blaðið

Ulloq

blaðið - 24.03.2007, Qupperneq 59

blaðið - 24.03.2007, Qupperneq 59
LAUGARD, blaöiö ttARS 2007 43 Hljómsveitin Coldplay hefur ráðið bandaríska hip hopp-mógúlinn Timbaland til þess að taka upp nýj- ustu plötu þeirra en Timbaland segist afar spenntur og ekki eiga von á öðru en skemmtilegri samvinnu. Stjörnustælar Fyrirtækið Starbucks hefur hætt við að fá Idolkeppandann og óskarsverðlauna- hafann Jennifer Hudson til þess að koma fram á ársfundi fyrirtækisins í Seattle. Ástæðan ku vera sú að Hudson setti fram fáránlegar kröfur eins og fimm bíla, grillaða kjúklingavængi í morgunmat og sérstaka öryggisgæslu. HÉGÓMINN... Cruise í trúboði Leikarinn Tom Cruise leggur sig nú allan fram við að reyna að sann- færa bresku fótboltahjónin, David og Viktoríu Beckham um að ganga í Vísindakirkjuna en hann skildi eftir 18 skilaboð einn og sama daginn í þessum tilgangi. „Viktoría er orðin svolítið þreytt á Tom varðandi allt þetta Vísinda- kirkjumál," segir vinkona fótbolta- frúarinnar. „Viktoría er gamaldags Breti sem trúir á guð og hefur engan áhuga á að skipta um trú og þegar hún er búin að taka ákvörðun þá er það þannig og mjög erfitt að sann- færa hana um annað. Það skiptir þvf engu hversu oft Tom hringir." Ekki nóg með að leikarinn hafi verið iðinn við að hringja heldur hefur kona hans slegist í lið með honum og reynir nú einnig að fá Viktoríu á þeirra band. Föt Madonnu á Netinu Föt úr fatalínu sem Madonna hannaði fyrir H&M og komu í búð- irnar í vikunni er þegar hægt að kaupa á uppboðsvefnum E-bay. Vinsælustu flíkurnar úr línunni eins og rykfrakkar, sólgleraugu, silki-kímonóar og capribuxur eru heitar „online" og seljast jafnvel á mun hærra verði en þær eru seldar á í H&M-verslunum. Sérstakar línur þar sem fyrirtækið fær til liðs við sig þekkta einstaklinga hafa flogið út úr versluninni og til að mynda seldist lína sem Stella McCartney gerði upp á nokkrum klukku- stundum í sumum útibúum sænsku keðjunnar. Hingað til hafa þekktir fatahönnuðir eins og Karl Lagerfi- eld, fyrrnefnd Stella og Victor og Rolf verið fengnir í samstarf en nú hafa söngkonur fengið að þróa hönnunarhæfileikana innra með sér og í sumar mun ný sundfatalína vera kynnt f samstarfi við Kylie Minogue. Forsvarsmenn H&M segjast ekki ætla að gera neitt við uppboðssöluáföt- unum sem fram fer á netinu og íslenskar konur gleðjast vænt- anlega yfir því þar sem þær geta komist yfir góssið án þess að fljúga yfir hafið í þeim tilgangi. Britney vinnur málsókn Britney Spears hefur fengið lögbann á manneskju sem lak fréttum af söngkonunni meðan hún var í meðferð en fréttirnar birt- ust á síðum breskra slúðurblaða. Britney er einnig að undirbúa mál gegn þessum ónafn- greinda heimildar- manni um að frétt- irnar sem hann lak hafi verið rangar. Britney krefst þess að bresku slúðurblöðin fletti ofan af heimild- armanninum þannig að hún geti farið með málið alla leið innan réttarkerf- isins. Veikur fyrir tam Hinn sérstaki Tommy Lee segist vera óður í tær en hann hefur sagt frá því í viðtali að hann sé haldinn fótablæti. Tommy Lee segist þræða skóbúðir reglulega vegna þessarar þráhyggju í þeirri von um að sjá ókunnugar kvenmannstær. Nú síðast tókst trommaranum að hneyksla tónleikagesti i Seattle þeg- ar hann sneri sér að tám félaga síns, Lucas Rossi sem sló Magna út í Rock StanSupernova í fyrra. „Tommy var að gera sér dælt við fót einnar grúppíunnar þegar hann skyndi- lega ákveður að snúa sér að Lucas sem tók greinilega vel í það og fór úr skóm og sokkum svo að Tommy gæti látið vel að tám hans,“ segir að- dáandi sem staddur var á tónleikum sveitarinnar. paO SW,pW Le99ðu 30.000 Vr.eM 0re9il> v«(Wt»' uacBook fartöWu e( Landsbankinn é
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.