blaðið

Ulloq

blaðið - 24.03.2007, Qupperneq 16

blaðið - 24.03.2007, Qupperneq 16
16 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 blaðið Danmörk Holland Slóvakía Ungverjaland Portúgal Króatia 2004 1 Malta Makedónía Kýpur EVRÓPUSAMBANDIÐ: Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Ðuftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Fimmtíu ár Evrópusambandsins Eftir Atla ísleifsson atlii@bladid.net Þess verður minnst á Sunnudag að fimmtíu ár eru liðin frá staðfestingu Rómarsáttmálans, en hann markaði upphafið að því Evrópusambandi sem við þekkjum í dag. Leiðtogar að- ildarrikja munu koma saman i Berlín, höfuðborg Þýskalands, til að minnast afmælisins, en Þjóðverjar eru nú í forsæti sambandsins. Leiðtogar aðild- arríkjanna munu skrifa undir yfirlýs- ingu þar sem helstu afreka sambands- ins er minnst og markmið sett fyrir framtíðina. Formleg hátíðahöld vegna afmælis- ins hófust í Róm á Ítalíu í gær. fose Manuel Barroso, forseti framkvæmda- stjórnar Evrópu- sambandsins, og Romano Prodi, forsætisráðherra ftalíu, ávörp- uðu ítalskan þingheim af því tilefni og sagði Barroso í hátíðarræðu sinni að Evrópa þurfi sýn og mark- mið til að veita íbúum sambandsins innblástur næstu fimmtíu árin. „Við verðum að sannfæra íbúa álfunnar um að Evrópusambandið sé besta svarið við þeim verkefnum sem við stöndum frammi fyrir, eins og á sviði alþjóðavæðingar, sjálf- bærs vaxtar og samkeppni. Við getum ekki skilið árangur síðustu fimm ára- tuga frá verkefnum fram- tíðarinnar, því allt er þetta samofið.“ f yfirlýsingunni sem verður undirrituð um helgina verður ekki minnst á hin umdeildu drög að stjórn- arskrá sambandsins. A fréttavef BBC segir að þar verði minnst á „að endurnýja þann grunn sem sambandið byggist á, áður en gengið verður til kosninga til Evrópuþings- ins árið 2009.“ Prodi sagði í viðtali í gær að án stjórnarskrárinnar muni Evrópusambandið líða undir lok. Stjórnvöld í Bretlandi og nokkrum aðildarríkjum til viðbótar hafna hins vegar þessu við- horfi ítalska forsætis- ráðherrans. Stjórnarskrár- drögin hafa þegar verið stað- fest í sextán af 27 aðildarríkjum sambandsins.en Frakkar og Hol- lendingar höfn- uðu stjórnarskránni þegar hún var borin undir þjóðaratkvæði árið 2005. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir í samtali við þýska dagblaðið Bild að hið stækkaða Evrópusamband þurfi á stjórnarskrá að halda til þess að straumlínulaga ákvarðanatöku innan sámbandsins. Hátíðahöldin í Berlínar- borg hófust í dag og munu standa yfir í tvo daga. Boðið verður upp á ókeypis pylsur og bjór, auk þess að enginn aðgangseyrir verður inn á söfn borgarinnar. Þá verður boðið upp á sérstakan aðgangspassa inn á 35 skemmtistaði í borginni á andvirði þúsund króna, en passinn er niðurgreiddur af Evrópusamband- inu. Margir telja það mjög táknrænt að halda upp á einingu Evrópubúa og minnast fimmtíu ára sögu sambands- ins í Berlín, borg sem áður var stríðs- hrjáð og klofin með múr. Með undirritun Rómarsáttmálans árið 1957 settu Frakkar, Vestur-Þjóð- verjar, ftalir, Hollendingar, Belgar og Lúxemborgarar Efnahagsbandalag Evrópu á laggirnar, sem varð siðar að Evrópusambandinu með samþykkt Maastichtsáttmálans árið 1992. Barroso segir í viðtali við Deutche Welle að eitt helsta afrek Evrópusam- ESB bandsins vera að með stofnun þess hafi tekist að koma á friði milli rikja í álfunni sem lengi höfðu barist sin á milli. „Upphaflega var það ætlun helstu hugmyndafræðinga sambands- ins að koma á varanlegum friði í álf- unni og gera stríð óhugsandi innan álfunnar. Við megum ekki gleyma að Evrópusambandið var stofnað eftir síðari heimsstyrjöld og lagði grunn- inn að sáttum í Evrópu." Sverrir Einarsson Hermann Jónasson Geir Harðarson Bryndís Valbjamardóttir ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Evrópusambandið heldur um helgina upp á að fimmtíu ár eru liðin frá staðfestingu Rómarsáttmálans, sem markaði upphaf Evrópusambandsins. Óvissa ríkir um framtíð ] stjórnarskrár sambandsins vegna biðstöðu í staðfestingarferli hennar, en stjórnarskrá hefði lagt grunninn að enn frekari stækkun sambandsins. □ Aðildarriki ESB og ártal inngöngu ■ Hafa sótt um ESB aðild Finnland M9951 Lettland |2004 1 Lithaen 2004 s 2004 AFSTAÐA EINSTAKRA RÍKJA 'Vinlr stjórnarskrárinnar" Átján ríki sem þegar hafa staðfest stjórnarskrána, auk Irlands og Portúgal sem styðja að ieitast verði eftir því að ndurlífguð stjómarskrá verði samþykkt. "Félagsieg Evrópa" Hópur ríkja undir ðsögn Frakka sem styrkja félagslega i stjórnarskrárinnar, til að draga úr ótta við alþjóðavæðingu. akkar og Hollendingar ifnuðu stjórnarskránni i íjóðaratkvæðagreiðslum árið 2005. Efasemdarrfkin" Hópur rfkja, i.a. Bretar og Danir, sem frestuðu staðfestingarferlínu vilja enga eða styðja :ki eins umfangsmikla stjórnarskrá. 10 GRAPHIC NEWS ESB 1 hálfa öld Hátiðahöld i tilefni af hálfrar aldar afmæli ESB standa um helgina og þykir það táknrænt að mðja hátiðahaldanna sé í Berlín Aðlldarríki: 27 Landsvæði: 4.324.782 km2 fbúar: 497 milljónir Stofnað: 25. mars 1957 (Rómarsáttmálinn) 7. febrúar 1992 (Maastrictsáttmálinn) Forseti framkvæmdastjórnarinnar: Juan Manuel Barroso (Portúgal)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.