Bændablaðið - 22.04.2009, Blaðsíða 30

Bændablaðið - 22.04.2009, Blaðsíða 30
30 Bændablaðið | miðvikudagur 22. apríl 2009 Til sölu Man 26-372 árg. ´90 með 422 vél. Allur á lofti, með letingja. 25 t. krókheysi. 20 t.m. krana- pláss fylgir. Ford Econoline-350 4x4 árg. ´79 með 6,5 l GMC-dísel. Innréttaður sem húsbíll. Ford Econoline-350 árg. ́ 86, 6,9 dísel, 15 manna. Malarharpa, þriggja dekka. Vinnslusvið 4x1,25. Kastbrjótur, þarfnast viðgerðar. Michigan-175 hjólaskófla með bilaða skiptingu. Önnur fylgir. Cat-rafstöð, 450 kw í hjólaskúr. Þarf að líta á vél. Uppl. í síma 894-7337. Snjókeðjur. Mikið úrval snjókeðja fyrir allar stærðir dekkja. Betri verð til bænda! SKM ehf. Bíldshöfða 16. S: 517-8400 eða www.snjokedjur.is Til sölu 3 áburðardreifarar, rúllu- hnífur, 35 og 38 tommu negld dekk, varahlutir í DAF-vörubíl og Vicon- sláttuvél, dragtengd en biluð. Einnig Krone einnar stjörnu rakstrarvél og Krone framsláttuvél ásamt rúllu- greip, stórbaggagreip og JCB-4x4 lyftara. Á sama stað óskast drátt- arvél, 120 hestöfl eða stærri, gæti sett 100 hestafla vél upp í kaup- in. Vantar einnig dekk, 16,9,34 og 480,65,24 ásamt varahlutum í MF 399. Uppl. í síma 894-3367. Rafstöðvar - Varaafl 5 og 30 kw. Eigum á lager 5 og 30 kw. rafstöðv- ar, 230/400 volt 3ja fasa og einfasa, pöntum aðrar stærðir. Góðar vélar á afar hagstæðu verði. Myndir og nánari uppl. á www.holt1.net og í símum 435-6662 og 895-6662. Reiðgerði, Hringgerði, Girðingar ofl. OBEX Lausnir ehf. hefur til sölu flestar gerðir af girðingum og gerð- um fyrir hestamenn. Viðhaldslítið og auðvelt í uppsetningu. Sjá á www. obex.is eða uppl. í síma 897-8417. Til sölu Nissan Double Cap, dísel, árg. ´94, nýskoðaður, ekinn 170 þús. km. Verð samkomulag. Uppl. í síma 844-7795. Hef til sölu minigröfu. JCB 801 árg. ´92 í góðu standi og kerra fylgir, nýmálað. Uppl. í síma 893-5430, Olgeir. Til sölu Enduro hjól, Skyteam ST 200cc. RM 204, árg. ´06, ekið 176 km. Í góðu lagi, tilvalið í sveitinni. Verð 170 þús. Uppl. í síma 892- 6544. Örflóra fyrir haughús, rotþrær, nið- urföll, fituskiljur, úti og inni salerni. Framtak-Blossi, uppl. í símum 535- 5850 og 535-5863. Til sölu Yamaha V-Star 650 árg. ´03, sem nýtt. Verð 650 þús. Einnig til sölu Suzuuki Intruder 1500 árg. ´00, verð 1150 þús. Uppl. í símum 840- 5625 og 565-4521. Til sölu MMC L-200 dísel pickup 4x4, árg. ´00, ekinn 262 þús. km. Góð dekk, dráttarkúla, plasthúð- uð skúffa, fínn bíll en þarfnast smá lagfæringar fyrir skoðun (raf- magnsrúður). Er á númerum og not- aður daglega. Er staddur í nágrenni Akureyrar. Til greina kemur að taka hross (eða annað) fyrir hluta verðs. Verð: 420 þús. Nánari uppl. gefur Arnar í síma 893-1579 og á net- fangið fornhagi@fornhagi.is Get sent myndir á tölvupósti ef óskað er, sjá einnig inni á www.fornhagi.is Kúaburstar. Eigum til góða og netta kúabursta. Mjög hentugir fyrir geld- neyti. Kr.19.750 m.vsk. