Bændablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 23
23 Bændablaðið | fimmtudagur 11. febrúar 2010 JEPPADEKK Stærð. Neglanleg vetrardekk. Verð með VSK. 235/75R15 Cooper M+s 105s 24.000 265/75R15 Cooper M+s 112s 30.700 31x10.50R15 Cooper M+s 109q 35.200 215/70R16 Cooper M+s2 91t 26.600 225/70R16 Cooper M+s2 103t 28.700 235/70R16 Cooper M+s 106s 31.300 255/65R16 Cooper M+s 109s 27.900 255/70R16 Cooper M+s 111s 30.500 265/70R16 Cooper M+s 112s 33.900 235/65R17 Cooper M+s2 108h 33.200 245/65R17 Cooper M+s 107s 33.200 245/70R17 Cooper M+s 110s 33.700 255/60R17 Cooper M+s 106s 31.900 275/60R17 Cooper M+s 110s 33.900 275/70R17 Cooper M+s 114q 58.200 255/55R18 Cooper M+s 109s 43.300 275/60R20 Cooper M+s 110s 57.800 Stærð 32-35 tommu jeppadekk. Verð með VSK. 32x11.50R15 Cooper Lt 113q 43.245 33x12.50R15 Cooper St 108q 47.500 33x12.50R15 Cooper Stt 108q 52.317 33x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 108q 40.900 33x12.50R15 Dean Wildcat Lt All Terr 40.900 35x12.50R15 Cooper St 113q 51.900 35x12.50R15 Cooper Stt 113q 55.341 35x12.50R15 Dean M Terrain Sxt 44.900 305/70R16 Cooper Atr 118r 44.900 305/70R16 Cooper St 118r 49.600 305/70R16 Dean Wildcat At 43.300 315/75R16 Cooper Atr 121r 64.400 315/75R16 Cooper St 121r 65.500 315/75R16 Dean Wildcat At 49.200 33x12.50R16.5 Bfgoodrich At 118r 52.500 33x12.50R16.5 Dean Wildcat Lt All Terr 43.245 33x12.50R16.5 Cooper Lt 118n 50.300 285/70R17 Cooper Atr 121r 63.400 285/70R17 Cooper St 121q (33") 64.900 285/70R17 Cooper Stt 121q (33") 59.500 315/70R17 Cooper Atr 121r 69.900 33x12.50R17 Cooper St 114q 57.500 33x12.50R17 Cooper Stt 114q 65.500 33x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 114q 49.900 35x12.50R17 Cooper St 119q 67.900 35x12.50R17 Cooper Stt 119q 73.500 35x12.50R17 Dean M Terrain Sxt 119q 59.000 Vesturland/Vestfirðir N1 Akranesi 431-1379 Bílabær Borgarnesi 437-1300 Bifreiðaþ. Harðar Borgarnesi 437-1192 KM. Þjónustan Búardal 434-1611 G. Hansen Dekkjaþ. Snæfellsb. 436-1111 KB Bílaverkstæði Grundarfirði 438-6933 Dekk og smur Stykkishólmi 438-1385 Vélaverkst. Sveins Borðeyri 451-1145 Hjólbarðaverkstæði Ísafjarðar 456-3501 Bílaverkstæði S. B. ehf. Ísafirði 456-3033 Græðir sf. Varmadal, Flateyri 456-7652 Suðurland Bifreiðav. Gunnars Klaustri 487-4630 Framrás Vík 487-1330 Gunnar Vilmundar Laugarvatni 486-1250 Vélaverkstæðið Iðu 486-8840 Hjólbarðaþjón. Magnúsar Selfossi 482-2151 Bifreiðav. Jóhanns Hveragerði 483-4299 Bílaþjónustan Hellu 487-5353 Varahl.v. Björns Jóh. Lyngási ,Hellu 487-5906 Hvolsdekk Hvolsvelli 487-8005 Austurland Bifreiðav. Sigursteins Breiðdalsvík 475-6616 Vélsmiðja Hornafjarðar 478-1340 Bíley Reyðarfirði 474-1453 Réttingav. Sveins Neskaupsstað 477-1169 Bifreiðav. Sigursteins Breiðd.vík 475-6616 Höfuðborgarsvæðið N1 Mosfellsbæ 440 1378 N1 Réttarhálsi 440 1326 N1 Fellsmúla 440 1322 N1 Reykjavíkurvegi 440 1374 N1 Ægissíðu 440 1320 N1 Bíldshöfða 440 1318 Norðurland Vélav. Hjartar Eiríkss. Hvammst. 