Bændablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 25
25 Bændablaðið | fimmtudagur 11. febrúar 2010 Fyrir mistök varð þessi grein útundan við vinnslu blaðauka um nautgriparækt sem fylgdi 2. tbl. Bændablaðsins. Hér er bætt úr því og hlutaðeigandi beðnir velvirð- ingar. HÉR VERÐUR stuttlega gerð grein fyrir kynbótamati á þeim nautum sem hafa fengið hæstu kynbótaein- kunnir fyrir nokkra þá eiginleika sem metnir eru á hverju ári. Hin tölfræðilega dreifing kynbótaein- kunna er áætluð frá um það bil 65 til 135, en fyrir koma einkunnir sem falla utan þessa sviðs þó það sé afar sjaldgæft. Þeir eiginleikar sem hér er fjallað um eru afurða- eiginleikarnir: mjólk, próteinmagn og afurðaeinkunn, sem fundin er sem fall af próteinmagni og pró- teinprósentu (próteinmagn*, 85 + próteinprósenta*, 15) en auk þess aðrir eiginleikar s.s. frjósemi, frumutala, júgur, spenar og mjaltir. Niðurstöðurnar eru birtar í töflum nr. 1 og 2. Flest nautin í töflunni hafa verið valin til framhaldsnotkunar og mörg þeirra nautsfeður sem mikla erfðahlutdeild eiga í stofninum. Þó eru nokkur sem ekki hafa verið mikið notuð vegna þess að þau þóttu ekki vera nægilega sterk í öðrum eiginleikum. Af þessum nautum má nefna Randver 97029, Úða 01004 og Fald 01017 sem allir gáfu miklar afurðakýr. Þessi naut hlutu ekki mikla notkun en eru að skila allmörgum nautsmæðrum engu að síður. Í 2. töflu er yfirlit yfir hæst dæmdu nautin fyrir aðra eiginleika en afurðaaeiginleikana. Þar er einn- ig að finna mörg af þeim nautum sem mest hafa mótað kúastofninn á undanförnum árum en einnig mörg naut sem ekki hafa verið mikið notuð og þá einkanlega vegna þess að þau gáfu ekki afurðaháar kýr. Það er athyglivert að hæst dæmdu nautin fyrir frumutölu eru nær öll lítt þekkt og fæst komist í fram- haldsnotkun. Hvað varðar júgur, spena og mjaltir eru mörg af hæst dæmdu nautunum sem hafa fengið mikla notkun þrátt fyrir að þau hafi ekki haft háar kynbótaeinkunnir fyrir afurðir. Þar má nefna Ganganda 99035, Þvertein 97032 og Lás 00045. 1. tafla. Hæst dæmdu naut fyrir afurðaeiginleika. Nafn Númer Einkunn F. nafn F. númer M jó lk Náttfari 00-035 140 Smellur 92-028 Randver 97-029 137 Búi 89-017 Skandall 03-034 137 Soldán 95-010 Punktur 94-032 137 Þráður 86-013 Faldur 01-017 132 Smellur 92-028 Bútur 00-043 131 Smellur 92-028 Úði 01-004 131 Klerkur 93-021 Draumur 03-015 130 Túni 95-024 P ró te in m ag n Skandall 03-034 144 Soldán 95-010 Flói 02-029 137 Kaðall 94-017 Punktur 94-032 136 Þráður 86-013 Náttfari 00-035 136 Smellur 92-028 Úði 01-004 135 Klerkur 93-021 Randver 97-029 135 Búi 89-017 Fleygur 02-031 134 Kaðall 94-017 Draumur 03-015 134 Túni 95-024 Stígur 97-010 134 Óli 88-002 A fu rð ae in ku nn Skandall 03-034 140 Soldán 95-010 Flói 02-029 134 Kaðall 94-017 Úði 01-004 132 Klerkur 93-021 Lykill 02-003 131 Kaðall 94-017 Leiknir 03-028 131 Soldán 95-010 Finnur 03-029 131 Soldán 95-010 Punktur 94-032 130 Þráður 86-013 Náttfari 00-035 130 Smellur 92-028 Stokkur 01-035 130 Pinkill 94-013 Fleygur 02-031 130 Kaðall 94-017 2. tafla. Hæst dæmdu naut fyrir aðra eiginleika en afurðaeiginleikana. Nafn Númer Einkunn F. nafn F. Númer Fr jó se m i Sæli 88-012 138 Nikki 80-001 Leistur 87-027 136 Svipur 79-012 Völsungur 94-006 136 Þráður 86-013 Selás 89-015 135 Tvistur 81-026 Klaki 94-005 135 Hólmur 81-018 Ljómi 00-040 134 Skuggi 92-025 Völustakkur 01-026 130 Völsungur 94-006 Fr um ut al a Heiðarás 89-014 144 Dreki 81-010 Erró 89-026 142 Rauður 82-025 Garpur 98-009 139 Almar 90-019 Þór 98-010 134 Almar 90-019 Sveipur 94-016 133 Bassi 86-021 Mjaldur 95-021 132 Örn 87-023 Klútur 01-019 131 Klerkur 93-021 Jú gu r Sorti 90-007 142 Kópur 82-001 Trölli 98-023 135 Tuddi 90-023 Þrasi 98-052 129 Almar 90-019 Stígur 97-010 129 Óli 88-002 Brunnur 03-036 128 Túni 95-024 Biskup 95-009 126 Daði 87-003 Úi 96-016 124 Holti 88-017 S pe na r Sorti 90-007 154 Kópur 82-001 Glanni 98-026 146 Almar 90-019 Náttfari 00-035 131 Smellur 92-028 Lás 00-045 131 Smellur 92-028 Fjalli 04-040 131 Hófur 96-027 Flóki 82-016 129 Ylur 74-010 Punktur 94-032 127 Þráður 86-013 Hófur 96-027 127 Þráður 86-013 Forseti 90-016 126 Kópur 82-001 M ja lti r Úi 96-016 139 Holti 88-017 Gyllir 03-007 131 Seifur 95-001 Gangandi 99-035 131 Krossi 91-032 Holti 88-017 129 Dálkur 80-014 Þverteinn 97-032 126 Holti 88-017 Hruni 87-016 125 Gegnir 79-018 Hæst dæmdu nautin fyrir einstaka eiginleika Magnús B. Jónsson, Gunnfríður Hreiðarsdóttir, Ágúst Sigurðsson og Baldur Helgi Benjamínsson Almanak Háskóla Íslands 2010 fæst í öllum helstu bókaverslunum og nú einnig í áskrift á: www.almanak.hi.is H Á S K Ó L A Ú T G Á F A N 5 2 5 - 4 0 0 3 h a s k o l a u t g a f a n . h i . i s Vinnubúðir til sölu Til sölu er samstæða með 22 einingum, flestar með tveimur her- bergjum. Vinnubúðirnar seljast í einu lagi, eða stakar einingar, eftir hentugleika. Sé öll samstæðan keypt eru hluti af henni tengigangur, salern- isaðstaða og þvottaaðstaða ásamt sameiginlegu rými. Hægt er að nálgast upplýsingar hjá Loftorku í síma 433-9000 eða með tölvupósti á oli.jon@loftorka.is. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt skv. ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings. Reglur um úthlutun og umsóknareyðublöð  www.bondi.is en skila ber umsóknum til BÍ fyrir 1. mars næstkomandi. Óska eftir að kaupa notaðar dráttarvélar. Nánari upplýsingar í síma 661-2222 www.bondi.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.