blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 26

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 26
26 ATVINNA LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 blaöiö Starfsfólk í aöhlynningu GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIMIU SJúkralidar Fjölbreytt og sjálfstætt starf! Hvernig væri aö prófa. Sjúkraliðar starfa sem hópstjórar, það býður upp á mikið sjálfstæði og góða reynslu. Starfshlutfall og vinnutími sam- komulagsatriði. Starfsfólk á næturvaktir Starfsfólk óskast á næturvaktir í 70% stöðu um er að ræða framtíðarstarf. Einnig vantar í aðhlynningu á morgun- og kvöldvaktir bæði heilsdags- og hlutastörf í boði. Endilega hafið samband við okkur til að athuga hvort leiðir okkar gætu legið saman. Vid tökum vel á móti nýju starfsfólki. Nánari upplýsingar veitir Helga J. Karlsdóttir starfsmannastjóri virka daga milli 8-15 í síma 530-6165 eða netfang helga@grund.is vwwv.grund.ís Hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka íslands Seðlabanki íslands auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður hagfræðinga á hagfræðisviði bankans. Hagfræðisvið annast rannsóknir og greiningu á þróun efnahags- og peningamála, gerir þjóðhags- og verðbólguspár og tekur þátt í mótun stefnunnar í peningamálum. Hagfræðisvið hefur m.a. umsjón með útgáfu Peningamála og enskri þýðingu þeirra, Monetary Bulletin. Staða 1 Verkefni hagfræðingsins verða m.a.: • Að fylgjast með framvindu efnahagsmála, greina gögn og skrifa um niðurstöður. • Tilfallandi rannsóknarverkefni og ráðgjöf á sviði þjóðhagfræði. • Þátttaka í öðrum verkefnum hagfræðisviðs eftir atvikum. Áskilið er a.m.k. meistarapróf í þjóðhagfræði og lögð er áhersla á að umsækjandi hafi þekkingu og áhuga á efnahagsmálum. Umsækjandi þarf að hafa gottvald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku, og hæfileika til að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt. Auk þekkingar á hefðbundnum hugbúnaði væri það kostur ef umsækjandi hefði góða þekkingu á notkun hugbúnaðar til tölfræðigreiningar og hagmælinga. Umsækjandi þarf að hafa góða samskipta- hæfileika og vera reiðubúinn til hópvinnu af ýmsu tagi. Staða 2 Verkefni hagfræðingsins verða m.a.: • Almennar rannsóknir, einkum á sviði peninga- og þjóðhagfræði. • Þátttaka í gerð verðbólgu- og þjóðhagsspáa bankans og gerð líkana til spágerðar og endurbætur þeirra. • Tilfallandi verkefni og ráðgjöf á ábyrgðarsviðum Seðlabankans. Áskilið er a.m.k. meistarapróf í hagfræði og lögð er áhersla á að umsækjandi hafi gott vald á aðferðum til hagrannsókna og notkun hugbúnaðar til tölfræðigreiningar og hagmælinga. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á mæltu og rituðu máli og hæfileika til að setja fram fræðilegt efni á skýran hátt. Umsækjandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og vera reiðubúinn til hópvinnu af ýmsu tagi. Upplýsingar um starfið veitir Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur, í síma 5699600. Umsóknum skal skilað fyrir 27. september 2007 til rekstrarstjóra Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1,150 Reykjavík. Komdu í lið með okkur Annata hf. vill ráða til starfa nokkra metnaðar- fulla einstaklinga í spennandi framtíðarverkefni hjá fýrirtækinu hérlendis og erlendis. Áhugasamir sendi umsóknir eða fyrirspurnir á netfangið johann@annata.is þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Hugbúnaður| Ráðgjöf Mörkinni 4 108 Reykjavik Sími 412 1000 Fax 568 4201 ísland | Bretland | Svíþjóð | Danmörk Forritararog ráðgjafar Forritarar í vöruþróun á Microsoft viðskiptalausnum Við leitum að einstaklingum sem forritun er ástríða, metnaöur mikill og gæða- markmiö há. Við forritum í hlutbundnum forritunarmálum C# og X++ í umhverfi þar sem gæði og metnaður er á heimsklassa. Lausnír okkar eru seldar um allan heim og jafnframt vel kynntar innan Mierosoft og hafa hlotið viðurkenningu fyrir að vera í sérflokki. Sérfræðingar í greiningar- og skýrslulausnum Cognos og Microsoft Við viljum ráða núverandi og verðandi sérfræðinga í ráðgjöf við Cognos og Microsoft greiningar- og skýrslulausnir. Starfssviðið er bæði breitt og djúpt og snertirflest það sem viökemur rekstri fýrirtækja. Við viljum ráða gagnagrunns- og hugbúnaðarsér- fræðinga en jafnframt endurskoðendur sem ekki vilja vera endurskoðendur eöa fjármálastjóra og aðalbókara sem ekki vilja vera fjármálastjórar eða aöalbókarar. Áhugi á upplýsingatækni einkennir umsækjendur. Spennandi verkefni hjá mörgum af framsæknustu og öflugustu fýrirtækjum landsins og mikil starfsþróun í boði. Annata veitir þjónustu til viðskiptavina hér á landi og í fjölmörgum löndum utan islands. Skrifstofur okkar eru á íslandi, Bretlandseyjum, Svíþjóö og Danmörku og eru starfsmenn um 50 talsins. Við störfum náið með samstarfsaðilum víða um Evrópu, Bandaríkjunum og Ástralíu. Starfsumhverfið er óþvingað og afslappaö. Umbunin er fyllilega í takt við framlag og mjög samkeppnishæf. Mikil áhersla er lögð á þjálfun starfsmanna og faglegur aðbúnaður er fyrsta flokks. Þótt vinnan sé tekin alvarlega, skemmtum við okkur reglulega og starfsman- nafélagið er mjög virkt. annaca
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.