Bændablaðið - 20.11.2007, Page 38
Til sölu Wenling fjórhjól, árg. ́ 06.
Ekið 50 km. Beinskipt. Uppl. í
síma 453-7340 eða 845-7340.
Til sölu nokkrar kýr og ein kefld
kvíga. Einnig er til sölu brauta-
kerfi í 32 kúa fjós og mjólkur-
tankur. Uppl. í síma 453-8229.
Til sölu Toyota Corolla Touring,
4x4, ´98, dráttarkrókur, ný kúp-
ling, ´08 skoðun. Ekin 224.000
km, vél ekin 150.000 km. Verð
kr. 250.000. Sími 867-0759.
Til sölu Mc Hale sambyggð rúllu-
og pökkunarvél, árg. ´05. Notuð
í 8.000 rúllur. Uppl. í síma 892-
9593 eða 451-2564. Vignir.
Vantar þig fjölskyldumeðlim?
Elskulegur sonur minn John
Deere 6420 Guðmundsson
fæddur 8. apríl 2006. Notaður
540 vst. Verð kr. 5.480.000.
Bein sala. Uppl. í síma 451-
0051. Guðmundur.
Snjókeðjur. Mikið úrval snjó-
keðja fyrir allar stærðir dekkja.
Betra verð til bænda! SKM ehf.,
Bíldshöfða 16, s: 517-8400 eða
www.snjokedjur.is
Til sölu Fendt S280, 5.000
vinnust. Án ámoksturstækja,
greip að aftan getur fylgt. Uppl.
í síma 899-6136.
Frjó býður til sölu mikið magn
af notuðum brettarekkum í mis-
mundi stærðum. Stoðirnar eru
4,5 m háar og þverslár allt að
3,4 m langar. Mjög gott verð í
boði. Uppl. í síma 567-7860.
Til sölu Case MX-120, 126
hö, árg. ´00, notuð 3.128 vst.
Frambúnaður. 50% framdekk,
90% afturdekk, vendigír, 170 ltr.
dæla. Kantsláttuvél, Kuhn, árg.
´03, notuð 110 vst., 1.100 kg,
nær 4,90 m frá vél. Vinnslubreid
110 sm. Case, verð kr. 2.500
000 án vsk. Kuhn, verð kr.
1.000.000 án vsk. Uppl. gefur
Yordan í síma 861-4658. Get
sent myndir.
Lítill olíuknúinn sendibíll. Mjög
eyðslugrannur. Til sölu Nissan
Sunny Van, dísel, ´91 árg. Ekinn
um 90.000 km. 16” dekk, mörg
á felgum og mörg nýleg. Verð
kr. 50.000 kr. (nettó). Uppl.
skyggn@emax.is eða í síma
898-1503.
Til sölu bilað Kawasaki 300
Bayou fjórhjól, árg.´88. Tilvalið
í varahluti. Einnig negld vetr-
ardekk af stærðinni 31 x 10,50
R15 á álfelgum. Uppl. í síma
898-1430, Þórir.
Hross til sölu. Sex hryssur á
ýmsum aldri með folöldum og
fyli undan sýndum hestum.
Nokkrir folar þriggja og fjög-
urra v. og fjórir folar fimm v.
Reiðfærir. Einnig traktorsdekk
14,9x28 á Ursus felgum. Uppl. í
síma 487-8370 eða 847-3324.
Til sölu. Zetor 7245, árg. ‘91,
m. tækjum. Zetor 7711 árg. ‘88.
Massey Ferguson 135, árg.
’65, m. tækjum. Avant smávél,
árg.98, m. heygreip og lyft-
aragöfflum. Fahr snúningsvél,
lyftutengd, fjögurra stjörnu.
Milligerðir í mjaltabás, 2x4, galv.
Frambeisli á dráttarvél. Nissan
Double Cab árg. ‘97. Uppl.í
síma 894-3333.
Til sölu fyrir lítið verð: Ford
Trems Treder tankbíll. Bíllinn
er ökufær en ekki á skrá. Er á
nýjum dekkjum. Uppl. í síma
897-8007 eða á reynir@sand-
gerdi.is
Tilboð óskast í 85 ærgilda
greiðslumark í sauðfé sem gild-
ir frá 1. janúar 2008. Tilboð í
greiðslumarkið eða hluta þess
sendist Búnaðarsamtökum
Vesturlands Hvanneyrarbraut
3, 311 Borgarnesi, eða á bv@
bondi.is fyrir 4. desember merkt:
“85”.
Tilboð óskast í allt að 97 ærgilda
greiðslumark í sauðfé sem gild-
ir frá 1. janúar 2008. Tilboð í
greiðslumarkið eða hluta þess
sendist Búnaðarsamtökum
Vesturlands Hvanneyrarbraut
3, 311 Borgarnesi, eða á bv@
bondi.is fyrir 4. desember merkt:
“97”.
Til sölu er Galloper, árg. ´00.
Ekinn 167.000 km. Einnig Claas
fjölhnífavagn með þverbandi.
Uppl. í síma 452-7141 eða 849-
4299.
Til sölu hellu- og röraverksmiðja.
Verksmiðjan samanstendur af
sementssílói, hrærivél, hellu-
steypuvél ásamt miklu úrvali af
mótum og sjálfvirkum staflara.
Rörasteypuvél ásamt mótum frá
6” og upp í 24” ásamt brunnmót-
um og keilumótum. Einnig mót
fyrir hleðslustein. Hellutækin eru
að Vibrolet gerð og röratækin að
CR gerð. Uppl. í síma 894-3684,
Ásmundur.
Til sölu þak- og veggstál. Galv.
0,5 mm. Verð kr. 881 / m2. Galv.
