Orðlaus - 01.07.2005, Qupperneq 4
FÓLfiO ÓFRfim^
TISKA
Gallabuxnasnið
að breytast!
Það vita allir að vel sniðnar galla-
buxur eru "must have" í fataskápn-
um hjá tískumeðvituðu fólki. Nú
v i r ð a s t
f I e s t i r
hönnuð-
ir galla-
buxnavera
að breyta
áherslun-
um í galla-
b u x n a -
sniði fyrir
haustið og
virðist sem stelpu og strákasnið
séu að skipta um stöðu.
Áherslurnar verða því þessar:
STELPUR:
Gallabuxnahönnuðirnir eru nú
búnir að sameina lágan streng og
víðar, kassalaga skálmar. Beinar,
víðar skálmar með mjög lágum
rassvösum eru einkennandi í þess-
um nýja stíl og þó að þessi snið
hafi einkum verið gerð fyrir stráka
er þetta mjög kvenlegt og sexý.
MERKI SEM ERU AÐ GERA
ÞETTA: Gas, Firetrap, Dickies, No-
body, Gsus.
STRÁKAR:
Hjá strákunum eru áherslurnar
líka að breytast og munu skálm-
arnar mjókka niður, bæði í teygjan-
legu og óteygjanlegu gallabuxna-
efni. Nú eiga því buxurnar að
vera með lágum streng, innvíðar
og helst með litlum rassvösum að
mati tískusérfræðinga. Við (slend-
ingar erum auðvitað alltaf fyrstir
í öllu og því ekki skrýtið að karl-
menn bæjarins séu nú þegar farnir
að skipta um snið langt á undan
öllum hinum.
MERKI SEM ERU AÐ GERA
ÞETTA: Full Circle, Edwin, Diesel,
Blood & Glitter, Acne Jeans.
TOLVULEIKIR
Contents Under Pressure:
Tískukóngurinn Mark Ecko er
að vinna að graffitítleik með
tölvleikjaframleiðandanum The
Collective. í leiknum koma fram
yfir 50 vel þekktir graffarar en leik-
urinn gengur út á að hjálpa Trane,
sem er leikinn af rapparanum Talib
Kweli, að meika það í graffitíheim-
inum.Leikurinnkem-
Ég* ur út í Bandaríkj-
r' unum í haust.
Bulletproof:
Nú geta bráðum
allir leikið rap-
parann 50 Cent
en í þessum
t ö I v u I e i k
' er rappar-
inn staddur
á götum New
York borgar þar
sem hann þar þarf að öðlast virð-
ingu og díla við allskonar hip hop
stjörnur eins og Dr. Dre, Eminem
og G-Unit krúið á meðan hann
reynir að fletta ofan af samsæri.
Leikurinn kemur út í nóvember.
TONLIST
Fjölmargar íslenskar plötur eru
væntanlegar í búðirnar í sum-
ar og byrjun haustsins. Má þar
nefna aðra breiðskífu sveitarinnar
Kimono, sem kemur út um mán-
aðarmótin og hefur fengið þann
hressandi titil Arctic Death Ship.
Hljómsveitin hefur fengið nýjan
trommara til liðs við sig frá því
að platan Mineur Agressive kom
út árið 2003 en það er Kjartan
Bragi Bjarnarson og samkvæmt
Gylfa Blöndal gítarleikara lyftir
hann hljómsveitinni yfir á töluvert
hærra plan. „Arctic Death Ship er
miklu, miklu betri plata en sú síð-
asta, bandið er orðið þéttara og
þroskaðra og farið að móta sínar
pælingar í skírari jarðveg" segir
Gylfi. „Hún er ekki eins post-rokk-
uð og fyrsta platan, heldur hress-
ari og líflegri".
Breiðskífa með pönksveitinni
Rass er að týnast í búðir og fékk
hún titilinn Andstaða. Þarna eru
á ferðinni nokkrir af fyrrum með-
limum HAM, þeir Óttár Proppé,
Arnar Ómarsson og Björn Blöndal
en auk þeirra er Toggi á gítar og
Guðni úr Ensími á bassa. Um er
að ræða pönkplötu af gamla skól-
anum með einföldum og hressum
pönktextum og undirspili.
Diskórokkararnir í Jeff Who?
senda frá sér plötuna Death Before
Disco í lok ágúst og eftir fyrstu
hlustun sagði Haukur Magnússon,
blaðamaður Orðlaus, að það væri
auðheyrt að hún ætti eftir að vera
mikill fengur fyrir partý-og tónlist-
arþyrsta Islendinga.
