blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 25

blaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 25
ATVINNUBLAÐIÐ ^^CelmaeÝ Verndaður vinnustaður Heimaey kertaverksmiðja Óskum eftir statfskrafti til að sjá um vörudreyfingu og áfyllingar á Stór-Reykjavíku rsvæði n u Launakjör skv. Kjarasamningi SFR. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Umsóknafrestur er til 1. október. Allar nánari upplýsingar í síma 481-2905/588-2905 og á netfanginu:heimaey@eyjar.is Umsóknir óskast sendar á netfangið heimaey@eyjar.is eða í pósti á: Heimaey kertaverksmiðja, Faxastíg 46,900 Vestmannaeyjum Ertu að leita að einhverju spennandi? Viltu sjá nýjar hliðar á lífinu? Viltu upplifa eitthvað nýtt? Þroskaþjálfar - starfsfólk Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík leitar að þroskaþjálfum og hæfu starfsfólki til fjölbreytilegra starfa á sambýlum víða í Reykjavík. Um er að ræða mjög áhugaverð og lærdómsrík störf, þar sem unnið er með fötluðu fólki í daglegu lífi þeirra. Frekari upplýsingar um SSR má fá á heimasíðunni www.ssr.is og þar er unnt að sækja um störfin. Laun eru í samræmi við kjarasamninga ríkisins og viðeigandi stéttarfélags. Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár. Umsóknareyðublöð liggja einnig frammi á skrifstofu SSR að Síðumúla 39 Rpvkiavík SVÆÐISSKRIFSTOFA aioumuia jv, KeyKjaviK. mAlefna fatlaðra i reykjavík ittarfelags. • • Tollstjórinn f Reykjavík Tollstjórinn í Reykjavík óskar eftir að ráða í tvær stöður lögfræðinga á tollasviði. Hjá tollstjóranum starfar hópur hæfileikaríks starfsfólks sem hefur það að markmiði að veita góða og skilvirka þjónustu og standa vörö um hagsmuni almennings og atvinnulffs. Lögð er áhersla á símenntun starfsmanna, heilsueflingu og góðan aðbúnað. Um er að ræða fjölbreytt störf með möguleika á sveigjanlegum vinnutíma. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starf- skjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Hauks- dóttir, deildarstjóri lögfræðideildar, í sfma 560-0416 og Harpa Hallsdóttir, sérfræðingur á starfsmanna- sviði, í síma 560-0352. Umsóknarfrestur er til 30. september nk. Umsóknir á merktar „lögfræðingurtollasvið" ásamt ferilskrá skal skila til starfsmannasviðs embættisins Skúlagötu 17, 101 Reykjavfk eða í gegnum tölvupóst: starf@tollur.is Menntunar- og hæfniskröfur: ■ Embættispróf í lögfræði eða sambærilegt próf. ■ Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. ■ Tölvufærni og hæfni til að aðlagast breytingum og nýjungum. ■ Frumkvæði og hæfileiki til að greina og leysa úr vandamálum. ■ Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi til að bera lipurð f mannlegum samskiptum, séu kurteisir og búi yfir þjónustulund. Krafist er traustra vinnubragða og stundvfsi. ■ Hreint sakavottorð. Starfssvið: ■ Svörun erinda og álitaefna f tengslum við tollamál ásamt gerð úrskurða. ■ Ráðgjöf varðandi tollamál og tollfram- kvæmd, svo sem rannsókn og afgreiðslu tollalagabrota, tollafgreiðslu og tollheimtu. ■ Gerð lögfræðilegra álitsgerða um tollamál og veiting umsagna. ■ Verkefnastjórnun og þróun verkferla. ■ Gerð leiðbeiningarita og handbóka. ■ Kennsla við Tollskóla ríkisins. Ollum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Athygli er vakin á aó umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Þegar sótt er um virtnu Kynnið ykkur Þegar sótt er um vinnu skal um- sækjandi kynna sér vel laun og vinnutíma áður en hann ræður sig til starfsins. f lögum er getið um að vinnuvikan skuli vera 40 dagvinnu- tímar, sem vinna ber á því dagvinnu- tímabili á virkum dögum vikunnar, sem aðilar koma sér saman um. Heimilt er að semja um skemmri vinnuviku. Heimilt er einnig að semja um tilfærslu á dagvinnu- tímum, þannig að dagvinnutímar verði fleiri en 40 á tilteknum árs- tímum og færri á öðrum, en að með- altali á ári hverju ekki fleiri en 40. Þegar dagvinnu er skilað með 8 stunda vinnu á dag frá mánudegi til föstudags skal næturvinna taka við á föstudögum strax og lögboð- inni eða umsaminni vinnuviku er lokið. Heimilt er að semja um vaktavinnu, og taka ákvæði þess- ara laga ekki til þess vinnufyrir- komulags að öðru leyti en því, að ekki skal miða við meira en 40 klst. dagvinnu á viku að meðaltali. Matartími skal ekki vera skemmri en 30 mínútur og telst hann ekki til vinnutíma. Aðilar koma sér saman um, hvenær á vinnu- tímabilinu matartími skuli vera. Kaffihlé teljast til vinnutíma, en hver lengd þeirra og fjöldi er fer eftir samkomulagi aðila. Eftir því sem segir á vef Capacent, sem er ráðningarþjónusta, hefur orðið mikil aukning á því að fólk sækist eftir sveigjanleika í vinnu- tíma. „Sveigjanleiki á vinnustað getur verið til hagsbótabæði fyrir starfsfólkið og vinnuveitandann," segja sérfræðingar hjá Capacent og benda á að slíkt kerfi dragi úr fjarvistum frá vinnu, bæti ímynd vinnustaðarins og geri starfsfólkið ánægðara. vinnutíma og laun L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.