Bændablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 30
30 Bændablaðið | fimmtudagur 11. júní 2009 Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betri verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eða www.snjokedjur.is Örflóra fyrir haughús, rotþrær, niðurföll, fituskiljur, úti og inni salerni. Framtak- Blossi, símar 535-5850 og 535-5863. Kúaburstar. Eigum til góða og netta kúabursta. Mjög hentugir fyrir geld- neyti. Kr.19.750 m.vsk. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Hliðgrindur. Hliðgrindur stækkanlegar allt að 1 mtr. Upplagðar líka í gripa- húsin. Brimco ehf., s. 894-5111, www. brimco.is Hringgerði. Hringgerði til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., s. 894-5111 www.brimco.is Kerrur í ýmsum stærðum. Hentugar í flutninginn úr kaupstaðnum, fjárflutn- inga, heybaggana. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Woodypet spóna- kögglar í 13,6 kg. pokum. Bjóðum einn- ig spónaköggla í 800 kg. stórsekkjum. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Spænir til sölu er í um 25 kg. böllum. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Til sölu pallbíll, L200 árg. ´99 með Shadow Cruiser pallhýsi árg. ´91. Viljir þú ferðast létt og ódýrt er hérna tæki- færið. Gott svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 2 börn. Eldavél, vaskur með renn- andi vatni, ísskápur og gott geymslu- rými. Uppl. í síma 895-1309 eða á net- fangið samkomugerdi@nett.is Til sölu Polaris Trailboss, árg. ´87 og Kawasaki Bayou klf 300, árg. ´87 og slatti af varahl. í bæði. Uppl í síma 861- 5511. Frystiklefi, kæliklefi, reykofn, bein- hreinsivél fyrir lax og silung, ásamt ýmsum öðrum búnaði selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. gefur Steinar í síma 893-1802. Til sölu Moelhús sem eru einingar úr vinnubúðum. Húsin eru 7,4m * 2,4m. Margar gerðir í boði. Tveggja herbergja hús, hús með einu herbergi, klósetti og sturtuaðstöðu, eldhús, borðsalir, snyrti- einingar, fatageymslur ofl. Hentugt í ferðaþjónustu, veiðihús, aðstöðuhús fyrir tjaldsvæði, geymslur, sumarhús ofl. Auðveld í flutningi hvert á land sem er. Verð 160-200 þús. per hús + vsk. Uppl. í símum 896-1415 og 861-5940. Nýtt sumarbústaðahlið til sölu, með öllu. Uppl. í síma 421-2551. Til sölu 1000 l mjólkurtankur. Nánari uppl. í síma 487-1256. Heimalningar athugið! Eigum Mjólkurduftið sem þið þurfið. Feitasta duftið sem er í boði á íslenska mark- aðnum í dag. Þegar það er blandað verður mjólkin nánast alveg eins og mjólkin mömmu ykkar. Hún fer vel í magann á ykkur og þið fitnið og verðið stór og pattaraleg fyrir haustið. Í duft- ið er blandað sítrónusýru sem gerir það að verkum að mjólkin súrnar ekki í nokkra daga eftir blöndun. Nýtist því alveg að fullu. Sendum í pósti um allt land. Uppl. gefur Gunnar í síma 822- 6108. Til sölu aliendur og aligæsir. Uppl. í síma 617- 6773. Til sölu Deutz Fahr KH 500 snúnings- vél, verð 80 þús og Deutz Fahr KH 252 snúningsvél, verð 100 þús. ásamt varahlutum í þessar vélar. Einnig Deutz Fahr KM 24, tromlusláttuvél á 100 þús. og Zetor 4718 í varahluti á 40 þús. ásamt Ford 2000 á 100 þús., McCormic Nalla með fastan mótor á 50 þús. og mótorkassi og hásingar í Toyota Hilux 2,4 D. Á sama stað er óskað eftir Fella TS 1402 rakstrarvél og framdrifi í MF 699. Uppl. í síma 864-2484. Til sölu heyhleðsluvagn, Poettinger Ladeprofi II, lítið notaður og í góðu lagi. Uppl. í síma 452-7153. Til sölu tvö stykki Rafha-hitatúpur, 12 kw á 25 þús. og 24 kw á 35 þús. Uppl. í síma 846-0092. Diskasláttuvél Ziegler Power Disc PD - 305 fyrir 1000 snúninga. Vinnslubreidd 3,5 m. Uppl. Í síma 898-5455. Til sölu Vicon RF 121-rúlluvél, árg. ´00, garnbinding, notuð 4500 rúllur. Einnig 