Platan Dr. Phil með hljómsveit-
inni Dr. Spock kemur út um eða
eftir helgi og er þar um að ræða
spennutreyjurokk í hæsta gæða-
flokki. Platan var öll tekin upp live
í stúdíó Sýrlandi á 20 klukkustund-
um þar sem meðlimirnir glömruðu
á hljóðfærin með viskí um hönd.
Ný plata með Sigur rós kemur
væntanlega út með haustinu en
platan hefur ekki verið titluð enn-
þá. Búið er að hljóðrita hana og
senda út í framleiðslu.
Að lokum er væntanleg plata frá
Ghostigital þeirra Bibba Curver og
Einars Arnars og heyrst hefur að
þar sé alveg magnað verk á ferð-
inni.
SJONVARP
Bachelor þættirnir hafa slegið það
rækilega í gegn hjá íslendingum
að nú hefur Skjár einn og Sagafilm
ákveðið að færa þáttinn í íslensk-
an búning. Einhleypir íslendingar
geta því settsig í stellingar því leit-
in er hafin af 25 konum og einum
eftirsóttum piparsveini til að taka
þátt í íslenska Bachelornum sem
gæti endað með ást og rómantík,
bónorði og demantshring. Hægt
er að skrá sig á heimasíðu SKJA-
SEINS eða sækja skráningareyðu-
blöð í Símabúðirnar vítt og breytt
um landið. Þáttastjórnandinn er
leikarinn Jón Ingi Hákonarson.
ÞJOÐHATIÐ I EYJUM
óK'm
í Versl-
u n a r -
manna-
helgina
og Þjóð-
h á t í ð
ve rð u r
ekki af
verriend-
anum í
ár. Þar munu I svörtum Fötum og
Skítamórall halda uppi stuðinu og
fulltaföðrumflottumogfjölbreytt-
um hljómsveitum leggja leið sína
til Eyja til þess að taka þátt í þess-
ari ógleymanlegu tónleikahelgi. Á
setningardegi hátíðarinnar, föstu-
dag, verður kvöldvaka og brenna
á Fjósakletti. Á laugardagskvöldið
verða meðal annars tónleikar með
Grafík og partýsveitin Trabant
spilar strax á eftir flugeldasýning-
una. Á sunnudag er svo auðvitað
hinn ógleymanlegi brekkusöngur
og tónleikar með Bubba Mortens.
Skímó og I svörtum fötum sjá svo
um að klára ballið. Það verða fáir
sviknir af þessari helgi sem nýtur
meiri vinsælda hjá landanum með
hverju árinu.
ÞAÐ SEM GERÐIST EN ENGINN VISSI! ”STJÖRNURNAR SEM SLUPPU ...
Það er ekki á hverjum degi sem að stórstjörnur koma til íslands og hvað þá að þær komist upp með að vera hér án þess að slúðurpressan nái þeim. Það hafa þó verið
hér stjörnur sem slúðurblöðin hafa ekki náð að hafa , sem betur fer segir Orðlaus því við viljum jú ekki hræða fólk af landi brott með fjölmiðlaumfjöllunum á meðan
þau eru í fríi og sverta þannig orðspor íslendinga. Hér eru nokkrar heimsfrægar stjörnur sem komið hafa til landsins og farið án þess að þeir sem eru alitaf fyrstir með
fréttirnar nái að vera með fréttirnar.
Reene Zellweger
1 Nikole Kidman : Brad Pitt og Jennifer Aniston
Kom til landsins nú um
áramótin með íslenskum
vini. Hún mun hafa látið
lítið fara fyrir sér en lét
meðal annars sjá sig á
áramótafagnaði Priksins
Hún var stödd hér á iandi
ásamt kærastanum sínum
ekki allsfyrir löngu. Þau borð-
uðu meðal annars á Rauðará
og fóru í jöklaferð. Þau ætl-
uðu líka að skella sér í Bláa
Lónið en breyttu plönum
sínum á seinustu stundu og
hoppuð beint upp í flugvél.
Þessi gróu saga hefur geng-
ið um bæinn lengi en þau
áttu að hafa eytt heilli viku
á landinu fyrir um tveimur ár-
• um síðar. Þegar við slóum á
þráðinn til hótelsins sem þau
áttu að hafa gist á var fátt
um svör enda er það stefna
hótelsins að gefa ekki upp
upplýsingar um gesti(húrra
fyrir því). Talsmaðurinn sagð-
ist þó hafa heyrt þetta áður
en kannaðist alls ekki við
að hafa séð Brad Pitt. Hann
sagðist þó hafa fengið til sin
stúlkur sem líkjast Jennifer á
hóteliðtil sín.