451-2514 Kjalfell Blönduósi 452-4545 Bílaverkstæði Óla Blönduósi 452-2887 Vélav. Skagastrandar Skagaströnd 452-2689 Pardus Hofsósi 453-7380 Hjólbarðaþ. Óskars Sauðárkróki 453-6474 Kf. Skagfirðinga Sauðárkróki 455-4570 B.H.S. Árskógsströnd 466-1810 Bílaþjónustan Húsavík 464-1122 Suðurnes N1 Vesturbraut 552 Vallarheiði 440 1372 M+S ST STT AT LT ATR SXT ENVIRONMENTAL COMFORT Vatnshitablásarar Sérstaklega hentugir fyrir hitaveituvatn Element með stálrörum Afköst frá 7 kW upp í 75 kW Eins fasa og þriggja fasa Fáanlegir í 10 stærðum Hljóðlátir STJÓRN ROÐA boðaði til fræðslu- fundar í Ketilsstaðaskóla 12. janúar sl. um smitsjúkdóma í jórturdýr- um. Tilefnið var m.a. og ekki síðst að birt hefur verið auglýsing frá Matvælastofnun um að leggja af allar varnarlínur frá Markarfljóti að Sandgýgjukvísl. Erindi fluttu Sigurður Sigurðar- son, fyrrv. sérfræðingur sauðfjár- sjúkdóma. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir. sem tók við emb- ætti Sigurðar, var boðaður einnig en tilkynnti forföll. Góð mæting var á fundinum en á hann mættu nær 20 manns víðsvegar að úr V-Skaftafellssýslu. Einróma vilji var á fundinum að viðhalda öllum varnargirðing- um í sýslunni og reyna eftir mætti að verjast búfjársjúkdómum, sem þekktir eru í dag og nýjum sjúkdóm- um, sem þekktir eru í dag og nýjum sjúkdómum, sem kunna að berast til landsins. Sérstaklega óttuðust menn þann darraðardans flutninga á búfé, sem þegar er að byrja. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt einróma eftir miklar og góðar umræður: ALMENNUR FRÆÐSLUFUNDUR um smit sjúkdóma í jórturdýrum haldinn í Ketilsstaðaskóla 12. janúar 2010 ályktar svohljóðandi: FUNDURINN KREFST þess að þér hr. landbúnaðarráðherra afturkallið auglýsingu Nr. 793/2009 þar sem gert er ráð fyrir að leggja niður allar varnarlínur frá Markarfljóti að Sandgýgjukvísl. Krefst fundurinn að allar varnarlínur á þessu væði verði virtar og viðhaldið. Átelur fundurinn þessa ákvörð un matvælastofnunar og landbúnaðar- ráðuneytis harðlega og margir telja ólöglega og slengt er yfir bændur án nokkurrar kynningar eða samráðs við Sauðfjárbændafélag V-Skaft. eða sauðfjárræktarfélögin, sem eru alls sjö. Þessi ákvörðun er þeim mun óskiljanlegri vegna álits nefndar, sem landbúnaðarráðherra skipaði í apríl 2005 og fjallaði um endur- skoðun á vörnum gegn búfjársjúk- dómum, komst að þeirri niðurstöðu í megin atriðum, að halda beri varal- ínum á þessu svæði nær óbreyttum. Í þessu hólfi eru eitthvað yfir 30 þúsund fjár á vetrarfóðrum svo þarna eru gífulegir hagsmundir lagðir undir. Þá er ákvörðun um niðurfellingu Ytri-Rangárlínu okkur andstæð, en sú lína er mjög kostn- aðarlítil. Við teljum að með þessum breyt- ingum sé aðför gerð að landbúnaði í Vestur-Skaftafellssýslu og er ærið nóg nú um stundir að berjast við. Við teljum fráleitt að leyfðir séu óheftir flutningar búfjár um þetta svæði og geti það haft ófyrirsjáan- legar afleiðingar. Við tökum heilshugar undir setn- inguna í áður nefndri skýrslu frá nefnd skipaðri 1. apríl 2005 en hún er svo á bls. 48: „Sóttvararsvæði eru þýðing- armikil til að stemma stigu við útbreiðslu þerra búfjársjúkdóma sem þekktir eru í dag og eins berist nýir sjúkdómar til lands.