0,6 mm. Verð kr. 978 / m2. Litað
0,45 mm. Verð kr. 860 / m2.
Litað 0,5 mm. Verð kr. 1.160 /
m2 Litað / stallað. Verð kr. 1.270
/ m2. H. Hauksson ehf., sími
588-1130.
Sturtuvagn. Til sölu er nýr sturtu-
vagn á einni hásingu. Stærð
palls 226 x 379 cm. Burðargeta
6,5 tonn. Verð kr. 640.000 með
vsk. H. Hauksson ehf., sími
588-1130.
Traktorsdekk, Michelin 600/65R,
38, XM108. Nývirði 230.000 kr.
Ásett verð 120.000 kr. Uppl. hjá
Gunnari í gsm: 893-9545.
Flagheflar. Breidd 2,5 m. Verð kr.
268.000 með vsk. H. Hauksson
ehf., sími 588-1130.
Kambar og hnífar á ótrú-
legu verði. Frí heimsending.
Lambeyrar.is, s. 896-1231 /
865-1717.
Til sölu dráttarvél, DEUTZ-
4507, árg. ´82, m. tvívirkum
tækjum. Notkuð í 5.800 vst.
Vél í topplagi, en dekk nokk-
uð slitin. Þyngdarklossi á beisli
fylgir. Verð kr. 550.000. Einnig
sturtuvagn, afturendi af Bedford
árg. ´62. Verð kr.100.000. Uppl.
í síma 478-8988, 869-7227 og
berunes@simnet.is
Til sölu Alö-620 ámoksturstæki.
Passa á Fiat. Verð kr. 250.000
án vsk. Einnig varahlutir í Fiat-
80-90. Nýleg kúpling. Uppl. í
síma 892-9815.
Til sölu Case-1394. Er á góðum
dekkjum en þarf viðhald.
Snjófjölplógur framan á fram-
búnað. Vörubíll með góða grind
í rúlluvagn, dekk góð. Nissan
Patrol, árg.´86. Vél góð en ekinn
slatta. Riffilkíkir, Kaps 2.5-10x56.
Dekk af Zetor-4911, 30% slitin.
Óska eftir Trima-1690 eða stærri
Veto-tækjum í varahluti og hurðir
á MF HiLine. Sími 863-8969 eða
615-4769, Steini.
Til sölu Toyota Landcruser,
árg. ´86. Styttri gerð, bensín.
Bíll í góðu lagi. Ný skoðaður.
Aukadekk á felgum fylgja. Uppl.
í síma 451-2582.
Óska eftir að kaupa tvívirk tæki
ásamt festingum á Ford 5000.
Passar af flestum 4. cyl. Ford-
vélum. Uppl. í síma 861-7040.
Óska eftir að kaupa iðnaðar-
saumavél fyrir leður sem er í
góðu standi. Er að hefja léttan
leðuriðnað og leita því helst að
ódýrri vél. Endilega hafið sam-
band í síma 867-6604. Guðrún.
Vantar ykkur starfsfólk? Við
útvegum starfsfólk af EES-
svæðinu í landbúnað, ferðaþjón-
ustu, garðyrkju og sem heim-
ilishjálp um land allt. Áratuga
reynsla! Göngum frá skrán-
ingu! Gerið verðsamanburð!
Nínukot, Skeggjastöðum, 861
Hvolsvöllur, sími 487-8576,
netfang ninukot@ninukot.is,
vefsíða: www.ninukot.is
Tvær áhugasamar fjártíkur,
fjögurra mánaða blending-
ar (aðallega BorderCollie) á
Norðausturlandi, óska eftir að
komast á gott sveitaheimili.
Uppl. í síma 863-2217.
Viltu styrkja þig, þyngjast eða
léttast? Þú getur það með
Herbalife. Sendi hvert á land
sem er. Eva sími 892-6728 eða
www.eva.topdiet.is
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins styður:
atvinnuuppbyggingu
nýsköpun
þróun
rannsóknir
endurmenntun
í þágu landbúnaðar.
Kynntu þér málið:
Veffang: www.fl.is
Netpóstfang: fl@fl.is
Sími: 4304300
Aðsetur: Hvanneyri
311 BorgarnesTil sölu
Óska eftir
Smá
Sími 563 0300 Fax 552 3855
Netfang augl@bondi.is
auglýsingar
C M Y CM MY CY CMY K
��������������������������
������������������������������������
Bændablaðið | Þriðjudagur 20. nóvember 20073
Atvinna
Næsta
Bændablað
kemur út
4. desember
GISTIÐ
- VIÐ GEYMUM BÍLINN
Bjóðum heimilislega gistingu
í miðbæ Keflavíkur.
Flatskjár og nettenging
í hverju herbergi.
Morgunmatur og akstur á
völlinn. Hagstætt verð.
G.G.Guesthouse
Sólvallagata 11, Keflavík
Sími 568-1813 / 892-4766
Póstfang. gguest@gguest.is
Veffang: gguest.is
www.bbl.is
Gefins
Heilsa
www.bondi.is
Til sölu Volvo S80 5cyl TDI,
ekinn 370 þús. Árg. 2002.
Verð 1300 þús, möguleiki
á 100% láni eða skipti.
Nánari uppl.í síma 8445428.
3
ára
ábyrgð
Sparaðu með TYM 603
tym.is s.6973217
CATERPILLAR motor
Heitasta jólagjöfin!
Vinsælu flís Hestaskjólsábreið-
urnar eru sérhannaðar fyrir
íslenska hestinn, hlýjar, léttar
og auðvelt að þvo.
Sérmerktar eftir óskum
kaupanda.
Sími: 438 1026
Gsm: 865 7451 (Halldís)