gegnum landhelgisgæslur
þjóðanna.
„Við ákváðum að hittast aftur í
byrjun febrúar og þá munu þeir koma
hingað til að skoða aðstæður og þann
viðbúnað sem við höfum. I kjölfarið
munum við skilgreina betur hvernig
samstarfsflöturinn gæti verið,“ segir
Grétar Már. „Næstu fundir verða
formlegar viðræður, þó án nokkurra
skuldbindinga, og þá verða hlutirnir
negldir nánar niður.“
Sniðganga
kosningar
Auglýsingasiminn er
510 3744
„Þetta var góður og uppbyggilegur
fundur. Báðir aðilar eru áhugasamir
um að fara í formlegar viðræður og
af beggja hálfu er grundvöllur fyrir
því að halda þessu áfram. Ég myndi
segja að tónninn í viðræðunum hafi
verið jákvæðari en vonir stóðu til,“
segir Grétar Már Sigurðsson, ráðu-
neytisstjóriutanríkisráðuneytis.
I gær funduðu íslendingar með
Dönum þar sem til umræðu var hugs-
anlegt varnarsamstarf þjóðanna.
Grétar Már segir fundinn að mestu
Talsmenn Hamas-hreyfingar-
innar segja að hún muni snið-
gangaþing- og
forsetakosn-
ingarnar sem
Mahmoud
Abbas forseti
boðaði til
um helgina.
Tony
Blair, forsæt-
isráðherra
Bretlands, hitti Abbas í gær og
sagðist styðja tillögur forset-
ans. Abbas beindi bað um að
efnahagsþvingununum gegn
Palestínumönnum yrði hætt.
Þetta var góður
og uppbyggi-
legur fundur
Grétar Már Sigurðsson,
ráðuneytisstjóri
utanríkisráðuneytis
hafa gengið út á skilgreiningar á
þörfum beggja aðila til samstarfsins
og telur fundinn hafa fært þjóðirnar
skrefi nær varnarsamstarfi. Hann ít-
rekar að nú þegar hafi báðar þjóðir
Jólamaturinn kostar sitt:
Rándýrar
rjúpur
■ Stykkiö á fimm þúsund krónur
■ Lítiö framboö á svartamarkaði
HEREFORD
S T E I K H Ú S
Laugave^ur 53b • IOl Reykjavík
5 11 3350 • www.herefortl.is
ijjdjaBrej a HereforcCSteífilíús erfrdBær jóCagjöf fyrírpd sem eíga aCltfrd
fotanudcCtœkjnm tíCípocCa.
Borðapantanir
Cjefðu notaCega HvöCcCstuncCd J-CereforcCí jóCagjöf
Sparaðupér sporín!
fhíríngcCu tímcmCega í okkur, jjantaðu og greídcCu og víð sendumþér gjafafrréfín 'ípósti.
3-Cereford uautasteíkurnar eru rómciðar,pú veCur stœrð, steíkíngu og meðCœtí. Magnað!