blaðið - 24.03.2007, Page 45

blaðið - 24.03.2007, Page 45
blaöið LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 45 Hönnuður vikunnar // Aquascutum Vorlína fyrir komandi vor Rykfrakkanum bregður fyrir og Ijósir litir eru í hávegum. Tískumerkið Aquascutum hefur verið til svo lengi sem elstu menn muna og það er jafnsamofið breskum lífsstíl eins og tebolli og Margaret Thatcher. Aquascutum var stofnað 1851 af John Emary sem opnaði búð á Regent Street í London. Emary gerði ýmsar tilraunir með það að markmiði að búa til ullarefni sem hrinti frá sér vatni. Nafnið Aquascutum þýðir einmitt vatnsskjöldur og má geta þess að Edmund Hillary, fyrsti Evr- ópumaðurinn til að klífa Everest, klæddist fatnaði frá Aquascutum. Fyrirtækið hannaði föt fyrir breska herinn og árið 1917 framleiddi það rykfrakka fyrir hermenn. Síðan þá hefur fyrirtækið haldið merkjum Nýjasta lína Aquascutum fyrir vetur 2007-2008 vor Hug- myndirnar fyrir línuna voru sóttar aftur til Krimstríðsins. Her- mannalegir jakkar og leikið sér af rykfrakkanum. rykfrakkans á lofti sem orðin er einskonar einkennisflík fyrirtæk- isins. Frægir einstaklingar eins og Peter Sellers, Winston Churc- hill, Humphrey Bogart og Greta Garbo hafa öll klæðst rykfrökkum frá þessu fyrirtæki. Einnig er það þekkt fyrir blá og brúnköflótt efni og hefur verið það síðan efnið kom fyrst á markað í kringum 1970 og telst það í dag orðið að klassik. Lúxustíska og Pierce Brosnan Á undanförnum árum hefur Aqu- ascutum farið í gegnum mikla and- litslyftingu. Hönnunin heldur enn fast í ræturnar fötin eiga enn við breska veðráttu en stefnan hefur verið tekin á að gera Aquascutum að lúxus-tískumerki. Heimurirjn í svart/hvitu Það heitasta í dag er svart/hvíta tískan og þannig kjólar eru áber- andi. Hvort sem það eru kjólar með röndum eða blómamynstur í svart/ hvítu eða buxur við jakkafatajakka í þessum litum þá eru stjörnurnar að missa sig yfir þessu og birtast hvar sem er klæddar með þessum klassíska hætti. OMV DKr Charlize Theron fangar stílinn Smart í svart/hvíta jakkafatastílnum Sienna Miller aldrei langt undan Sienna er sennilega upphafskona svart/hvita-stílsins sem er svo áber- andi Sarah Jessica Parker Afslöppuð í svart/hvítum kjól iCHOli VtY NlCHOt HARVEV I (OIUi H A Röndótt býfluga Thandie Newton er alltaf fín Nýjar og sjóðheitar bækur um íslenskt samfélag AÐ VERA EÐA SÝNAST Afskaplega merkileg bók um sýnd og reynd í stjórnmálum og þjóðlífinu og viðskiptalífinu. Egill Helgason í Silfri Egils á Stöð2 Stuttir hnitmiðaðir kaflar.... Þetta ætti eiginlega að vera skyldulesning fyrir alla sem fylgjast með þjóðmálum. Jóhann Hauksson á Útvarpi Sögu Það er ljóst að hér er á ferðinni beittur fræðimaður með brýnan boðskap sem á ekki síst erindi nú í aðdraganda þingkosninga. Þormóður Dagsson í Lesbók Mbl. Bókin fór beint á toppinn yfir handbækur og fræðirit hjá Eymundsson. OPIÐ LAND STAÐA ÍSLANDS í SAMFÉLAGI ÞJÓÐANNA Þessi nýja bók eftir Eirík Bergmann Einarsson fjallar um tengsl íslands við umheiminn í víðu samhengi. Dregnir eru upp megindrættir í utanríkisstefnu íslands, m.a. fjallað um hnattvæðinguna, innflytjendur, Evrópusambandið samskiptin við Bandaríkin og almennt um afstöðu íslendinga til umheimsins. Nauðsynleg öllum sem vilja þekkja til íslenskra utanríkismála! KOMIN AFTUR! Bjargvætturinn í grasinu er ein af þessum bókum sem hver kynslóðin af annarri gleypir í sig. Óviðjafnanlegt meistaraverk í frábærri þýðingu Flosa Ólafssonar. KOMIN í KILJU! Á ég að gæta systur minnar? er virkilega áhrifarík saga... Bók sem erfitt er að leggja frá sér eftir að lestur er einu sinni hafinn. - Súsanna Svavarsdóttir, Fbl. 26. nóv. 2006 J. D. Salinger Bókin á erindi við nútímann, hún er um efni sem skiptir máli og sem geta komið upp í náinni framtíð. Þýðing Ingunnar Ásdísardóttur er til fyrirmyndar. Hörkugóð bók sem ég mæli hiklaust með. - Gunnar Hersveinn, Lesbók Mbl. 2. des. 2006 SKRUDDA Eyjarslóð 9 -101 Reykjavík skrudda@skrudda.is www.skrudda.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.