blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 46

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 46
H LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 blaöió ORÐLAUSLÍFIÐ ordlaus@bladid.net Gísli er vinsælasti veislustjóri landsins og óborganlega skemmtilegur maður. SAMbio.is _ SAMm 1575 8900 I NOW PRONOUNŒ YOU CHUC AND LARRY iíl'.ía 'Á ÁLTABAKKA CHUCK AND LARRY 12:30-3-5:30-8-10:30 12 CHUCKAND LARRY kl. 5:30-8-10:30 MR. BR00KS kl. 5:30-8-10:30 16 BRATZ -3-5:30-8-10:30 DISTURBIA kl. 8-10:30 14 ASTRÓPÍÁ kl. 2-4-6-8-10:10 ASTRÓPÍÁ kl. 12:30-3 RATATOUILLE ilTAL kl. -3 -5:30 RATAT0UILLE ENSKU7AL W.3 HARRY P0TTER 5 kl. 12:30 10 SA’jaUH»! KRINGLUNNI MR. BR00KS kl. 8-10:30 16 BRATZ kl. 12:30-3-5:30 LICENSE T0 WED kl.6-8 7 ASTRÓPlÁ kl. 4-6:30-8:30 B0URNE ULTIMATUM kl. 10 14 TRANSF0RMERS kl. 10:30 10 RATAT0UILLE ,ltal kl. 130-4 SHREK 3 M/- ISL TAL SV'/á AKUREYRI BRATZ-THE M0VIE kl.2-4-6 L SH00T 'EM UP kl.8-10 ASTRÓPÍÁ kl. 6 sðuElusýnivr L RATAT0UILLE W.2 -4 L MR. BR00KS W.8 16 VACANCY W.10 16 SL’/iHðiU KEFLAVlK CUCK AND LARRY W. 5:50-8 -10:10 SHARK BATE W. 1:30-3:40 BRATZTHE MOVIE W. - 8 RATAT0UILLE V/iSLTAL W. 1:30-3:40 DISTURBIA W. 10:10 I 14 H'UtS SELFOSSI KN0CKED UP W. 5:30-8-10:40 VEÐRAMÓT W. 8-10:20 14 SHARK BATEfvV-ÍSLTAL kl. -3:40 RATATOUILLE v/ ISLTAL W. .0-1:40 LICENSE T0 WED W. 6 7 Virkilegar glæsilegur í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur I stíl á kr. 1.250,- Mjög haldgóður, samt fleginn f CDE skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Á Mjúkur og þægilegur í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Vesælt vegahótel Vacancy fjallar um hjón sem eru við það að skilja sökum barns- missis. Þau eru á bílferðalagi og ákveða að gista á vafasömu vega- móteli eftir að bíll þeirra bilar, grun- laus um þjónustuna. Þegar þau eru komin í herbergið, þreytt og pirruð, henda þau spólu i myndbands- tækið sem sýnir frá hrottalegum morðum í samskonar herbergi og þau gista í. Og þá byrja lætin. Ekki dæmigerð hryllingsmynd Vacancy er ekki dæmigerð hryllingsmynd, að því leyti að ekki sést mikið af blóði, iðrum eða heilaslettum og hverskyns viðbjóði öðrum sem oft vill rata á hvíta tjaldið á þessum síðustu og verstu. Myndin er mjög staðbundin og þar af leiðandi einhæf en nær samt sem áður að halda uppi ágætri spennu og jafnvel óvissu á stundum. Hún kemur þó ekki mikið á óvart á heild- ina litið, þrátt fyrir að hún hafi á köflum haft alla burði til þess. Til dæmis er það ótrúlegt hvað vondu karlarnir í slíkum myndum eru oft heimskir og hægfara, en öðruvísi kæmust hetjurnar hugsanlega ekki af? Einnig notast leikstjórinn/hand- ritshöfundurinn oft við ófrumlegar og klisjukenndar lausnir og á það Ófrumleg „Einnig notast leikstjórinn/handritshðfund- urinnoft við ófrumlegar og klisjukenndar lausnir," segir í dómi. Vacancy Bíó: Smárabíó, Regnboginn og Sambíóin Akureyri. Leikstjóri: Nirod Antal Aðalhlutverk: Kate Beckingsale, Luke Wilson, j, Frank Whaley. Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@bladid.net BÍÓ ★★ sérstaklega við um endi myndar- innar, sem í raun dró hana niður um heila stjörnu, enda afskap- lega ótrúverðugur og óþarflega heppilegur. Whaley stelur senunni Aðalleikararnir skila sínu með ágætum, en Frank Whaley stelur þó senunni sem Mason, morðóði mótelstjórinn með myndavélina. Gísli í Laugardagslögunum „Gísli Einarsson, hinn gaman- sami fréttamaður, verður einn af stjórnendum Laugardagslaganna,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dag- skrárstjóri Sjónvarpsins. „Gísli er vinsælasti veislustjóri landsins og óborganlega skemmtilegur maður. Hann verður í beinum útsendinum úti í bæ og inni í prógramminu. Hann fer út og suður í þættinum.“ Gísli stjórnar þættinum, sem verður á dagskrá Rúv á laugardagskvöldum í vetur, ásamt Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, en Erpur Eyvindarson, Selma Björns- dóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvalds- son verða þeim til halds og trausts. Gísli Einarsson hefur verið einn af vinsælustu sjónvarpsmönnum landsins síðustu fimm ár með þátt sinn Út og suður. Þriðjungur lands- manna fylgdist reglulega með Gísla á ferð um landið, en þættirnir hafa nú lokið göngu sinni. afb Dívan Scarlett Johansson Scarlett Johansson er sögð gera miklar kröfur og segja samstarfs- menn hennar að hún sé farin að hegða sér eins og sannkölluð díva. Johansson leikur um þessar mundir í myndinni He’s Just Not That Into You ásamt fjölda annarra leikara og er starfsfólk á tökustað allt annað en ánægt með framkomu hennar. „Scarlett hefur hegðað sér eins og algjör frekja. f myndinni leika líka Drew Barrymore og Jennifer Aniston og það er allt annað að vinna með þeim. Þær eru ekki með eins fáránlegar kröfur og Scarlett hefur verið með.“ Lohan ástæða skilnaðar Lindsay Lohan er sögð ástæða skilnaðar hins fertuga Tony Allen og eiginkonu hans en leikkonan svaf hjá Allen á meðan þau voru í meðferð. Hin 21 árs gamla Lohan var sögð hafa gert sér dælt við tón- Iistarmanninn og tveggja barna föðurinn Tony Allen þar sem þau dvöldu á meðferðarstofnun í Utah í sumar. Þrátt fyrir að Allen haldi því fram að þau Lohan séu bara vinir er eiginkona hans allt annað en ánægð og hefur hent honum út. „Hún er bara búin að fá nóg af honum. Þau reyndu lengi að eignast börn og gengu í gegnum mikla erfiðleika varð- andi það. Svo loksins þegar þau hafa eignast tvö yndisleg börn þá tekur Tony sig til og sefur hjá unglingsstúlku í meðferð," segir vinkona eiginkonunnar. EMDUR6REWSU í AUKAKRÓNUN ■ ■V A AUKAKRÓNUR f 1 Endurgreiösla Olís er 1,75% af öllum viöskiptum. í september veitir Olís 3,5% endurgreiöslu af öllum viöskiptum. S I Landsbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.