blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 41

blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 41
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2006 Alan Pardew, sem rekinn var sem knattspyrnustjóri West Ham í síðustu viku, telur að stjórnarformaðurinn Eggert Magnússon v j hafi verið of bráðlátur þegarhanngafhonum H reisupassann. „Hann H bauð mér fyrst að segja H upp þannig að það liti H út sem samkomulag H beggja aðila. Ég hafnaði því vegna þess að ég trúði því að ég myndi ná jBuœ að snúa gengi liðsins við,“ sagði Pardew sem fékk símhring- ingu og uppsögn aðeins nokkrum klukkutímum síðar. Argentínska félagið Boca Juniors vill fá i,8 milljarða króna frá Real Madrid fyrir miðjumanninn unga, ö Fernando Gago. W\ Mauricio Macri, G KKt forseti Boca, er í V ■ Madríd að ganga I frá samningum, H en félögin tvö hafa H gengið frá öllum H atriðum samninga utan upphæðarinnar. „Real Madrid er 'ttfífa, miklu ríkara félagenvið S eða nokkurt H annaðfélag í Argentínu H þannig að þeir H ættuaðgeta H greitt tuttugu H milljónir evra ■ fyrir Gago,“ sagði I Macri. við möguleika á að halda þessu góða formi,“ sagði Redknapp. T T er e^'r Tord Grip í §*“§ breskum fjölmiðlum að ■■ X XSven-Göran Eriksson sé að fara að taka við franska liðinu Marseille, en M8 Grip hefur verið aðstoð- armaður Svens-Görans mjrjK Eriksson til margra ára, HHv bæði hjá Lazio og enska H landsliðinu. Harry Redknapp, knattspyrnu stjóri Portsmouth, segir að frábær byrjun liðsins á tímabilinu sé farin að láta hann á dreyma um Meistaradeildarsæti & í vor. „Miðað við hvernig undir- k búningstímabilið var hjá liðinu J& bjóstégviðaðþettayrðierf- iður vetur. Leikmennirnir hafa hins vegar verið ^H frábærir á tímabilinu. Ef Wjk við fáum til okkar tvo leikmenn í janúar eigum *Tigel Reo-Coo- kl ker, framherji M WestHam, tileinkaði Alan . Pardewmarkið | sem reyndist sig- I urmark liðsins I gegn Manchester V United á sunnu- j daginn. „Þetta ' , varfyrirþig, jJ stjóri,“ sagði Reo-Cooker í t, viðtalieftir leikinn. JToseMo- I stjóri °’ fjj helsea, er / „ '' að svipast H um eftir íBHH Hmí |HkH||||i skiptagluggann íjanúar. Mo HHHH^W urinho hefur áhyggjur af 9 því að lenda í H vandræðum með valkosti meiðist einn þriggja miðvarða hans. Forráðamenn Portsmouth eru æfir vegna yfirlýsingar Kanus, framherja félagsins, um að hann hyggist fara frá félaginu í janúar bjóðist honum ekki betri kjör hjá Portsmouth, en Kanu samdi aðeins við Portsmouth til eins árs eftir að hafaverið látinn 'jw ntjf fara í frjálsri sölu fráW.B.A.í j ' ||p sumar. / . j í bæinn? Á bíl í jólaösinni í miðborg Reykjavíkur. Hvað má bjóða þér? Miðastæði, stöðumæli eða bílahús. Viltu greiða með korti eða krónum, eða kannski gsm símanum þínum? Tímamiðar úr miðamælum gilda áfram þegar lagt er við stöðumæli innan sama gjaldsvæðis. Ótakmarkaðurtími býðst á stöðu- mælum í miðborginni. f desember verða bflahúsin opin klukkustund lengur en verslanir í miðborginni. Gleðilega aðventu! SMÁAUGLYSiNGAR IGGIA KIPTA Nú er einnig hægt að greiða fyrir stæði við stöðu- og miða mæla í gegnum gsm-síma. Upplýsingar um skráningu , á www.rvk.is/bilast ( Reykjavíkurborg Bílastæðasjóður svo í borg sé leggjandi blaðið Meiðsl Ashtons dragast á langinn Dean Ashton, framherji West Ham, sem ökklabrotnaði á æfingu enska landsliðsins i ágúst, verður væntanlega ekki leikhæfur fyrr en í febrúar, en vonir stóðu til að Ashton gæti mætt aftur til leiks í janúar. Fjarvera Ashtons hefur verið talin ein af ástæðunum fyrir slöku gengi liðsins á tímabiiinu. Henke kominn til Manchester Sænski framherjinn Henrik Larsson, sem Manchester United hefur fengið að láni frá Helsingborg, mætti á sina fyrstu æfingu með liðinu í gær. Hann æfir með United út vikuna, ver jólunum með fjölskyldu sinni i Svíþjóð áður en hann snýr aftur til Englands til að undirbúa sig fyrir leik Manchester og Newcastie á St. James’ Park fyrsta janúar. SMAAUGLYSINGAR@BLADIO.NET r

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.