Bændablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 13

Bændablaðið - 01.09.2011, Qupperneq 13
Bændablaðið | fimmtudagur 1. september 2011 13 Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! ÖRUGGLEGA FYRIR ÞIG! Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is SJÁUMST Í SKAMMDEG INU! Öllum þykir okkur mikilvægt að finna til öryggis í lífinu. Dynjandi hefur verið leiðandi á sviði öryggisvara síðan 1954. Dynjandi örugglega fyrir þig! Góð verð - Persónuleg þjónusta Skeiðarás 3 Garðabær Sími 5272600 velavit@velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit útvegar varahluti í allar gerðir traktora td. New Holland, CASE, John Deere, Fiat, Zetor, McCormik, Deutz, Landini, Valtra o.fl. Hafið samband og látið okkur aðstoða við að útvega réttu varahlutina ! Ford og New Holland síur á lager ! Mótvægi, er heiti á heimildarmynd um Bryndísi Pétursdóttir sem býr á Laugum í Þingeyjarsveit en hún hefur á undanförnum árum unnið að og þróað svonefndan mótvægis- kubb gegn jarðfræðilegri streitu. Myndin verður sýnd í Bíó Paradís , frumsýning er föstudaginn 9. sept- ember kl. 17.30 Bryndist kynnist jarðfræðilegri streitu eða jarðárum og telur sig hafa fundið leið til mótvægis, en hún hefur hannað tæki sem sveigir bylgjurnar og gerir þær óskaðlegar. Áhrif jarára skoðuð Í myndinni er m.a. slegist í för með Bryndísi og fleirum að nokkrum býlum þar sem verið er að rannsaka áhrif jarðára á skepnum. Leikstjóri myndarinnar er Guðbergur Davíðsson, Anna Þóra Steinþórsdóttir sá um klippingu og Gunnar Árnason um hljóðsetningu. /MÞÞ Heimildarmynd um Bryndísi og jarðfræðilega streitu

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.