blaðið - 19.12.2006, Side 40

blaðið - 19.12.2006, Side 40
48 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 blaðið arformadur VVesf Ham segir breytinga hafa verið þörf miðað við stórbætta frammistöðu liðsins f 1-0 sigri á Manchester United. Prolux sjónvörp Tilboðsverð gilda til og með 23 des. íþróttir ithrottir@bladid.net Eyðsluþak UEFA íhugarað setja hömlur á eyðstu evrópskra knatt- spyrnufétaga til að jafna samkeppni. UEFA íhugar eyðsluþak: Chelsea er sér á báti Lars-Christer Olsson, fram- kvæmdastjóriEvrópskaknattspyrnu- sambandsins, segir sambandið vera að íhuga að setja reglur um fjársýslu evrópskra félaga með það að mark- miði að jafna samkeppni liða. „Það er ekki sanngjarnt að sum lið hafi það fjársterka eigendur að þau þurfi ekki að skeyta um hvort stórtap er á rekstrinum eða ekki. Chelsea er í algjörum sérflokki. Það hefur ekkert félag eins mikið fjármagn til ráðstöf- unar og þeir,“ sagði Olsson. Olsson segir sambandið hafa í huga kerfi þar sem félög eru gerð ábyrg fyrir því að afla sinna eigin tekna í stað þess að geta treyst á ríka velgjörðarmenn til að dæla fjármagni inn í félagið eftir hentugleikum. Fertugur i markinu Gianluca Pagliuca, markvörður Ascoli í ítölsku a-deildinni, fagnaði fjörutiu ára afmæli sínu í gær. Pagliuca er næstleikjahæsti leikmaður a-deildarinnar frá upphafi með 585 leiki en sá leikjahæsti hefur ieikið 594. Óliklegt verður að teljast að Pagliuca takist að slá metið, þvi eig- andi bess er hinn 38 ára varnarmaður AC Milan. Paolo Maldini. sem Eggert ánægður með sigur Hamranna á Man Utd.: 37” 137.990.- Skerpa 500:1 Birtustig 500cd/m2 Upplausn 1366*768 • HD Ready 42” 219.990.- Skerpa 500:1 Bírtustig 500cd/m2 Upplausn 1366*768 • HD Ready VISA HAGSTÆÐAR AFBORGANIR p: Staðgreityslu VE8TURLAN08VEOUR ÁRTÚNSBREKKA / h | | 1 § HÚSOAONAHÖLLIN m Ruby Tuesday § | 5S9S ^ 3 2 Höföabakka 9 2. hæö éff®11 561 9200 austurinngangur \ 561 6960 Vilji og jákvæðni í West Ham að nýju ■ Pardew hafði tapað trausti leikmanna ■ Erfitt að kaupa leikmenn í janúar „Það var alveg augljóst í fyrradag að þetta var allt annað lið sem spilaði heldur en í leikjunum þar á undan, hver sem ástæðan er,“ sagði Eggert Magnússon, stjórnarformaður West Ham, um í-o sigur liðsins á Manc- hester United, efsta liðinu í ensku úr- valsdeildinni á sunnudag. Leikmenn West Ham liktust loksins sjálfum sér eftir dapran fyrri helming tímabils. „Leikmenn virtust miklu jákvæð- ari og höfðu augljóslega viljann til að vinna leikinn, sem er nokkuð sem hefur skort fram að þessu,“ segir hann. Alltaf einhverjir ósáttir „Ég gerði þessar breytingar að ráða nýjan knattspyrnustjóra vegna þess að ég var óánægður með það sem var verið að gera. Auðvitað eru alltaf einhverjir ósáttir við þá ákvörðun, en ég held að miklu fleiri séu sáttir við hana. Þetta var orðið erfitt fyrir Pardew. Hann hafði tapað sambandi við leikmennina sem kom greinilega niður á leik liðsins. Ég taldi þörf á breytingum og við gerðum þær,“ sagði Eggert um umdeilda tímasetn- ingu á uppsögn Alans Pardews. Fjöl- miðlar og sérfræðingar í Englandi hafa gagnrýnt Eggert fyrir að segja Alan Pardew upp eftir aðeins tvo leiki sem stjórnarformaður og að Eggert hafi horft fram hjá góðum Prolux Veröhrun á Hagæða LCD skjaum • 2 • • ^ • • ára • ‘•fbyrgs • Ve9gfest \ 20” 46.990.- Skerpa 500:1 Birtustig 450cd/m2 Upplausn 800*600 32” 79.990.- Skerpa 800: Birtustig 500cd/m2 Upplausn 1366*768 árangri West Ham undir stjórn Pardews síðustu tvö árin. Janúarglugg- inn erfiður Spurður um hvort hann og Alan Curbishley hefðu komið sér saman um hvaða leikmenn West Ham ætlaði að falast eftir í fé- lagaskiptunum í janúar sagði Egg- ert að það hefði enn ekki verið rætt, en að fundur væri áætlaður á næstunni. „Við munum setjast niður á næstu dögum og ræða leikmannamál. Það er hins vegar ekki hlaupið að því að kaupa leikmenn í þessum janúarglugga. Félög eru treg til að láta leikmenn ef þau hafa ekki tryggt sér aðra í stað- inn. Það er eins með West Ham. Ef af einhverjum leikmanna- kaupum verður er líklegt að það verði ekki fyrr en á síðustu dögum félagaskiptagluggans í lok janúar,“ sagði Eggert. „Við erum með nógu sterkt lið núna til að halda okkur í deildinni og erum mikið frekar að horfa til næsta sumars með breytingar á leikmannahópnum."

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.