“ Greinargerð Mikill og góður árangur hefur verið af lögum og reglugerðum um varn- ir gegn smitandi búfjársjúkdómum. Þar hafa varnarlínurnar skipt höf- uðmáli og takmarkanir á flakki og flutningum búfjár milli varnarhólfa. Við teljum að kostnaður við girðingar séu smáaurar hjá því sem er ef sýking verður á stóru svæði og framkvæma þarf niðurskurð. Vestur- Skaftafellssýsla hefur verið í gegn- um tíðina fremur heilbrigt svæði. Þó barst mæðiveiki í Mýrdal og nokkur riðutilfelli voru í Mýrdal og Skaftártungu. Jökulsá varði sýsluna fyrir fjárkláða fyrr meir. Skorið var niður vegna mæðiveiki um 1950 og það er ekki von að fólk, sem er fætt eftir þann tíma hafi sama skilning á vörnum gegn búfjársjúkdómum og þeir sem eldri eru. Varnargirðingin vestan Jökulsár á Sólheimasandi er nýlega endurnýjuð og mun þurfa fremur litið viðhald næstu 10-15 ár. Hvers vegna að leggja hana niður? Það er fátítt í nútíma stjórnsýslu að ein stofnun geti ráðskast með hagsmuni og örlög heillar stéttar að vild. Ef lög nr. 25/1993 eru skilin og skilgreind þannig er þar mik- illa breytinga þörf. Þá skal á það bent að hreppsnefnd Mýrdalshrepps mótmælti niðurfellingu varnarlínu við Jökulsá á Sólheimasandi og var- nalínu á Mýrdalssandi og benti jafn- framt á gagnsemi þeirra til gróð- urverndar og fjallskila og er það hið besta mál. Í ályktun fundarins er getið um að ýmsir telji að ekki hafi verið farið eftir lögum og reglugerðum við nið- urfellingu varnarlína. Mælir fund- urinn eindregið með að óháður lög- fræðiaðili skeri úr um hvort svo sé. Frá Sauðfjárræktarfélaginu Roða í Dyrhólahreppi Þróunar- og jarða- bótaverkefni 2010 Styrkir verða veittir til neðangreindra þróunar- og jarðabótaverkefna á árinu 2010. Umsóknir þurfa að berast viðkomandi ráðunautastofu fyrir 1. mars. Umhverfis og þróunarverkefni garðyrkju og verkefni tengd búfjár- haldi og vinnuaðstöðu. Sami umsóknarfrestur er vegna styrkja út á vatnsveitur á lögbýl- um úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaganna og styrkja út á lýsingar- bún að í gróðurhúsum úr aðlögunarsamningi garðyrkjunnar. Um sóknareyðublað og reglur er hægt að nálgast á vef BÍ, bondi.is. og hjá viðkomandi ráðunautastofu. Athugið að nauðsynlegt getur verið að leita aðstoðar ráðunautar við vinnslu umsókna, t.d. við hönnun og kostnaðaráætlun. Áfram verða veittir styrkir út á eftirtalda flokka, en ekki þarf að sækja um nú, heldur þegar framkvæmdinni er lokið, í sumar eða n.k. haust: Endurræktun vegna aðlögunar að lífrænum búskap, Viðhald framræslu lands vegna ræktunar, Kölkun túna og Jarðrækt. Vegna fjárskorts verða ekki lengur veittir styrkir til umhverfis og fegrunarátaks í sveitum og til landnýtingaráætlana. Jafnframt er úr minni fjármunum að spila til annarra þróunar- og jarðabótaverkefna. Til sölu Nissan Navara LE, árg. ´08, ek. 46.000 km., 33'' AT-breyting, sjálfskiptur, dísel, leður og þaklúga. Þakbogar, kastarar í stuðara, dráttarkrókur, pallhús, heithúðaður pallur, góð heilsársdekk, aksturstalva, 100% driflæsing að aftan ofl. Mjög vel með farinn bíll, skoðaður og í ábyrgð. Ásett verð; 4.290.000,- kr. Ekkert áhvílandi, skoða skipti á ódýrari . Uppl. í síma 663-4455

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.