blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 52

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Önnu Faris? 1. í hvaða kvikmyndum sló hún fyrst almennilega í gegn? 2. Hvaða hlutverk lék hún í gamanþáttunum Friends? 3. í hvaða mynd lék hún með Umu Thurman og Luke Wilson? Svör pueui|J!9-X3 jedns íy\| 'E noug BuunQoiun6uo6eBJS z 0|AOIM ÁJBOS • |. RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú hefur átt erfitt með að fá stuðning undanfarið en það ættí að breytast fljótlega. Nýttu þér það til hins ýtrasta. ©Naut (20. apríl-20. maQ Einhver nálægur þér segir eitthvað sem stuðar þig og hefur áhrif á þig út daginn. Kannski þarftu að ræða málin. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þig langar til að kynnast nýrri menningu, skipuleggja ferðalag eða upplifa eitthvað nýtt. Sláðu endilega til. Þú lifir bara einu sinni. Æskudýrkun fjölmiðla Móðir min er nýtískuleg kona, á bæði gemsa og bloggsíðu. Um daginn vakti hún á blogg- síðunni máls á æskudýrkun þjóðfélagsins. Henni fannst fara lítið fyrir fólki komnu yfir miðjan aldur í þjóðfélaginu, og þá sérstaklega í fjölmiðlum. Hún sá nefnilega gráhærða ömmu með gler- augu kynna sjónvarpsdagskrána í norska ríkissjónvarpinu. Það var nógu óvenjulegt til að grípa at- hygli hennar. Eg var fljótur að skrifa athuga- semd og var ósammála, því ekki getur maður verið sammála móður sinni. Sagði að hún væri orðin bitur og gömul. Fólk yfir fimmtugu væri bara ekki fært um að fóta sig í örum heimi fjölmiðlanna. Hún spurði á móti hvort mér fyndist virkilega svona hræðilegt að sjá konu með hrukkur í sjón- varpinu. Ég svaraði engu. Nú, nokkrum dögum síðar ét ég hattinn minn. Enda ungur og vitlaus. Stillti á NRK í gærmorg- un og þar var fullt af fólki með hrukkur að sjá um morgunsjón- varpið. Fór yfir á CNN og tveir karlar með axlabönd ræddu saman á alvarlegum nótum. Fannst eins og þeir ætluðu að bjóða mér kakó eða brjóstsykur. Það voru Dan Rather og Larry Ingimar Björn Davíðsson skiptir um skoðun og vill fá eldra fólk á skjáinn. FJÖLMIÐLAR ingimarb@bladid.net King. Og það var ekkert hræðilegt, það var bara æði. Þetta fólk var rólegt og yfirvegað og ekkert að æsa sig. Það vissi um hvað það var að tala um og hafði eflaust margra áratuga reynslu framan við vélarnar. Núna vil ég endilega fá fleira eldra fólk í sjónvarpið. Treysti Boga Agústssyni betur en Ragnhildi Steinunni. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Þú berst við tilfinningar þínar í dag þótt aðrir taki vart eftir því. Allir eru uppteknir af sjálfum sér og sinnivinnu. ®Ljón (23. júli-22. ágúst) Þú færð afbragðsgóðar hugmyndir sem engum öðrum myndi detta (hug. Þú hefur svörin við flestu sem þú þarftaðvita. M*Wa yj/jp (23. ágúst-22. september) Aðstæður trufla áætlanir þínir og þú þarft að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta fer í taugarnar á þér en er bara tímabundið. Vog (23. september-23. október) Allir eru í góðu jafnvægi i dag og þú þrifst best i þess háttar andrúmslofti. Kannski þú ættir að nota tækifær- iðog leysagamlar deilur. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Smávægileg breyting heima fyrir verður mun meiri en þú bjóst við. Ef heppnin er með þér verður ástandið fljótt eðlilegt. Bogmaður (22. núvember-21. desember) Þig þyrstir í ævintýri og ættir að láta það eftir þér. Það þarf ekki að kosta fúigur fjár heldur bara vera eitthvað nýtt og spennandi. Q Steingeit (22. desember-19. janúar) Væntingar þínar til framtíðarinnar eru miklar enda finnst þér þú eiga það skilið. Settu þér markmið og byrjaðu för þína. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú veist að þin áætlun er sú rétta og ættir að leyfa öðr- um að heyra af henni. Bráðum fara hlutirnír að gerast ogþúerttilbúin/n. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Það er margt sem truflar þig í dag og þú átt i erfiðleik- um með að einbeíta þér. Reyndu að koma einhverju i verk.þótt erfittsé. SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra gris (58:104) 08.05 Fæturnir á Fanney 08.16 Halli og risaeðlufatan 08.28 Snillingarnir (29:42) 09.00 HM í fótbolta kvenna Bein útsending frá HM í fótbolta kvenna sem fram fer í Kína. Átta liða úrslit. 