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Hliðgrindur. Hliðgrindur stækk- anlegar allt að 1 mtr. Upplagðar líka í gripahúsin. Brimco ehf., s. 894- 5111, www.brimco.is Hringgerði. Hringgerði til að nota úti sem inni. Frábær við tamninguna. Engin verkfæri við uppsetningu. Brimco ehf., s. 894-5111 www. brimco.is Kerrur í ýmsum stærðum. Hentugar í flutninginn úr kaupstaðnum, fjár- flutninga, heybaggana. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Woodypet spónakögglar í 13,6 kg. pokum. Bjóðum einnig spónaköggla í 800 kg. stórsekkjum. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Undirburður í úrvali. Spænir til sölu er í um 25 kg. böllum. Brimco ehf., s. 894-5111, www.brimco.is Notað burðarvirki í 800 fm. límtrés- skemmu. Tilboð óskast, áhugasamir hafi samband við Ómar í síma 617- 5435. Til sölu CLAAS-sjálfhleðsluvagn, U44, árg. ´88, í góðu lagi. Einnig Sprintmaster-rakstrarvél, 6 hjóla, árg. ´95. Uppl. í síma 866-4636. Til sölu Kuhn-pinnatætari, 5 m breiður, samanbrjótanlegur, 1000 sn. Með gírkassa. Uppl. í síma 894- 1106. Til sölu 6 þús. l haugtankur, verð 180 þús. Einnig Miller-vörubílspallur með hliðarsturtu, verð 180 þús. Uppl. í síma 867-8108. S K E I F U R - - - - S K E I F U R Framleiðum og seljum Helluskeifur, sendum um allt land, verð á sumar- gangnum 1100 kr. og pottaðar 1250 kr. m vsk. Helluskeifur Stykkishólmi, sími 893-7050. Til sölu MMC L200 pallbíll, árg. ´91, verð 120.000, skoða öll skipti. Einnig tveggja hesta kerra, verð 150.000 og 16 tommu dekk 205/75 16. 4 stk., verð 20 þús. ásamt Zetor 7745, 4x4, árg. ´90. Uppl. í síma 893-7050. Til sölu Yamaha fjórhjól, árg. ´04 með spili, verð 550 þús + vsk. Einnig Mchale-pökkunarvél, CLAAS- rúllubindivél, Nall 414 með tækj- um, 200 l haugsuga, vantar dælu, vörubílshásing, -grindur og -pallur. Einnig fjögur mjög lítið notuð mjalta- tæki og ekta vönduð íslensk eldhús- innrétting, vel útlítandi, verð 75 þús. Sumarhús til flutnings 30 fm, verð 2,7 m. Staðsett á Suðurlandi. Uppl. í síma 865-6560. Skiptimarkaður. David Brown- dráttarvél, Kawasaki-snjósleði, Chevrolet, árg. ´07, ekinn 65 þús, verð 800 þús, áhv. 720 þús, óverð- tryggt með föstum vöxtum, jafnar afborganir 18 þús. á mánuði. Einnig þrjár stóðhryssur, fjórhjólavagn, 2 gamlir nallar, ógangfærir og margt fleira. Á sama stað óskast MF 35, 35x og 135, MF 60-90 hestafla, 10-15 ára gamall og 3-5 tonna sendibíll. