blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 1
180. tölublað 3. órgangur Laugardagur 22. september 2007 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKFV^'S! Dansar af list Guðmundur Elías Knud- sen hefur verið atvinnu- dansari í íslenska dans- flokknum í sex ár og telur að alltof lítið sé gert til að styðja við bakið á flokknum sem þó hefur vakið mikla athygli. Ævintýrastarf Blaðaljósmyndarar lenda oft í ævintýralegum aðstæðum. Gunnar V. Andrésson minn- ist t.d. erfiðra aðstæðna í Vestmannaeyjagosinu. Fimm Ijósmyndarar deila lífsreynslu sinni. SPJALLIл41 Vinalegi dílerinn lllugi Jökulsson spyr í laugar dagspistli sínum hvernig vinalega dílernum sem gaukar spítti að fóiki hafi liðið þegar lög- reglan handtók smygl arana á Fáskrúðsfirði. ILLUGI»33 Hafðu samband og fáðu frítt verðmat* *ath her er átt við soluverdmat en'ekki bankaverðmat Sigurður Svanlaug Guðmundsson Ingvadóttir Hdl. lögg. fasteignasali Sölufulltrúi sigurdur@remax.is 697 8381 svanlaug@remax.is Glaður og reifur í orrustunni „Menn verða að átta sig á því að íslenskan er grundvöllur samfélags okkar. Hinir auðugu og öflugu eiga að tala af virðingu um íslenskuna. EfíslenskandeyrþádeyrIslandeinnig,"segirGuðni nn Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins. jO"JÖ Kristján biðst af- sökunar ■ Segir rangt að hafa dregið Einar Her- mannsson einan til ábyrgðar ■ Skoðar sam- einingu Vegagerðar og Siglingastofnunar Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@bladid.net Kristján L. Möller samgönguráð- herra hefur beðið Einar Hermanns- son skipaverkfræðing afsökunar á því að hafa nefnt hann sérstak- lega þegar spurt var um ábyrgð í Grímseyjarferjumálinu. „Það var ósanngjarnt af mér að nefna hann einan og ég hef beðið hann afsökunar á því. Niðurstaða Ríkisendurskoðunar er að málið hafi farið úrskeiðis á öllum stigum og hjá öllum aðilum en meginþung- inn og ábyrgðin er hjá Vegagerðinni og samgönguráðuneytinu. Ég leit aldrei svo á að Einar bæri ábyrgð á þessu máli einn,“ segir Kristján í viðtali við Blaðið í dag. Kristján segist hafa farið vand- lega yfir málið, en segist ekki sjá tilefni til að áminna starfsmenn samgönguráðuneytisins. Ráðherra segir koma til greina að sameina Siglingastofnun og Vega- gerðina í eina stofnun þar sem menn Segir upplýsingar Kára gagnslausar „Ég myndi aldrei kaupa mér greiningu á erfðamengi mínu og ráðlegg engum að gera það,“ segir yfirlæknir Vinnueftirlitsins um þá hugmynd forstjóra ÍE, að selja einstaklingum greiningu á i \ * eigin erfðamengi. * d FERJUMÁLIÐ ► Ríkisendurskoðun skilaði skýrslu um Grímseyjarferj- una um miðjan ágúst. ► Kristján L. Möller sagði þá við blaðamenn að ráðgjöf hefði brugðist. Kristján tiltók sérstaklega Einar Hermannsson og gagnrýndi þátt hans harðlega. geti samnýtt reynslu beggja. „Af þessu gæti hlotist töluvert hagræði en ég bíð spenntur eftir niðurstöð- um stjórnsýslu- úttektar Ríkis- endurskoðunar, Kristján L. Möller sem beinist að þessum stofnunum, og mun skoða þær vandlega,“ segir Kristján Möller samgönguráðherra. BIÐUR EINAR AFSÖKUNAR »22 Einn f slendingur á leikskóladeild Ræða á setningu reglna um hlutfall erlendra starfsmanna á leikskólum Reykjavíkur. Leikskólastjórar ráða nú hlutfallinu. Á einum leikskóla eru 3 af 4 starfsmönnum einnar deildar erlendir. Það gagn- rýnir dósent í málfræði. O Þjófur í hjóla- stól gripinn Lögregla í Þýskalandi greip nýlega hinn 43 ára gamla Mi- chael Maier, sem bundinn er við hjólastól, glóðvolgan þegar hann gerði tilraun til innbrots með því að brjóta upp dyr skrif- stofubyggingar í Saarbrttcken með meitli og skrúfjárni. Talsmaður lögreglu sagði manninn hafa brotið upp dyrnar að verslun neðar í göt- unni skömmu áður en hann var handtekinn. „Hann virðist hafa gefist upp og reynt fyrir sér annars staðar þar sem sú fyrri var ekki aðgengileg fyrir hjólastóla." aí NEYTENDAVAKTIN Kffl j Verð á Pringles snakki 213 g. Verslun Krónur Nettó 189 Þín verslun Seljabraut 206 Samkaup-Úrval 235 Spar Bæjarlind 243 11-11 279 Kjarval 279 Verð á Pringles snakki 213 g. Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % USD 62,65 -0,99 ▼ GBP 126,60 -0,41 ▼ 5S DKK 11,84 -0,78 ▼ • JPY 0,54 -1,48 ▼ H EUR 88,22 -0,78 ▼ GENGISVÍSITALA 118,39 0,8 ▲ ÚRVALSVÍSITALA 7.889,23 0,20 A VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 • Hvergi meira úrval af stillanlegum heilsurúmum og heilsudýnum. • Sjúkraþjáfari er í versluninni á fimmtudögum frá kl. 16 -18. • Sérþjálfað starfsfólk aðstoðar við val á réttu rúmi. Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyrí: Hofsbót 4, sími: 462 3504 OplB virka daga: 10-18 og laugardaga H-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.