blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 45

blaðið - 19.12.2006, Blaðsíða 45
blaöiö Húðflúr eru vandasöm í meðförum en gellurnar í Hollywood láta það ekki á sig fá og fá sér hvert húðflúrið á fætur öðru, oft að óhugsuðu máli. Angelina Jolie er þekkt fyrir að bera stór og djörf húðflúr af stolti en mikil vinna fer í að hylja þau bæði í förðun og eftirvinnslu kvikmynda og mörg þeirra hefur hún látið laga og fjarlægja. Notaðir eru leysigeislar til þess að fjarlægja húðflúr. Meðferðin bygg- ist á því að leiftur af sterku ljósi, líkt og myndavélaflassi, smýgur inn í húðina og hitar litarefnið þannig að það brotar niður í smærri agnir sem átfrumur hvítu blóðkornanna ráða við að fjarlægja. Algengt er að það þurfi 5 til 7 skipti til að fjarlægja húð- flúr með þessum hætti en það er ein- staklingsbundið og metið í hverju tilfelli fyrir sig. Angelina húðflúruð frá toppi til táar Angelina Jolie er nánast alþakin húðflúri. Hún hefur margsinnis lát- ið húðflúra yfir gömul húðflúr og nokkrum sinnum farið í leysigeisla- meðferð til að láta fjarlægja þau sem henni þóttu ekki móðins lengur. Húðflúr Angelinu samanstanda af orðum sem hafa merkingu fyrir henni, bænum, táknum og mynd- um. Á mjóbakinu ber hún stóran tíg- ur og neðarlega á kviðnum stóran kross sem hún hefur sett yfir dreka sem hún lét húðflúra á sig einhvern tíma þegar hún hafði fengið sér of mikið neðan í því. Angelina lét fjarlægja nafn fyrrver- andi kærasta síns, Billy Bob, úr mynd af dreka sem hún ber á upp- handlegg. I staðinn eru komnar lengdar- og breiddargráður Kamb- ódíu og Eþíópíu. Angelina hefur ekki enn látið húðflúra nafn Brads Pitts á líkama sinn eða nafn dóttur sinnar Shiloh Nouvel. Aumingja Britney Lukkan í lífi Britney lætur á sér standa. Tvisvar sinnum hefur hún fengið sér tattú sem bera ekki þá merkingu sem hún ætlaði sér. Ef ætlunin er að fá sér tákn á letri sem maður skilur ekki balah- trunni sem hún JUDAGUR 19. DESEMBER 2006 53 sjálfur ætti maður leita sér heimilda fyrst en á mjöðm hennar er japanskt tákn r' sem átti að þýða „leynd- v ardómur" en þýðir í ♦ raun „skrýtinn". Hitt húðflúrið sem mistókst er á hebr- esku og má sjá það á myndinni hér aftan hálsi henr ar.Tákn- ið teng- apaði upp eftir Mad- onnu og átti að merkja „Nýir tímar“, en lista- maðurinn ruglaði tákn- inu þannig að það hefur enga merkingu. Britn- ey vissi greinilega ekki heldur af því að Kab- balah-trúin bann- arhúðflúrmeð öllu. Britney þurfti að gang- ast undir leysi- geislameðferð og hefur nú látið breyta húðflúrinu þannig að það hefur nú merkinguna „heilun". Matt Damon: Scorcese verður að fá Oskarinn í ár mmms Natasha úr American Pie laus allra mála Akureyri Egilsstaðir ísafjörður Reykjavík í Vestm.eyj. Salma Hayek græðir formúgu a Ugly Betty Edward Norton er yfir sig hrifinn af velgengni fyrr- verandi kærustu sinnar Sölmu Hayek. Nýir þættir hennar Ugly Betty hafa slegið í gegn og Edward Norton vill sneið af kö- kunni. „Ég myndi vilja hlutverk [ þessum þáttum," segir Norton. Ugly Betty er byggt á vinsælum spænskum sjónvarpsþáttum sem kallaðir eru á frummálinu Yo Soy Betty La Fea eða I Am Ugly Betty. Þættirnir fjalla um daglegt líf venjulegrar stepu í New York sem kemst óvænt inn í heim tískunnar. <ærur gegn stjörnunni Nat- asha Lyonne, leikkonu úr American Pie, voru felldar niöur þegar hún mætti til réttar til að svara fyrir ásakanir um að misþyrma kynferðislega hundi nágranna síns. Lyonne féllst á að gangast undir meðferð við eiturlyfjaffkn og borga 60.000 ís- lenskar krónur skaðabætur fyrir meiðandi hótanir sínar. SENDU JÓLAPAKKANA Ó,,ug,e,a9 460 7060 471 1210 456 3000 570 3400 481 3300 FLUGFÉLAG ÍSLANDS Matt Damon er mikið niðri fyrir og sendir Óskars- J akademíunni (ár tóninn. *- -tf „Hættið þessum stælum J - og látið Martin Scorc- ese fá það sem hann á skilið.“ Matt segir Óskarsverðlaunaaf- hendinguna snúast upþ (farsa fái Scorcese ekki verðlaun í ár en leikstjórinn sem hefur framleitt hverja stórmyndina á fætur ann- arri við mikla hylli almennings hefur aldrei unnið til verðlauna á hátíðinni. Pitt mptor- hjólatöffari Brad Pitt og Jolie standa ekki sveitt við bleiuskipti eins og aðrir foreldrar með ung börn. Jolie og Pitt, sem varð 43. ára í gær, eyddu síðustu viku í New York og nutu þess að fara út á lífið að njóta matar og drykkjar og sneru svo aftur til Los Angeles um helgina þar sem þessi mjúki maður sást þeysa um göturnar á mótorhjóli. I-IO KCA T|L ALLRA áfakcastaða HRATT OG ÖRUGGLEGA Jólatilboð fraktflugs Flugfélags íslands gerir þér kleift að senda pakka frá 1-10 kg, af hverju sem er, á alla áfangastaði fyrir adeins 700 kr. Tilboöið gildir til og með 20. desember.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.