Orðlaus - 01.07.2005, Side 22

Orðlaus - 01.07.2005, Side 22
Kristinn - KGB HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Hvað er að frétta af þér? Ég bý í New York núna og er bú- in að búa hér síðustu tvö ár. Plan- ið er bara að vera hér áfram. Þannig að þér gengur vel í vinnunni er það ekki? Jú, ég er að vinna upp á hvern einasta dag hérna sem ég er alveg mjög sátt með. Seinustu fréttir af þér voru þær að þú varst komin á auglýsingaskilti á Times Square. Er ekki skrýtin tilfinn- ing að tróna svona yfir borgina? Ja, þetta var nú frekar fyndið. Mér var ekk- ert sagt frá því að ég yrði á Times Square þannig að ég varð alveg jafn hissa og aðrir. En ég er ekkert mikið að spá í þessu, ekki þeint að labba þarna framhjá og glápal! Þetta er bara þarna. Hefur mikil athygli fyigt þessu? Nei, ekki þannig. Bara ein lítil stelpa búin að stoppa mig sem kannaðist við mig en ekk- ert meira en það. Ég reyni líka þara að kæfa það ef einhver minnist á þetta, mér finnst ekkert sérstaklega þægilegt að ræða þetta. Er á dagskránni að koma heim í sumar? Já, ég ætla að koma heim í ágúst og vera all- an mánuðinn í fríi bara og taka kærastann með! Við ætlum að taka rúntinn kringum landið, tjalda og gera eitthvað skemmti- legt. Nú, hver er kærastinn? Hann heitir Bryan og er trommari og Ijós- myndari. Við erum búin að vera saman í ár en vorum að flytja inn saman fyrir tveim- ur mánuðum. Það var alveg kominn tími á það. Hvernig gengur sambúðin? Það er alveg smá tilbreyting að búa með kærastanum sínum en það gengur bara mjög vel. Hvernig gengur hjá þér þessa dagana? Það gengur bara fínt, ég er að fara út úr bænum á föstudaginn til Siglufjarðar í ein- angrun að taka upp plötu... múm style. Þú ert með 2 plötur í vinnslu er það ekki, Hvað ertu að fara að taka upp á Siglufirði? Jú, sko, ég er með mismunandi nöf n fyrir mis- munandi músík. Ég var að nýlega að klára elektróníska plötu undir nafninu Unsound, hún ber heitið This is how you should be li- ving. Svo er ég að væla og spila á kassagítar undir nafninu Bob Justman. Hann á mikið af tilfinningum tengdum Siglufirði, þannig að það lá beinast við að taka plötuna upp þar. Ég frétti að þú værir með plötu- samning við eitthvert erlent fyrirtæki, getur það passað? Jú, það er fyrirtæki sem heitir Moshi Mos- hi music og þeir ætla að gefa út Unsound plötuna. Reyndar er þetta ekkert nýtt sam- starf. Ég er búinn að vera með þessa plötu í vinnslu mjög lengi og hálf skammast mín fyr- ir að hafa ekki gefið hana út fyrr. En hún er miklu betri núna heldur en þegar ég kláraði hana fyrst. Hún fer í dreifingu hérlendis en er gefin út í Evrópu og vonandi víðar. Hvenær eru síðan plöturn- ar væntanlegar í búðir? Þær eru báðar vonandi væntanlegar í sept- ember/október. Ef stuð lofar. Þannig að þú stefnir á heims- frægð héðan af? Ég get ekki sagt það, þetta er samt ekki spurning um að verða frægur. Þetta er spurning um að geta lifað á því að búa til músík. Ef þú ert 16 ára og ert að klára gag- gó og segir við foreldra þína að þú ætlir að verða lögfræðingur þá er sagt: „Hey, frá- bært!" en ef þú segist ætla að verða músi- kant þá er sagt: „Já, já, en viltu samt ekki skoða lögfræðina... Bara svona með til að hafa eitthvað til öryggis" Það er ekki litið á tónlist sem vinnu, heldur áhugamál sem eldist af fólki. Þegar ég fór líka að forvitnast um þig á netinu þá rakst ég á blogsíðuna þína ertu að detta inn í bloggið? Já, mér finnst þetta gaman. Þetta er bara svona til að konan mín verði ekki geðveik