blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 9

blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 9
Æ Framsókn Islendinga Í90ár í upphafi síðustu aldar voru íslendingar meðal fátækustu þjóða Evrópu. í dag er ísland í hópi ríkustu þjóða heims. Kringumstæðurnar voru ekki alltaf hagstæðar en stórar hugmyndir urðu að veruleika og kjarkur og baráttuþrek lands- manna ásaxnt rótgrónum og áköfum vilja til framfara áttu þar stærstan hlut. Framsóknarflokkurinn, sem fagnar nú 90 ára afmæli sínu, hefur lengst allra flokka setið í ríkisstjóm og hefur stöðugt unnið að umbótum á samfélaginu, með áherslu á velferðar-, mennta- og atvinnumál. Framsóknarflokkurinn hefur ávallt sett fólk og velferð þess í öndvegi. | Framsókn J

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.