Bændablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 9
9 Bændablaðið | þriðjudagur 23. september 2008 Á einum stað fæst allt sem þarf til uppsetningar á rafgirðingu hvort sem girða á í mýri, mel eða yfir klappir. Búreks rafgirðingalausnir hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt og nú þegar eru þúsundir kílómetra af Búreksrafgirðingum víðvegar um land. Gerum tilboð í öll stærri verk Búreks rafgirðingar Einfaldar í uppsetningu, viðhaldslitlar og standast vel íslenskt veðurfar HAUST-TILBOÐ! McCormik 102 - 280 hö. Verð frá kr. 4.200.000 + vsk. Warfarma sturtuvagnar Verð frá kr. 1.090.000 + vsk. Gæði á góðu verði Fjölbreyttar fjármögnunarleiðir! HiSpec haugsugur Verð frá kr. 1.150.000 + vsk. Breviglieri pinnatætarar Verð frá kr. 518.000 + vsk Við bjóðum eftirfarandi tæki á góðu verði meðan birgðir endast Stoll brettagafl ar Verð frá kr. 72.000 + vsk. Stoll blokkskerar Verð kr. 322.000 + vsk. Stoll hálmgafl ar Verð kr. 209.000 + vsk. Zagroda fl aghefi ll Verð kr. 168.000 + vsk. Zagroda valtari Verð kr. 1.065.000 + vsk. Tanco rúllugreipar Verð kr. 114.000 + vsk. Tanco rúllugreipar Verð kr. 120.000 + vsk CT0080 CT0082 CT0080C Kerra (224x115 x40 cm. galv.) Verð kr. 60.241 + vsk. Kerra (244x124 x32 cm. 2ja öxla) Verð kr. 116.466 + vsk. Kerra (224x115 x40 cm. galv.) Verð kr. 92.369 + vsk. Matur – saga - menning 26. september Félagið Matur-saga-menning efnir til sýningar um mat og mat- aræði Reykvíkinga á 20 öld, sem ber nafnið „Reykvíska eldhúsið – matur og mannlíf í hundrað ár“. Sýningin verður opnuð formlega föstudaginn 26. september næst- komandi í Aðalstræti 10, elsta húsi Reykjavíkur og í hjarta miðbæj- arins. Markmiðið með sýningunni er að bjóða Reykvíkingum og öðrum gestum að fræðast, njóta og bragða á lítt þekktri matarsögu höfuðborg- arinnar. Frekari upplýsingar um sýn- inguna er að finna á www.mat- arsetur.is. Sauðamessa 2008 í Borgarnesi – 4. október Laugardaginn 4. október næstkom- andi verður blásið til Sauðamessu í Borgarnesi í þriðja sinn. Hátíðin verður að þessu sinni í Skallagrímsgarði og hefst setning- arathöfnin um klukkan þrettán þrjá- tíu að staðartíma með fjárrekstri frá Dvalarheimilinu í Borgarnesi, eftir Borgarbrautinni sem leið liggur að Skallagímsgarði og inn í rétt sem verður rétt við garðinn. Dagskrá hefst klukkan 14 og verður stanslaus dagskrá á sviði fram eftir degi þar sem fram koma meðal annarra kunnir smalar úr hér- aði; Björgvin Frans Gíslason, fjár- maður úr Reykjavíkurhreppi, Hinir sauðmeinlausu Hvanndalsbræður, sauðfjárbændur af Ströndum, Danshópurinn Sporið sprettir úr spori, ungi víkingurinn Þórður Brynjarsson (7 ára) kveður sér hljóðs, nýjasta sauðtískan verður til sýnis ofl. Þá verður efnt til landskeppni í eftirfarandi ólympíugreinum: spar- ðatíningi, að teygja lopann, leita að nál í heystakki, fjárdrætti, lærisáti, hói og köllum og ýmsu fleiru. Smalahundasýning verður einn- ig og fyrirtækið Eigið fé ehf. stend- ur fyrir fegurðarsamkeppni þar sem smalalegasti sauðamessugest- urinn verður sæmdur smalaprikinu og hlýtur að launum fósturkind. Eins og á fyrri messum verður frí kjötsúpa í boði fyrir alla sauða- messugesti. Í sölutjöldum í Skallagrímsgarði verður boðið upp á kjöt af dauðu sauðfé, ýmiss konar handverk tengt eða ótengt sauðum, grænmeti og ýmsar aðrar afurðir úr sveitinni. Fjölbreytt afþreying verður í boði fyrir unga sem aldna allt frá neftóbaksnámskeiði til glímu- kennslu. Sauðamessu 2008 lýkur með stórkostlegu réttarballi í nýrri reið- höll Skugga í útjaðri Borgarness. Frekari fróðleikur um Sauða- messuna er á www.saudamessa.is. Tveir áhugaverðir viðburðir

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.