Bændablaðið - 11.02.2010, Qupperneq 19

Bændablaðið - 11.02.2010, Qupperneq 19
19 Bændablaðið | fimmtudagur 11. febrúar 2010 Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins 18.–19. febrúar 2010 Fimmtudagur 18. febrúar e.h. – Súlnasalur 2. hæð Hótel Sögu Skráning við inngang Súlnasals, Hótel Sögu Sameiginleg dagskrá í Súlnasal Hótel Sögu 12:00 Skráning og afhending gagna 13:00 Setning: Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 13:05 Inngangserindi A – yfirlitserindi um orkumál, orkubóndinn ! Þorsteinn Ingi Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands 13:25 Inngangserindi B - Fæðuöryggi og íslenskur landbúnaður Haraldur Benediktsson, Bændasamtök Íslands Frá kl. 13.45 Tvær samhliða málstofur Málstofa A: Orkubóndinn-sjálfbær orkuvinnsla – Kirkjuból II (Harvard II, Gamli Ársalur) Fundarstjóri: Guðmundur Stefánsson 13:45 Möguleikar og hindranir í nýtingu lífrænna orkuauðlinda Sigurður Friðleifsson, Orkusetur 14:05 Gashæfni kúamykju og metanvinnsla í Eyjafirði Svanhildur Ósk Ketilsdóttir og Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 14:25 Etanólframleiðsla úr flóknum lífmassa með hitakærum bakteríum Jóhann Örlygsson, Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri 14:45 Orkuvinnsla úr flóknum kolvetnasamböndum og jurtafitu Teitur Gunnarsson, Mannvit. 15:05 Kaffihlé 15:20 Ræktun orkujurta á bújörðum – forsendur og framtíðarhorfur Jónatan Hermannsson og Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 15:40 Greining mögulegra landsvæða fyrir samþættingu landgræðslu og ræktun orkuplantna Sigmundur Helgi Brink og Jón Guðmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 15:55 Umræður og fyrirspurnir 16:15 Veggspjaldasýning, Skáli, (Yale) Málstofa B: Afurðir – Staður (Stanford, Gamli A-salur) Fundarstjórar: Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir/Anna Kristín Daníelsdóttir 13:45 Ný útflutningsgrein - hlývatnseldi á Íslandi Ragnar Jóhannsson, Matís 14:05 Tækifæri í ylrækt til matvælaframleiðslu á Íslandi Georg Ottósson, Flúðasveppir 14:25 Efnainnihald afurða - styrkleiki íslensks landbúnaðar? Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís 14:45 Ný tækifæri í úrvinnslu íslensks byggs og hveitis Ólafur Eggertsson, Þorvaldseyri 15:05 Kaffihlé 15:25 Sóknarfæri í kjötvinnslu á Íslandi Ragnheiður Héðinsdóttir, Samtök iðnaðarins og Guðjón Þorkelsson, Matís 15:35 Leiðir til að minnka rýrnun í kjöti Þóra Valsdóttir, Matís og Ragnheiður Héðinsdóttir, Samtök iðnaðarins 15:45 Þurrkað lambakjöt Guðjón Þorkelsson, Matís, Háskóli Íslands, Óli Þór Hilmarsson, Matís, og Þóra Valsdóttir, Matís 16:00 Verðmæti úr hliðarafurðum í slátrun og kjötvinnslu Ágúst Andrésson, Kjötafurðastöð KS, Óli Þór Hilmarsson Matís, og Guðjón Þorkelsson, Matís ohf og Háskóli Íslands 16:05 Bragð og beitarhagar Rósa Jónsdóttir, Matís 16.15 Veggspjaldasýning, Skáli, (Yale) Föstudagur 19. febrúar f.h. Tvær samhliða málstofur: Málstofa C: Erfðir – aðbúnaður (1/1 dagur) – Kirkjuból (Harvard II, (Gamli Ársalur) Fundarstjóri: Valgeir Bjarnason 09:00 Úrval útfrá erfðamengi (genomic selection) í nautgriparækt Jón Viðar Jónmundsson, Bændasamtök Íslands 09:20 Íslenska kúakynið – viðhorf neytenda og varðveislukostnaður Daði Már Kristófersson, Bændasamtök Íslands og Háskóli Íslands, Magnús B. Jónsson, Bændasamtök Íslands, Elín Grethardsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands, Emma Eyþórsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 09:40 MateMeRight® – besta parið í eldinu! Ragnar Jóhannsson og Sigríður Hjörleifsdóttir, Matís 10:00 Arfgengi og erfðatengsl kjötmatsþátta og líflambamælinga með áherslu á rafrænt kjötmat Eyþór Einarsson, Emma Eyþórsdóttir og Jón Viðar Jónmundsson, Landbúnaðarháskóli Íslands, Bændasamtök Íslands 10:20 Kaffihlé 10:40 Erfðafjölbreytileiki innan íslenska geitastofnsins Birna Baldursdóttir, Þorvaldur Kristjánsson og Jón Hallsteinn Hallsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 11:00 Skyldleiki norrænna hestakynja skoðaður með örtunglum og rannsóknum á hvatberaerfðamengi Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Bændasamtök Íslands, Vilhjálmur Svansson og Jón Hallsteinn Hallsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 11:20 Þróun fjósbygginga og mjaltatækni á Íslandi sl. 15 ár Snorri Sigurðsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 11:40 Áhrif fóðurmagns á meltanleika rúlluheys í hestum Sveinn Ragnarsson, Háskólinn á Hólum 12:00 Stóðréttir í nýju samhengi Guðrún Helgadóttir, Rán Sturlaugsdóttir og Claudia Lobindzus, Háskólinn á Hólum 12:15 Samantekt 12:30 Hádegishlé Föstudagur 19. febrúar f.h. Málstofa D: Maður – vatn – náttúra (Súlnasalur) Fundarstjóri: Sigurður Guðjónsson 09:00 Evrópski landslagssamningurinn (European Landscape Convention) Auður Sveinsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 09:30 Vistkerfi heiðatjarna Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Náttúrustofa Norðausturlands, Gísli Már Gíslason, Líffræðistofnun Háskólans, Gróa Valgerður Ingimundardóttir, Náttúrufræðistofnun Íslands, Sesselja G. Sigurðardóttir og Þorkell Lindberg Þórarinsson Náttúrustofa Norðausturlands 09:50 Laxveiði í ám, breytileiki eftir uppruna vatnsfalla og legu þeirra Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun 10:10 Tengsl fjölbreytileika bleikju við mismunandi gerðir vatna, búsvæða og fæðu Skúli Skúlason, Háskólinn á Hólum, Bjarni K. Kristjánsson, Háskólinn á Hólum, Sigurður S. Snorrason, Háskóli Íslands, Pamela J Woods, Háskólinn á Hólum, Háskóli Íslands, School of Aquatic and Fishery Sciences, University of Washington, U.S.A 10:30 Kaffihlé 10:50 Assessing the impact of ecological factors on macroinvertebrate communities in Icelandic freshwater springs. Daniel P. Govoni, Bjarni K. Kristjánsson, Háskólinn á Hólum, og Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun 11:10 Áhrif gróðurs á vatnasviðum á efnasamsetningu straumvatns og aðra eðlisþætti: fyrstu niðurstöður SkógVatns Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 11:30 Áhrif gróðurs á vatnasviðum á magn lífræns efnis sem berst út í læki Helena Marta Stefánsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóli Íslands, Brynhildur Bjarnadóttir, Edda S. Oddsdóttir, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá og Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun 11:50 Effects of afforestation on stream ecosystem structure Gintare Medelyte, Veiðimálastofnun, Gísli Már Gíslason, Háskóli Íslands og Jón S. Ólafsson, Veiðimálastofnun 12:10 Umræður og fyrirspurnir 12:30 Hádegishlé Föstudagur 19. febrúar e.h. Málstofa E: Erfðir – aðbúnaður (frh.) – Kirkjuból, (Harvard II, Gamli Ársalur) Fundarstjórar: Ingvar Björnsson/Guðrún Helgadóttir 13:30 Áburðarsvörun í túnum með