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu fjögurra fleka furu fuln- ingahurðir í körmum með lömum, skrám og húnum, 200x60 cm. 2 stk., 200x70 cm. 7 stk., alls 9 hurð- ir kr.15.000 stk. Uppl. í síma 898- 3755. Til sölu Miele-gashelluborð úr stáli, 5 hellur 90 cm. breitt. Uppl. í síma 898-3755. Til sölu 9 hjóla Sprintmaster- rakstrarvél og 2ja stjörnu Kuhn- rakstrarvél. Uppl. í símum 464-3615 og 866-1201. Þanvír Verð kr. 6.050 rl. með vsk. Uppl. í síma 588-1130. H. Hauksson ehf. Til sölu BSA-haugsuga, 4500 l í góðu lagi og Welger- smábaggabindivél. Uppl. í símum 892-7482 og 453-7472. Nýleg fjárvigt (ekki tölvustýrð) til sölu. Uppl. í síma 845-3832. Til sölu Kverneland KD710, 15 rúmm., heilfóðurblandari, árg. ´99, tekur 4 rúllur í einu. Uppl. hjá Sverri í Vélaborg í síma 896-2866. Til sölu OKRH8-beltagrafa, 24 tonna, árg. ´88. Uppl. í síma 894-7337. Óska eftir skádælu, helst af hreinu svæði. Uppl. í símum 451-3317 og 895-3317. Vantar varahluti í gamlan Howard s80 eða s100-jarðtætara. Uppl. í síma 867-0865. Óska eftir að kaupa gaseldavél með bakarofni og gasísskáp. Einnig Sóló-eldavél eða olíuofn eða við- arkamínu. Uppl. gefur Hörður í síma 863-4110. Óska eftir um 20 hektara beitilandi fyrir hross í langtímaleigu. Æskileg staðsetning ekki lengra en 200-300 km. frá RVK. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 861-7658. Vantar olíuverk í Fordson Major árg. ´57. Á sama stað eru til varahlutir í Fordson. Uppl. í síma 898-3845. Óska eftir að kaupa jarðtætara, helst pólskan. Uppl. í síma 661-5717. Óska eftir að kaupa greiðusláttuvél, aftanátengda af gerðinni S&S sem Glóbus flutti inn milli ´60 og ´70. Er einnig að safna myndalistum, vélabókum og bæklingum yfir öll landbúnaðartæki. Uppl. í síma 846- 3563. Óska eftir mjólkurskilvindu og smjör- strokk. Uppl. gefur Sjöfn í síma 897- 0055 eða á sjofn@edalhestar.com Óska eftir að kaupa iðnsaumavél- ar, svo sem beinsaumsvélar, blind- saums-, hnappagata- og overlock- vélar. Allar vélar sem við kemur saumaskap koma til greina. Uppl. í síma 847-8650. Er að leita eftir Tarup-heysaxara eða sambærilegri vél. Uppl. í síma 892- 8897. Óska eftir mykjuhræru/skrúfu. Uppl. í símum 438-6875 og 845-1643. Óska eftir að leigja haga fyrir 4 vetra stóðhest og 2 hryssur. Einnig kemur til greina að lána folann í stóð. Góður hagi og traustar girðingar skilyrði. Uppl. hjá Ingibjörgu í síma 897-0340. Óska eftir fjölhnífa-sjálfhleðslu- vagni, t.d. Pöttinger, í skiptum fyrir Galloper-jeppa, árg ´99. Uppl. í síma 892-9872. Óska eftir traktor, + 70 hestafla, í skiptum fyrir GMC-pallbíl S-15 ext, 4x4, árg. ´96. Uppl. í síma 892-9872. Óska eftir kindabyssu eða gömlum einskota .22 cal rússneskum riffli til að breyta í kindabyssu. Hef einnig áhuga á öllum eldri rifflum. Uppl. á kristfin@ gmail.com eða í síma 860-0102. Óska eftir vinnu í sveit, er 61 árs og vanur sveitastörfum. Get hafið störf 1. maí. Uppl. í síma 431-2604. Óskum eftir starfskrafti í sauðburð á Vesturlandi. Á sama stað er til sölu hey í þurrheysböggum, uppl. í síma 897-9603. Óska eftir vinnu á sveitabæ, helst í Húnavatnssýslu á blandað bú. Er vanur sauðfé og kúm. Uppl. í síma 867-4511. Starfskraft vantar í sauðburð á sauðfjárbú á Norðurlandi vestra í maímánuði. Æskilegt að