2 Trima-skóflur, 1,5 m og 2,20 m ásamt einum 20 feta einangruðum gámi og einn 20 feta óeinangraður gámur. Iðnaðarhurðir, 2,90, x 2,90 og 1,80x2,40, óuppsettar með gluggum og brautum. Ýmsar stærðir af gluggum og hurðum. Uppl. í síma 898-8779, Erling. Til sölu öflug líkamsræktartæki (upp- hitunartæki, lyftingatæki og lóð) sem henta vel til atvinnustarfsemi. Einnig skápar, nuddbekkir með lyftu og tengd- ar innréttingar. Ótrúlega hagstætt verð. Uppl. í síma 861-5718. Til sölu nokkrar kefldar kvígur, burðar- tími júní - júlí. Uppl. í símum 453-8229 og 892-6028. Til sölu Deutz Fahr rúllupökkunarvél árg. 2002. Tveggja arma og tekur tvær 75cm plastrúllur. Vélin er sjálfvirk og möguleiki er að tengja hana beint við rúlluvél eða aftan í traktor. Verð 800 þús. Uppl. í síma 897-9310. Til sölu Fendt Farmer 306-dráttarvél, 4x4, með ámoksturstækjum, árg. ´84, verð 1.000.000 + vsk. Einnig tvær einn- ar stjörnu rakstrarvélar, vinnslubr. 4,60 og 3,40 og tromlusláttuvél, vinnslubr. 1,85 með knosara ásamt fjölfætlu, vinnslubr. 3,60. Uppl. í síma 824-2933. Til sölu KRONE-lyftutengd heyþyrla, vinnslubr. 5,50. Uppl. í símum 897- 4761 og 452-4284. Flagheflar Breidd 2,5 m. Verð kr. 350.000, með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Þanvír Verð kr. 6.050,- rl. með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. 2ja hesta kerra Verð kr. 750.000,- með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Stálgrindarhús Stálburðarvirki + stállangbönd. Stærð 19,7 x 30,5 m. Verð kr. 8.700.000,- með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Ruddasláttuvél Breidd 275 cm Verð kr. 385.000,- með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Flatvagnar Stærð palls. 2,5 x 8,6 m Verð kr. 1.900.000,- með vsk. Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Þak-veggjastál 0,5 mm galv. Verð kr. 1.750 m2 0,6 mm galv. Verð kr. 2.130 m2 0,45 mm litað. Verð kr. 1.810 m2 0,5 mm litað. Verð kr. 2.440 m2 Stallað / litað. Verð kr. 2.650 m2 Uppl. í síma 588-1130 H. Hauksson ehf. Til sölu um 300 m. af rörum, mest í 240 mm, hluti í 320 mm. Í mismunandi lengdum, hentar vel sem undirstöður fyrir einbýlis/sumarhús. Uppl. í símum 660-6041 og 587-6212 eftir kl. 17:30 á daginn. Rakstrarvél, Ziegler Twin 715-S, 2 stjarna, 10 arma, með tvöföldum tindum. Vinnslubreidd 7,0 m. ásamt Pöttinger Euro Topp 421 A rakstrarvél, vinnslubreidd 4,0 metrar. Uppl. í síma 898-5455. Til sölu McHale samstæða, árg. ´07, sláttuþyrla Krone árg. ´06, McCormick MTX 135-dráttarvél, árg. ´06, Stoll- múgavél árg. ´01, Krone-heytætla 7,70, árg. ´05, HiSpeck-haugsuga, 9000 l, árg. ´99 og Marshall-sturtuvagn, árg. ´99. Einnig gott kúahey á góðu verði. Uppl.í síma 895-2065. Til sölu 4X4 Nalli Payloader, árg. ´74 í sæmilegu lagi. Lekir tjakkar, vantar að yfirfara bremsur. Verð 400.000 þús. Uppl. í síma 894-1346. Til sölu 3 stk. Farmall Cub árg. ´49 og ´52, þarfnast uppgerðar. Uppl. í síma 617-5152 um helgar og eftir klukkan 18 á virkum dögum. Til sölu MAN-lyfta (málningarlyfta), lyftigeta 12 m. og AIRLESSCO LP460-málningardæla. Uppl. gefur Guðmundur í síma 892-9610. Til sölu JOSKIN-haugsugur, RECK- mykjuhrærur, diskasláttuvél 3,05m, stjörnumúgavélar 3,4 m - 6,8 m, heytætlur 7,2 m, hjólarakstrarvélar 6 m, plöntustafir og bakkabelti. Uppl. í símum 587-6065 og 892-0016. Til sölu einskera plógur ásamt kart- öflurögunarvél. Uppl. í síma 898-8692. Gólfbitar. Erum með umboð á hinum viðurkenndu gólfbitum frá TCM í Danmörku. Margar stærðir og gerðir, stuttur afgreiðslufrestur (c/a 4-6 vikur.) Eigum á lager nokkuð magn gólfbita. Sturlaugur & co. Fiskislóð 14, 101 Reykjavík. Uppl. í síma 898-5455. Til sölu Welger RP15, árg. ´89 í góðu lagi. Uppl. í síma 868-7336. Til