mislanga ræktunarsögu Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 13:50 Efnainnihald kúamykju og mælingar in situ á þurrefni og NH4-N og P með Agros Nova mælibúnaði Svanhildur Ósk Ketilsdóttir og Þóroddur Sveinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands 14:10 Prófanir á tegundum og yrkjum fyrir tún árin 2005–2009 Guðni Þorvaldsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands 14:30 Erfðabreytingar í hvítsmárastofnum eftir náttúruúrval á jaðarslóð Magnus Göransson og Áslaug Helgadóttir Landbúnaðarháskóli Íslands 14:50 How does light intensity, placement of lights and stem density affect yield of wintergrown sweet pepper? Christina Stadler and Áslaug Helgadóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands, Magnús Á. Ágústsson, Bændasamtök Íslands og Mona-Anitta Riihimäki, Martens Trädgårdsstiftelse 15:10 Kaffihlé 15:30 Growth and feed utilization in juvenile turbot (Scophthalmus maximus L.) under extended, switched and continuous photoperiods Soizic Le Deuff, Helgi Thorarensen Háskólinn á Hólum, Albert K. Imsland and Snorri Gunnarsson, Akvaplan-niva Iceland 15:50 Current status and future prospects of marker assisted selection (MAS) for breeding programs for salmonid species Eva Küttner, Háskólinn á Hólum og University of Guelph (Canada) 16:10 Próteinþarfir bleikju Ólafur Sigurgeirsson, Háskólinn á Hólum 16:30 Environmental manipulations an important tool to control the production of Arctic charr (Salvelinus alpinus) Snorri Gunnarsson and Albert K. Imsland, Akvaplan-niva Iceland Office, Helgi Thorarensen, Arnþór Gústavsson and Ingólfur Arnarson, Hólar University College, Jón Árnason Matís 16:50 Þróunarfræðilegar breytingar í tíma og rúmi í og við Mývatn Bjarni K. Kristjánsson, Katja Räsänen, Mathew S. Seymour, Andrea Koopmans, Antoine Millet og Skúli Skúlason, Háskólinn á Hólum 17:10 Samantekt og þingslit. Föstudagur 19. febrúar e.h. Málstofa F: Maður – vatn – náttúra (frh.) (Súlnasalur) Fundarstjóri: Ragnar Frank Kristjánsson 13:30 Aðalskipulagsáætlanir, stjórntæki til umhverfis- og landverndar í sveitarfélögum Ása Sigurlaug Harðardóttir og Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir, Landlínur ehf 13:50 Smávirkjanir og umhverfisáhrif þeirra Sigurður Ásbjörnsson, Skipulagsstofnun 14:10 Áhrif skógræktar á tegundafjölda plantna, dýra og sveppa. Niðurstöður SKÓGVISTAR-verkefnisins Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, María Ingimarsdóttir, Ólafur K. Nielsen, og Erling Ólafsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Mógilsá og Bjarni Diðrik Sigurðsson og Bjarni E. Guðleifsson, Landbúnaðarháskóli Íslands, Arne Fjellberg, Entomological Research, Tjöme, Noregi og Guðmundur Halldórsson, Landgræðsla ríkisins 14:30 Vistheimt á Norðurlöndum Ása L. Aradóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands og Guðmundur Halldórsson, Landgræðsla ríkisins 14:50 Kaffihlé 15:10 Agnir í andrúmslofti – sandfok, hnattræn áhrif og loftslag Anna María Ágústsdóttir, Landgræðsla ríkisins 15:30 Íslensk sandfokssvæði og áfok Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóli Íslands 15:50 Efnisflæði með vindum á Hekluslóðum Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Landgræðslan og Ólafur Arnalds, Landbúnaðarháskóli Íslands 16:10 Umræður og fyrirspurnir 16:30 Þingslit

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.