Orðlaus - 01.12.2005, Side 20

Orðlaus - 01.12.2005, Side 20
1 0H 1 3 Hvað? Atli Logi, 18 ára Hver skrifaði söguna um Oliver Twist? Það veit ég ekki. Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari Grímssyni? Vigdís Finnbogadóttir. Eftir hvern er málverkið Mona Lisa? Þarna, Leonardo Da Vinci. Hvað heitir höfuðborg Noregs? Osló. Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins? Það var allavega ekki Gísli Marteinn. PiriP jjjr m~ Jón Óskar, 22 ára. Hver skrifaði söguna um OliverTwist? Ég man það ekki. Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari Grímssyni? Vigdís. Eftir hvern er málverkið Mona Lisa? Ég veit það ekki. Hvað heitir höfuðborg Noregs? Osló. Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins? Hvað heitir hún þarna stelpan, Silvía Nótt. Hekla Aðalsteinsdóttir, 16 ára. Hver skrifaði söguna um Oliver Twist? Charles Dickensson. Hver var forseti á undan Ólafi Ragnari Grímssyni? Vigdís Finnbogadóttir. Eftir hvern er málverkið Mona Lisa? Æi, Leonardo Da Vinci. Hvað heitir höfuðborg Noregs? Osló. Hver var valinn sjónvarpsmaður ársins? Silvía Nótt. Fyrir hverja? Ingibjörg Þorbergs ■ f sólgulu húsi dbdbdb l'slendinga" stendur I vönduðum baeklingnum frá 12 Tónum og það er alveg rétt hjá þeim. A þessum geisladisk syngur hún eigin lög við texta Kristjáns Hreinssonar, en um undirleik sér djasstríóið Flís af stakri prýði. Það er góð spurning, fyrir hverja. Ömmur, afa, mömmur, pabba og þá unglinga sem kunna vel að meta rólegheitastemmningu með sakleysisblae og taka sig ekki of alvarlega I eymd og volæði. Já, þessi plata er fyrir þá sem eru hressir. Worm is green ■ Push Play Push Playerönnurbreiðskífaakurnesískurafpopp- sveitarinnar Worm is green. Sú fyrsta, Automag- ic, kom út hjá Thulemusik á sinum tíma og þótti prýðilega heppnuð - síðarmeir hlaut hún útgáfu og dreifingu í hinum stóru útlöndum. Fólk sem býr I borgum sem og fólk sem eyðir löng- um stundum á alnetinu. Tsjillát herbergi skemmti- staða. Gaura sem eiga svona stór heyrnartól og labba með þau út um allt. Merkilegt nokk, þá gæti hún líka vel gengið í hnakkana, fengju þeir tækifæri til þess að heyra hana. dbdbd Daníel Ágúst - Swallowed a star db db db db d Daníel Ágúst hefur niuþúsund líf. Hann heyrðist fyrst syngja um lymskufulla lesti (þeir útiloka víst dyr) með NýDanskri í gamla daga, svo skipti hann umgírogsöngumeitthvaðalltannaðmeðGusgus, þegar það var ennþá fjöllistahópur. Swallowed a star er fyrsta sólóskífa hans og þar lætur hann sér lítið fyrir og finnur upp nýjan hljóm, svo að segja. Og hefur meira að segja lög I honum. Þetta er ekki á allra færi, en það er greinilega á Daníels. Mér hættir til að vilja segja: alla. Ef barrokkbún- ingurinn fælir ekki væntanlega áheyrendur frá má ætla að þorri þjóðar kynni vel að meta Swallowed astar, því þannigerhún. Hljómurinnerbæöi ævin- týragjarn og klassískur um leið- og það án þess að vera nokkurn tíma móðgandi eða abrasífur. Ljúf og melódísk lög og textar sem höndla um það sem mannsandinn er búinn til úr tryggja svo að allir þeir sem á annað borð heyra plötuna munu kunna að meta hana - gefi þeir henni tækifæri. m #> © fTv m Kira Kira - Skotta db db db Kira Kira heitir Kristín Björk Kristjánsdóttir í alvör- unni og er rauðhærð stelpa á þrítugsaldri. Hún hef- ur getið sér góðs orðs fyrir starfsemi Tilraunaeld- hússins, sem rekið er á hennar vegum, en einnig hefur hún sinnt eigin tónsmiðum af natni. Skotta er fyrsta breiðskífa Kristínar undir eigin nafni. Ekki alla. Á plötunni eru I besta falli tvö eiginleg lög (þ.e. með heföbundinni, melódískri uppbygg- ingu), umkringd hljóðskúlptúrum og stemmnings- verkum. Hún sækir líklega sína heim, en það væri samt liklega ekkert vitlaust fyrir meðalmanninn að gefa henni séns. Þriðja platan sem þrímenningarnir í Ampop senda frá sér. Ampop - My Delusions Fyrir alla þá sem fila Radiohead og eru ekki að leita sér að einhverju nýju, fyrir fólk sem hlustar á útvarpið. db db db d Benni Hemm Hemm - Benni Hemm Hemm dbdbdbdb Benedikt Hermann Hermannsson, a.k.a Benni Hemm Hemm, er ekki einn með kassagítarinn. Hann er mættur ásamt fríðu föruneyti vina sem blása I lúðra, spila á trommur, leika á bassa, raf- magnsgítar og slá á klukkuspil svo nokkuð sé nefnt. Saman ætlar hópurinn að hrista upp I land- anum með nokkurs konar blúsuðu indípoppi og tekst það bara helvlti vel. Þessi plata er fyrir alla þá sem vilja skella öðruvísi disk í græjurnar í partýinu, fyrir þá sem vilja raula með skemmtilegum textum yfir eldamennskunni og síðan er hún alveg æðisleg í bílnum ef maður vill sleppa úr stressandi umhverf i bílflautanna. Dikta Hunting For Happiness Um er að ræða aðra breiðskífu hljómsveitarinnar Dikta, en Andartak kom út fyrir þremur árum sið- an. Sveitin hefur þroskast nokkuð á þeim tíma og hefur verið vel tekið I nýja efnið á tónleikum og því margirsem hafa beðið lengi eftir þessari. dbdbdbd Platan er likleg til aö höfða til þeirra sem vilja ekki of flókna eða agressífa samsuðu í græjunum heima, en þeir sem vilja heyra eitthvað frumlegt gætu orðið fyrir vonbrigðum. Aðdáendur sveitar- innar eiga án efa eftir að vera I skýjunum enda er vinnsla og hljóöblöndunin öll til fyrirmyndar. m L Þórir Anarchists are Hopeless Ro- mantics Vinsældir trúbadorsins Þóris, a.k.a My Summer as a Salvation Soldier, hafa farið ört vaxandi eftir að hann sló í gegn með frumlegri útgáfu á laginu Hey YaI í fyrrasumar sem rataði einnig inn á fyrstu plötu hans. Þórir er líka ekkert að bíöa, sendir frá sér sína aðra skífu núna sem er enn betri en sú fyrri. db db db db d Úlpa - Attempted Flight by Winged Men dbdbdbd Hafnfirsku rokkararnir í Úlpu koma hér með sína aðra breiðskífu sem er búin að vera í þrjú ár í smíð- um. Úlpa er búin að þróa hljóm sinn mikið frá út- gáfu fyrstu plötunnar, Mea Culpa, og einkennist indírokkmúsíkin af sterku gítarspili og oft á tíðum skerandi öskri Magga í lögum sem eru stundum róleg, stundum agressíf og stundum bara hálf furðuleg. Rokkland - Rokkland 2005 db db db db Rokklandsþættirnir hafa verið á dagskrá Rásar 2 í 10 ár og því við hæfi að stór og mikill Rokk- landsdiskur veröi með í jólaplötuflóðinu. Þetta er í fimmta sinn sem Rokkland kemur með disk og nú er árið 2005 gert upp i tvöfaldri safnplötu sem telur 40 lög, bæði íslensk og erlend. Ekki þá sem eru að leita að einhverri gleðitónlist til að dilla rassinum við því platan er einkar róleg og getur jafnvel gert mann hálf sorgmæddan í skammdeginu, en er engu að síður alveg frábær hlustun. Anarchists are Hopeless Romantics er fyrir alla aðra en gleðipopparana, virkilega eigul- egur gripur og tvimælalaust ein af bestu plötum ársins. Platan er kærkomin fyrir aðdáendur sveitarinnar en er ekki beint tónlist sem höfðar til hins stóra og mikla fjölda. Ég myndi segja að platan sé fyrir alla þá sem vilja láta kveikja aöeins í sér og kitla hljóðhimnurnar. Ég myndi vilja segja alla rokkunnendur, þar sem lagavalið er einstaklega fjölbreytt. Allt frá Sigur Rós og Mugison I Weezer, Oasis, Chemical Brot- hers og The Bravery.

x

Orðlaus

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.