Bændablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 28
25 Bændablaðið | þriðjudagur 23. september 2008
Gunnhildur Svava Guðmunds-
dóttir er í 9. bekk Grunnskóla
Önundafjarðar en í skólanum
hefur hún mest gaman af félags-
skap samnemenda sinna og segir
að framtíðarhorfur sínar séu enn
ómótaðar.
Nafn: Gunnhildur Svava
Guðmundsdóttir.
Aldur: 14 ára.
Stjörnumerki: Naut.
Búseta: Varmidalur.
Skóli: Grunnskóli
Önundarfjarðar, Flateyri.
Hvað finnst þér skemmtilegast í
skólanum? Bara krakkarnir.
Hvað er uppáhaldsdýrið þitt?
Hundur.
Uppáhalds matur: Pítsa.
Uppáhaldshljómsveit? Ég bara
veit það ekki.
Uppáhaldskvikmynd? Of margar.
Fyrsta minning þín? Þegar ég var
í pössun hjá ömmu minni.
Æfir þú íþróttir, eða spilarðu á
hljóðfæri? Nei.
Hvað er það skemmtilegasta sem
þú gerir í tölvu? Skoða ýmislegt á
Netinu.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú
verður stór? Ég er bara ekki viss.
Hvað er það klikkaðasta sem þú
hefur gert? Þegar ég fer í helj-
arstökk á trampólíni.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú
hefur gert? Þegar ég var í flugvél í
rúmar tíu klukkustundir.
ehg
Fólkið sem erfir landið
Gunnhildur er í gagnfræðideild Grunnskóla Önundafjarðar og er ekki búin að ákveða hvað hún ætlar að verða
þegar hún verður stór.
Fer heljarstökk á trampólíni
Vönduð hús sem eru klædd með yl-einingum.
Stálgrindarhús ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutningi á Stálgrindarhúsum.
Fyrirtækið leggur metnað í að sameina vönduð hús, góða þjónustu og gott verð.
Uppl. Í síma 661-9651 og 690-8050 eða á www.stalgrind.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
JINMA 284
Traktorar
Frá einum stærsta framleið-
anda traktora í heiminum.
Verð aðeins 985 þús + VSK
með ámoksturstækjum.
Fjórhjóladrif – Hátt og lágt drif
– Skriðgír – Tvívirk ámokst-
urstæki – Allar aðgerðir með
einu handfangi (JOYSTICK)
– Þíðgeng 3 cyl. dieselvél –
Vökvastýri Aflúttak 540/1000
sn/mín. – Vökvaúttak t.d. fyr-
ir sturtuvagn. Heildarþyngd
með ámoksturstækjum ca.
1600 kg.
Vélarnar eru í flutnings-
umbúðum og þarfnast sam-
setningar að hluta.
Eigum einnig gröfuarma
(backhoe) fyrir þessar vélar.
Verð aðeins
290 þús + VSK.
Lagersala - Takmarkaður
fjöldi véla á þessu verði.
Sérvörur ehf.
Sími 562-8000
Vacuum pökkunarvélar
Fyrir lítil og stór heimili
Hráefnið geymist allt að 5 sinnum lengur
og engin hætta er á frostskemmdum
í lofttæmdum umbúðum.
Reykofnar og fylgihlutir.
Heyrnarhlífar ýmsar gerðir
með útvarpi eða hljóðnema
www.esjugrund.is
Visa / MasterCard / Greiðsludreifing / Póstkröfur
Dráttavélar
Óskað er eftir dráttarvélum til kaups, öruggur greiðandi
Ford 4 cyl 2 wd týpur 5000 - 6600
Zetor/Ursus 4-6 cyl 4wd allar týpur
Nánari uppl í síma 893-8327 og orn@trukkur.is
Hrútadagurinn
á Raufarhöfn
verður haldinn 4 okt. í Faxahöllinni
Hefst salan á hrútum kl. 14.oo.
Uppboð á 2-4 hrútum um kl 15.30
( ef einhverjir hrútar finnast nógu góðir)
Kaffiveitingar á staðnum.
Íslandsmeistarakeppni í kjötsúpugerð kl 16.00
Hagyrðingakvöld kl. 21.00
Ýmsar óvæntar uppákomur eftir það.
Menningarráð Eyþings og Rarik styrkir þessa samkomu
Hrútadagsnefndin