sölu PZ 641 snúningsvél 6,4 m lyftu- tengd, ALÖ 540 gálgi og festingar fyrir Zetor. Tækin eru á Norðurlandi, uppl. í síma 895-3366. Mjólkurkvóti - beingreiðslur. Vilt þú hætta mjólkurframleiðslu, selja kýrnar en eiga kvótann og hirða beingreiðsl- urnar fyrirhafnarlaust? Hafðu sam- band, sími 841-8618. Mjólkurkvóti - beingreiðslur. Vilt þú hætta mjólkurframleiðslu, selja kýrnar en eiga kvótann og hirða beingreiðsl- urnar fyrirhafnarlaust? Hafðu sam- band, sími 841-8618. Óska eftir notaðri diskasláttuvél, einnig óskast framsláttuvél, uppl. í síma 895- 3366. Mjólkurkvóti óskast, talsvert magn. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 892-2090. Óska eftir gömlum jarðtætara, má þarfnast viðgerðar. Vinnslubr. 1,40. Uppl. í síma 486-5665. Óska efir að kaupa sturtuvagn, um 5 tonna. Til sölu, eða í skiptum fyrir sturtuvagn, Benz 161 (1619) vörubíll, árg.´80, ekinn 180.000 þús. km. Uppl. í símum 895-3103 og 893-4699 eða á netfangið gummig@simnet.is Dráttarvél óskast. Vantar 4x4 drátt- arvél á 200-400 þús. Gjarnan með ámoksturstækjum. Helst staðsetta á Norðausturlandi. Uppl. gefur Örn í síma 845-3757. Er að leita mér að notuðum sláttu- traktor, má vera bilaður, staðgreiðsla. Einnig vantar mig grill á 130 Ferguson. Uppl. í síma 899-0902. Óska eftir ódýrum eins drifs traktor, má vera bilaður ásamt gömlum sturtu- vagni. Uppl. í síma 844-5428. Óska eftir notuðu meðalstóru fjórhjóli í góðu ástandi fyrir að hámarki kr. 500 þús. staðgreitt. Tilboð sendist á net- fangið gislib@gislib.is Óskum eftir 50.000 l mjólkurkvóta til nýtingar á yfirstandandi verðlagsári. Uppl. í símum 487-8563 og 893- 8563. Óska eftir kindabyssu, skoða allt. Uppl. í síma 862-1489. Óska eftir notaðri en nothæfri diska- sláttuvél, 2,00 - 2,40 á breidd. Uppl. gefur Brynjar í síma 899-8755. Óska eftir að kaupa greiðslumark í mjólk, bæði framleitt og óframleitt. Uppl. í síma 898-8164 eða á netfangið asgardur@emax.is Lumar þú á gömlum íslenskum (borð) spilum? Hef áhuga á að kaupa hvers kyns íslensk spil, hafðu samband við Guðjón í síma 899-7237 eða sendu línu á netfangið bordspil@gmail.com Tvítugan pilt vantar vinnu og langar í sveit. Er tilbúinn að fara á hvaða bú sem er hvar sem er á landinu, hefur reynslu á ýmsum sviðum búrekstrar og er annars fljótur að læra. Var t.d. í sauðburði í vor. Hafið samband við Sigurð í síma 692-4359. Forystufé, gæludýr. Erum með örfá for- ystulömb til sölu, mjög gæf og greind- arleg, efnileg sem gæludýr. Uppl. í síma 434-7888, Signý og Bergsveinn. Til sölu Border Collie-hvolpar. Uppl. í síma 846-4733. Til sölu 2 hreinræktaðar Border Collie- tíkur. Uppl. í síma 847-4892. Border Collie hvolpar, allt tíkur, óska eftir góðu heimili. Uppl. í síma 893- 8943. Bíl- og vélvirkjameistari getur bætt við sig verkefnum, kemur á staðinn, ára- tuga reynsla. Tek einnig að mér viðhald og nýsmíði í stáli. Er með alhliða verk- stæðisbíl. Uppl. í síma 893-0597. 35 þúsund krónur! Erum farin að taka niður pantanir í tamningu á Fremstagili. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Getum einnig tekið að okkur hagabeit á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 844- 5428 eða á siggi@fremstagil.is Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Til sölu Óska eftir Atvinna Gefins Safnarar Þjónusta Dýrahald Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar            Bændabíll 825-3100 P IP A R / S ÍA / 7 11 17 Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300                          Þú færð límmiðana hjá okkur Íslensk framleiðsla! Á fr am Ís la nd - Ve lju m ís le ns kt ! Hafðu samband við sölumann í 567 88 88 Plast, miðar og tæki - www.pmt.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.