á blaðrinu í mér. Ég er ekki með kaffistofu heima hjá mér, þannig að ég spjalla voða lít- ið við fólk og get þá notað þetta í staðinn. Á að fara eitthvert út í sumar? Ég er búin að fara tvisvar út upp á síðkastið þannig að það er ekkert svona á næstunni. Ég flyt til London í haust og fer í hljóðupp- tökuskóla sem heitir SAE. Það hafa margir ágætis upptöku og tónlistarmenn verið þar, m.a. Mugison og fleiri góðir íslendingar. Ég byrja á diplómanu sem tekur ár, en síðan get- ur vel verið að ég verði lengur og klári BA. Brittany Murphy Sunna Dís Másdóttír ■ Brittany fæddist í Atlanta árið 1977, en var alin upp af móður sinni í New Jersey. Hún segir sjálf að fyrstu minningar hennar snúist um að vilja skemmta fólki. Brittany ímyndaði sér að hún væri sígaunastelpa: Sífellt á ferðinni á milli staða og borga til að setja upp sýningar. Fyrstu hlutverkin hennar létu ekki bíða lengi eftir sér: Níu ára að aldri söng hún í Ves- alingunum, og kom einnig fram í söngleiknum Re- ally Rosie. Auglýsingabransinn hreifst af stelpunni og á unga aldri lék hún í auglýsingu fyrir! og Pizza Hut BBQ kjúklingapizzu - nokkuð s gat ekki borðað aftur svo árum skipti. Sígaunadraumurinn rættist að einhverji ar hin fjórtán ára Brittany pakkaf' mömmu sína með sér til Hollywooc r_. ......_.. fékk hlutverk í gamanþáttaröðinni Drexell's Class. Á árunum '91-'95 lék hún svo ýmis aukahlutverk í öðrum þáttaröðum: T.d. Frasier og Party of Five. r árið sem (inni unglings- tið bústnu, ■Ipu, glæddi vonir allra aulalegra i geta vaxið upp úr of löngum útlim- i teina og bólur og orðið flottar! Murphy var Tai. Það er ekki margt líkt með búlduleitu, brúnhærðu unglingsstelpunni og hinni tál- guðu, Ijóshærðu Brittany sem við þekkjum í dag. En þrátt fyr- irítrekaðarásakanirumlýta- aðgerðir og annan ófögn uð þvertekur Brittany að nokkuð svoleiðis hafi átt þegar Brittany var 18 r Clueless fór Brittany bolt- nn að rúlla. Til afreka hennar á hvíta tjaldinu teljast meðal annars Drop Dead Gorgeous, Girl, Int- errupted, Don't Say a Word, 8 mile og síðast en ekki síst, Sin City. Hún hefur einn- ig Ijáð ýmsum teikni- myndapersónum rödd sína, sérstak- lega karakternum Luanne í amerísku seríunni King of the Hills. Heillandi rödd hennar fékk líka að njóta sín í hljómsveit- inni Blessed Soul. ri og indælli stelpu. Hún býr mömmu sinni í Los Angeles, hún tekur þátt í góðgerðarstarfsemi og hún og Winona Ryder voru með í sýningu á Píkusögum - þar sem Brittany las skelfilega sögu konu frá Bosníu og reynslu henn- ar af nauðgunarbúðum. En vinalega stelpan, sem fór að gráta við tökur á Girl, Interrupt- ed af því að Winona Ryder var svo sann- færandi sem harmi sleginn karakter, kann líka að bíta fr, Ást á tökustað ittany og Ashton Kutcher unnu saman að myndinni Just Marri- ed og urðu par upp úr því - eins og geng- ur og gerist í Hollívúddinni. Eftir að slitnaði upp úr sambandinu, og Ashton... eldi upp, hefur Brittany látið út úr sér í vinsælum amerískum sjónvarpsþætti að hún skilji samband hans við Demi alveg: Ashton er greinilega sama um aldur, og Demi greinilega sama um stærð. Stelpan mælir einnig með því að allir helstu slúð- urblaðamenn Bandaríkjanna taki sig saman og hefji leit að terroristum. Hún er sannfærð um að þeir myndu finnast á svipstundu. Brittany lýsir Shellie, hlutverki sínu í Sin City, sem stelpu með hjarta úr gulli sem talar of mikið. Dæmi hver fyrir sig hvort það á við um leikkonuna sjálfa líka.

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.