viðkom- andi hafi einhverja reynslu, ekki þó skilyrði. Uppl. í síma 452-4542 eða á netfangið dyraborg@emax.is Starfskraftur óskast í sauðburð. Þarf ekki að vera vanur. Uppl. í síma 865-8104. Óska eftir stúlku á sveitabæ á Suðurlandi til að gæta tveggja barna og vinna á tjaldstæði. Timabilið júní og júlí. Bílpróf skilyrði. Uppl. gefur Jóhannes í símum 893-8889 og 486-6062. Starfskraft vantar á blandað bú í Borgarfirði, því fyrr því betra. Uppl. í símum 894-1157 og 824-4693. 45 ára snyrtileg og heiðarleg kona óskar eftir starfi á sveitabæ í sumar. Er með 9 ára dreng og lítinn hvutta. Uppl. í símum 517-7921 og 618- 6921. Óska eftir að ráða vanan starfskraft í sauðburð frá 1. maí til maíloka. Uppl. í símum 451-2549 og 893- 0339. 18 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Hefur reynslu af sveitastörf- um. Getur hafið störf um miðjan maí. Uppl. í síma 893-5763. Óska eftir að ráða starfsmann tíma- bundið á blandað bú á Vesturlandi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í símum 864-2665 og 435- 6665. Hreinræktaðir Border Collie-hvolpar til sölu, ættaðir frá Staðarstað. Uppl. í síma 893-3299. Viltu styrkja þig, þyngjast eða létt- ast. Þú getur það með Herbalife. Sendi hvert á land sem er. Eva sími 892-6728 www.eva.topdiet.is Getum bætt við okkur verkefnum í uppsteypu, nýsmíði og viðhaldi fast- eigna, tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 659-8642 eða á hvitmaga@ hive.is Framleiðnisjóður landbúnaðarins styður: atvinnuuppbyggingu nýsköpun þróun rannsóknir endurmenntun í þágu landbúnaðar. Kynntu þér málið: Veffang: www.fl.is Netpóstfang: fl@fl.is Sími: 430-4300 Aðsetur: Hvanneyri 311 Borgarnes Til sölu Óska eftir Atvinna Heilsa Þjónusta Dýrahald Smá Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang augl@bondi.is auglýsingar            Bændabíll 825-3100 P IP A R / S ÍA / 7 11 17 Upp með húmorinn! Oft var þörf en nú er nauðsyn 1105 gamansögur af Vestfirðingum 101 ný vestfirsk þjóðsaga eftir Gísla Hjartarson 808 sögur í átta bókum. 99 vestfirskar þjóðsögur 297 sögur í þremur bókum. Allar 11 bækurnar í setti kosta 9,800,- kr. Sendingarkostnaður innifalinn. Sendið okkur tölvupóst eða sláið á þráðinn. Pantanir: 456-8181 jons@snerpa.is Næsta Bændablað kemur út 14. maí Notaðir bílar óskast til Allar gerðir af Toyota pallbílum, Mitsubishi L200 og Nissan King Cab. Vél, gírkassi og drif verða að vera í lagi. Staðgreiðslu heitið. Uppl. í síma 864-4430. (Jakob). TIL SÖLU – Land Cruiser VX 90, árg.1999 á 35“ dekkjum. Bifreiðin er af vönduðustu gerð m.a. er rafmagn í öllu, leðursæti, topplúga, dráttarkrókur, þakbogar og loftdæla. Ný dekk, allt viðhald hjá fagmönnum. Einungis tveir eigendur frá upphafi. Ekinn 151 þús. km, skoðaður 10. Ásett verð kr. 1.890.000 Stgr. verð kr. 1.398.437. Uppl. í síma 861-4319.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.