blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 14

blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 14
LOFTHREINSITÆKI 14 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 HVAÐ MANSTU? 1. Hver tekur við embætti bæjarstjóra Akureyrar í upphafi næsta árs? 2. Hvenær varð Liverpool síðast Englandsmeistari í knattspyrnu? 3. Hver eru sex víðfeðmustu ríki heims? 4. Hvaða dag fæddist tónlistarmaðurinn Elvis Presley? 5. Hverjir sækjast eftir fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi? GENGI GJALDMIÐLA Svör: CT3~ "ctj _ . o ^ "oo c/5 - .<r —' T3 - sts Bandaríkjadalur Sterlingspund Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Evra KAUP 68,33 133,17 12,00 10,99 9,89 89,42 blaöiö SALA 68,65 133,81 12,07 11,05 9,94 89,92 Þrjátíu látnir í umferðinni: Hpuri'naL ProPlan Protctls Vi'hilt- it N'omistus Pro Plan fæðulínan sérsniðin fyrir hundinn þinn GARÐHEIMAR Söluaðfli: Garðhelmar (Mjódd • Stekkjarbakka 6 10» Reykjavík • síml 540 3300 • www.grodur.is Bandaríkin: Gates sver embættiseið Robert Gates sór embættiseið sem varnarmálaráðherra Banda- ríkjanna í Hvíta húsinu í gær. Gates tekur við embættinu af Donald Rumsfeld sem sagði af sér embætti í síðasta mánuði. Banda- rísk stjórnvöld vinna nú að nýrri hernaðaráætlun vegna stríðsins í írak og segir forsetinn að tilkynnt verði um stefnubreytinguna í næsta mánuði. Gates var yfirmaður banda- rísku leyniþjónustunnar CIA á árunum 1991 til 1993, þegar Bush eldri gegndi embætti forseta Bandaríkjanna. Jólaskafmiðaleikur Olís og Coca-Cola ::: , V .4. nl mikils að vinna á næstu Olís-stöð Þess vegna ættirðu að skella þér inn á næstu Qlísstöð og kaupa kippu af kóki í gleri eða fá þér eina hálfs lítra kók og pylsu eða samloku - og fá jólaskafmiða í kaupbæti. Við höldum með þér! Eitt versta ár sögunnar ■ Mikiö um leikaraskap í umferöinni ■ Brýnt aö nota alltaf bílbelti Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hildur@bladid.net Þrjátíu manns hafa látið lífið í um- ferðinni hér á landi það sem af er þessu ári og ef sú tala helst óbreytt er árið 2006 það fjórða versta í þessu tilliti frá því byrjað var að skrá bana- slys. Árið 1977 var verst með 37 látna í umferðinni, árið 1975 létust 33 og fyrir sex árum, árið 2000, létu 32 ein- staklingar lífið í umferðarslysum. Markviss skráning umferðarslysa hófst hér á landi árið 1966. Að sögn Einars Magnúsar Magn- ússonar, upplýsingafulltrúa Um- ferðarstofu, er engin ein skýring á fjölgun banaslysa og annarra alvar- legra slysa í umferðinni. „Það sem hins vegar einkennir mjög mörg al- varleg slys á þessu ári er hreinn og klár leikaraskapur ökumanna. Lögreglan hefur stóraukið eftir- ■ lit, meðal annars til að uppræta þetta, en ég hef aldrei séð eins mörg tilfelli alvarlegra slysa í um- ferðinni þar sem slíkur leikara- skapur hefur verið orsakavald- urinn. Ég tek þó skýrt fram að þetta á ekki við um öll þau alvarlegu slys sem orðið hafa á þessu ári og í nokkrum tilfellum er rannsókn á tildrögum þeirra ekki lokið, til dæmis varð- andi slysið sem varð um síðustu helgi,“ segir hann og bætir því við að í sex eða sjö tilfellum banaslysa þessa árs hafi bílbelti ekki verið notuð. „Notkun bílbelta hefur stór- aukist síðustu árin samkvæmt könn- unum en þrátt fyrir það er skortur á notkun bílbelta ein algengasta or- sök alvarlegra slysa. Sá fjöldi undir- strikar fyrst og fremst hvað þeir fáu einstaklingar, sem ekki nota bílbelti, eru í margfalt meiri hættu en hinir sem nota þau. Eru beltin spennt ? Vantar æfingasvæði fyrir verð- andi ökumenn Ungir ökumenn I þurfa að geta æft sig í aö bregðast við aðstæðum sem upp geta kom- ið í umferðinni segir Einar Magnús. jT FRI LEGUGREINING OG FAGLEG RÁÐGJÖF BYLTING I SVEFNLAUSNU www.rumgott.is Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á íslandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. Húsgagnavihhustofa RH Verslunin Rúmgott ■ Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11 -16

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.