11.00 Kiljan(e) 11.45 Sjónlist 2007 (e) Upptaka frá afhendingu Sjónlistaverðlaunanna á Akureyri í gærkvöldi. 12.15 Ofvitinn (8:10) 13.00 Lokamót Alþjóðafrjáls iþróttasambandsins Hér lýkur stigakeppni frjáls- íþróttamanna í ár. Bein útsending fráfyrri keppnis- degi í Stuttgart. 15.15 07/08 bió leikhús (e) Fjörlegur þáttur með alvarlegum undirtóni þar sem púlsinn tekinn á kvik- mynda- og leikhúslífinu. 15.45 Bikarkeppnin i fótbolta Bein útsending frá úrslita- leik Keflavíkur og KR í bikarkeppni kvenna. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Útsvar(e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan Karl Agúst, Pálmi, Sigurður, Örn og gestaleikarar gera grínaoþjóðmálunum. 20.15 Lukkuriddarar (11:13) (Knights of Prosperity) Bandarísk þáttaröð um hús- vörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. 20.45 Flýgurfiskisagan Sænsk bíómynd frá 2000 um tíu leikkonur sem fara í prufu fyrir aðalhlutverk í endurgerð myndarinnar Kristín drottning. 22.55 Neyðarklefinn (Panic Room) 00.45 Bomban (e) (The Hot Chick) 02.25 Dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Barnatimi Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 TheBoldand the Beautiful Það er engin lognmolla hjá fatahönnuðunum í The Bold andthe Beautiful. • 14.10 Örlagadagurinn (16:31) (Guðrún Ásmundsdóttir) 14.50 Whose Line Is it Anyway? 15.15 Men In Trees (14:17) 16.00 The New Adventures of Old Christine (7:13) 16.25 Two and a Half Men 17.00 Hot Properties (3:13) 17.25 Tekinn 2 (2:14) 17.55 Næturvaktin 18.30 Fréttir 19.05 Prehistoric Park (3:6) Ótrúlega flottir þættir fyrir börn og fullorðna um risaeölur og aðrar fornald- arskepnur. Hvað ef hægt væri að fara aftur í tímann og bjarga risaeðlunum frá því að deyja út og taka þær með til nútímans? 19.55 BANDIDAS Hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penél- ope Cruz í aðalhlutverkum. Þegar Maria og Sara standa skyndilega uppi einar í villta vestrinu virðist aðeins vera ein leið fyrir þær til að afla sér tekna. 21.30 Touching the Void Touching the Void er átak- anleg og sönn sagatveggja fjallaklifrara sem lentu i skelfilegum hremmingum á leiðinni átind Siula Grande í Perú. Myndin hefurfariö sigurför um heiminn. 23.15 The Day After Tomorrow Sláandi raunsæ, vel gerð og æsispennandi stórslysa- mynd sem fjallar um það hvað gæti gerst ef spár svartsýnustu veðurfræð- inga og umhverfissérfræð- inga rættust. 01.15 Flawless 03.05 Confessions of a Dangerous Mind 04.55 Prehistoric Park (3:6) 05.45 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁREINN 10.45 Vörutorg 11.45 Dr.Phil(e) 14.45 MotoGP - Hápunktar 15.40 World’s Most Amazing Videos (e) 16.30 Giada s Everyday Italian Að þessu sinni matreiðir Giada rómantíska máltíð. Ravioli meö spínati og sveppum, unaðslegar ostr- ur og jarðarberjatrufflur. 17.00 According to Jim (e) 17.30 Friday Night Lights (e) Það styttist í leikinn gegn erkifjendunum og Tayor þjálfari þarf að ákveða hvaða leikstjórnanda hann á að treysta. 18.30 7th Heaven 19.15 Starter Wife (e) Molly kynnir Sam fyrir vin- konunum eftir að hún bendl- ar hann óvart við hvarfið á Lou. Joan getur ekki hætt að drekka og setur sjálfa sig og aðra í hættu þegar hún sest full undir stýri. 20.10 World’s Most Amazing Videos - Lokaþáttur Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 21.00 StargateSG-1 - Tvöfaldur lokaþáttur Afar vandaðir þættir um Jack O’Neill og sérsveit hans sem hélt í könnun- arleiðangur út í geiminn eftir að jarðarbúar fundu „stjörnuhlið” sem opnaði þeim aðgang að áður óþekktum plánetum. Þetta er vísindaskáldskapur af bestu gerð. 22.40 Da Vinci's Inquest - Lokaþáttur 23.30 Sleeper Cell (e) Darwyn fær upplýsingar um hvar Farik er niður kominn og leggur á ráðin um nýja gildru til að góma hann. 00.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.15 Andy Barker, P.l. (e) 01.45 MotoGP 06.00 Óstöðvandi tónlist H SIRKUS 14.30 Hollyoaks (16:260) 14.50 Hollyoaks (17:260) 15.10 Hollyoaks (18:260) 15.30 Hollyoaks (19:260) 15.50 Hollyoaks (20:260) 16.30 Skífulistinn X-factor-stjarnan Rakel Magnúsdóttir fer yfir vin- sælustu lögin á íslandi í hverri viku. 17.15 Smallville (10:22) (e) 18.00 Bestu Strákarnir (22:50) 18.30 Fréttir 19.00 TalkShowWith Spike Feresten (4:22) (e) Spike Feresten er einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kom- inn með sinn eigin þátt þar sem hannfærtilsíngóða gesti. Gestirnir munu taka þátt í alls kyns grínatriðum sem fá áþorfandann til að veltast um af hlátri. 