Bændablaðið - 20.11.2007, Page 33

Bændablaðið - 20.11.2007, Page 33
Bændablaðið | Þriðjudagur 20. nóvember 200733 Nú hefur allt skýrsluhald sauð- fjárræktarinnar verið fært í nýtt umhverfi á Netinu þar sem allar upplýsingar eru í miðlægum skýrslugrunni. Nokkrar breytingar eru þessu samfara og verður reynt að koma með ábendingar um þær hér í blaðinu í vetur. Einu atriði er nauðsynlegt að koma strax á framfæri vegna skýrsluhaldsins árið 2007. Það snýr að því að fyrir öll ásetningslömb- in á búinu þarf að færa fullorðins- númer gripsins í fjárbók (haust- bók). Þetta er nauðsynlegt til að fá þessa gripi færða á réttan hátt í nýja fjárbók fyrir næsta skýrsluár. Um leið tryggir þetta réttan flutning á upplýsingum fyrir ásetningsféð frá lambsárinu. Flestir skýrsluhaldarar hafa gengið á þennan hátt frá sínu skýrsluhaldi til fjölda ára en fyrir þá fáu sem hafa haft það á annan hátt þarf nú að huga að breyting- um. Fjárbækur sem berast okkur til skráningar án þessara upplýs- inga munum við því þurfa að end- ursenda til að þessum hlutum verði komið í rétt horf. ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Básamottur Einangra frá gólfkulda og skapa betra heilsufar búpenings. Margar stærðir fyrirliggjandi. Varnir ehf. Allur búnaður til meindýravarna í verslun okkar Varnir.is Límbakkar, Safnkassar, Minkagildur, vinnufatnaður, Kuldagallar, Peysur, ofl. Eyði meindýrum, s.s. skordýrum, silfurskottum, músum og rottum. Hægt er að greiða í versluninni, með bankainnleggi eða með kreditkorti á öruggann hátt. Magnús Svavarsson meindýraeyðir Sími 461-2517 og 898-2517 eða á netfanginu: www.Varnir.is Fjárbækurnar Númer ásetningslambanna Það er smalað úr sláturhögunum á hestum jafnt sem gangandi og smalahundurinn er ómissandi við smölunina. Jón Viðar Jónmundsson landsráðunautur í búfjárrækt Bændasamtökum Íslands jvj@bondi.is Skýrsluhald Isortoq er friðsæll staður syðst á vesturströnd Grænlands og það eru 40 kílómetrar í næsta byggða ból.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.