19.30 The George Lopez Show George Lopez er fjölskyldu- faðir sem á í stökustu vand- ræðum með að hafa stjórn á unglingsdóttur sinni og óþægum syni. 19.55 E-Ring (8:22) 20.40 Skins (4:9) 21.30 Revolution (e) Hörkuspennandi mynd með stórstjörnunum Al Pac- ino og Donald Sutherland í aðalhlutverki. 23.35 MostShocking 00.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV H STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Dogtown and Z-Boys 08.00 Stolen Summer 10.00 Napoleon Dynamite 12.00 Grace of My Heart 14.00 In Good Company 16.00 StolenSummer 18.00 Grace of My Heart 20.00 In Good Company 22.00 NAPOLEON DYNAMITE 00.00 And Starring Pancho Villa as Himself 02.00 Date Movie 04.00 And Starring Pancho Villa as Himself SSn SÝN 09.10 PGATour 2007- Highiights (Deutsche Bank Champi- onship) 10.05 Það helsta i PGA- mótaröðinni 10.35 Meistaradeild Evrópu (e) Útsending frá leik í Meist- aradeild Evrópu. 12.15 Meistaradeildin - meistaramörk Fjallað um alla leiki kvölds- ins. Farið yfirmörkin, rauðu spjöldin og umdeild- ustu atvikin. 12.55 Þýski handboltinn (Flensburg - Kiel) 14.25 PGATour 2007 (TOUR Championship) Bein útsending frá lokamót- inu á FedEx-mótinu í golfi. 17.20 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helgar- innar í spænska boltanum. 17.50 Spænski boltinn 19.50 Spænski boltinn Utsending frá leik í spænska boltanum. 21.50 Hnefaleikar (Nikolay Valuev - Ruslan Chagaev) 22.50 Hnefaieikar (Wladimir Klitschko - Lam- on Brewster) 23.35 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie Sanders) 00.35 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny Williams) ssns SÝN 2 08.35 Premier League World 09.05 PL Classic Matches 09.35 PL Classic Matches 10.05 Season Highlights 11.05 Premier League Preview 11.35 Coca-Cola Championship 13.35 Liverpool - Birmingham Bein útsending frá Anfield. 16.00 Fulham - Man. City 18.10 44 2 19.30 44 2 20.50 4 4 2 22.10 442 23.30 4 4 2 Harðar deilur Leikkonan Denise Richards hefur óskað eftir því við dómstóla í Los Angeles að fyrrum eiginmaður hennar, Charlie Sheen, fái ekki að hafa börn þeirra yfir nóttu sökum þeSs hve slæm áhrif líferni Sheens hefur á börnin. Richards segir að börnin neiti að gista yfir nótt hjá föður sínum og þegar þau geri það þá komi þau til baka niðurdregin og í uppnámi. Hjónaband Sheens og Richards vakti mikla athygli á sínum tíma, enda hafði Sheen verið alræmdur kvennabósi áður en hann giftist hinni gullfallegu Richards. Eftir að hjónin skildu á síðasta ári hefur Sheen fallið aftur í sama gamla farið og Richards segir að Sheen stundi óviðeigandi athafnir á Netinu og að hann skilji ekki hvaða áhrif þær athafnir hafi á uppeldi ungra barna. Sheen er skiljanlega ekki sáttur við þessar ásakanir og sagði hann í fréttatilkynningu, sem send var til fjölmiðla í kjölfar ásakan- anna, að Richards væri að reyna að skemma fyrir sambandi hans við dætur þeirra. „Greinilega hefur barnsmóðir mín engan áhuga á ábyrgu sameiginlegu uppeldi þegar kemur að sambandi mínu við stelpurnar okkar. “ Sheen og Richards rífast um börnin Stöð 2 klukkan 19.45 Sjóðheitir bófar Stöð 2 bíó klukkan 22.00 Yndislegur nörd Bandidas er hressandi gamanmynd með Sölmu Hayek og Penélope Cruz í aðal- hlutverkum. Þegar Maria og Sara standa skyndilega uppi einar í villta vestrinu virðist aðeins vera ein leið fyrir þær til að afla sér tekna. Þær gerast auðvitað bankaræningjar og reynast hafa heil- mikla hæfileika á því sviði. Napoleon Dynamite er bráðhlægileg gam- anmynd sem skaut Jon Heder (Blades of Glory) upp á stjörnuhimininn. Myndin segir frá furðufuglinum Napoleon Dyn- amite sem á erfitt með að falla í hópinn í skólanum. Með aðalhlut verk, auk Heders, fara Jon Gries og Aaron Ruell. Þetta er mynd sem allir ættu hiklaust að kíkja á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.