Bændablaðið - 01.03.2012, Síða 47
47Bændablaðið | fimmtudagur 1. mars 2012
Með því að nota smáauglýsingar
Bændablaðsins nærðu til tugþúsunda
lesenda um allt land.
Verð:
Smáauglýsing með mynd, kr. 4.800 m. vsk.
Hefðbundin smáauglýsing með texta, kr. 1.600 m. vsk.
Nú er engin afsökun að taka ekki til í geymslunni – upp úr sófanum, taktu
myndavélina með þér og skráðu auglýsinguna á vef Bændablaðsins,
www.bbl.is. Þar getur þú greitt fyrir þjónustuna með greiðslukorti. Það
er líka hægt að hringja í Eirík Helgason auglýsingastjóra sem skráir
auglýsingatexta í síma 563-0300. Einfaldara getur það ekki verið!
Bændablaðið | Útg. Bændasamtök Íslands | www.bbl.is | augl@bondi.is |Sími 563-0300
Er allt á öðrum endanum
í geymslunni? Smáauglýsing
ar
Bændablað
sins
leysa vanda
nn!
Til sölu eru 3 iðnarsaumavélar og
ýmis verkfæri, lager o.fl. Nú fer í
hönd mesti annatími í tjaldviðgerðum
og hentar þetta vel fyrir duglegan
einstakling. Uppl. í síma 895-7105.
Til sölu gott hey í rúllum. Selst ódýrt.
Er í Hvalfirði. Uppl. í síma 868-3650.
Til afgreiðslu: Dráttavél 87 hö,
heytætlur 7,2 m, 9-hjóla rakstrarvélar,
6 m flagjöfnur, áburðardreifarar 800
lítra, slóðar og Gaspardo sáðvél 300
cm. Uppl. í síma 587-6065 og 892-
0016.
Til sölu VW Vento, árg. ´93. Selst
mjög ódýrt. Allskonar skipti koma til
greina, t.d. á 14" nagladekkjum. Uppl.
í síma 862-0101.
Skagfirskar skeifur. Hef hafið smíðar
á skeifum í stærðum 110, 115, 120
í 8 og 10 mm þykktum. Boraðar og
snittaður. Verð krónur 1.780 m. vsk,
gangurinn. Fjólmundur Karl, sími
894-8188, netfang fjolmundur.karl@
gmail.com
Toyota Rav, árg. ́ 96, til sölu. Keyrður
ca. 255 þúsund km. Er í mjög góðu
ástandi. Sjálfskiptur, bensín. Er á
ónegldum góðum vetrardekkjum.
Get sent myndir. Verðhugmynd kr.
300-350.000. Sími 898-3551, Þórunn.
Atvinnutækifæri. Innrömmunartæki
til sölu. Öll tæki sem þarf til að stofna
eigin rekstur við að ramma inn
myndir o.fl. ásamt talsverðu magni
af rammalistum. Tilvalið tækifæri fyrir
þann sem vill skapa sér aukatekjur.
Uppl. í síma 695-3383.
Til sölu Toyota Hilux D-C 2.8 lítra,
dísel, árg. 1990, 36" breyttur. Uppl.
í síma 893-6272.
Til sölu JCB 808 beltagrafa. Stýrishús
lélegt. Magirus Deutz, 4x4, með
pallhúsi. Mjög gott gangkram, spil.
Þarfnast lagfæringa á stýrishúsi. Ýmis
traktorsskipti koma til greina. Frábær
sendibíll, háþekja. Fjórar notaðar
dráttarvélar, sláttuvélar, skilvinda og
strokkur. Uppl. í síma 865-6560.
Til sölu vönduð ný sænsk útihurð.
Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 692-
5405.
Fiskeldiskör til sölu úr galvaneseruðu
járni. Hringlaga stærðir, 2 stk. 11 m x
2 m og 5 stk. 5,30 m x 1,50 m. Uppl.
í síma 892-9815.
Er með fjóra Border Collie hvolpa til
sölu. Frekari uppl. í síma 845-8974.
Til sölu hreinræktaðar Galloway
kvígur og kýr frá Hrísey. Uppl. í síma
893-4697.
Í varahluti. Toyota Tercel og stuttur
Pajero, bensín, 14" stálfelgur undir
Nissan Almera og Subaru Impresa
og 6 gata álfelgur sem passa undir
Hilux. Staðsett á Suðurlandi. Uppl. í
síma 892-9658.
Bændur og búalið – heimilisvara lost.
is
Er að selja sambyggða trésmíðavél,
trérennibekk og loftpressu. Get sent
myndir. Uppl. í síma 865-5284 og á
aspal@simnet.is
Láttu okkur sauma fyrir þig. Lost.is
Nafnamerkt handklæði fyrir þig. Lost.
is
Tölur í tugavís. Lost.is
Ferðaþjónustuaðilar og bændagisting
athugið - Saumum og sérmerkjum
fyrir þig. Lost.is
Gardínusaumur. Lost.is
Saumaskapur er okkar sérgrein. Lost.
is
Til sölu Goodyear dekk á 6 gata
álfelgum. 32 x 11-50-R-LT. Verð:
Tilboð. Uppl. í síma 892-4409.
Til sölu Scheppach 3200 þykktarhefill
og afréttari. 3000-6500 pr. mín. Tekur
þ: 17 cm, br. 30 cm. Borð er 1,30 m.
3. fasa. Uppl. í síma 893-1490.
Kornvalsar til sölu. Ýmist súrsað eða
þurrkað korn. Vélsmiðja Suðurlands
ehf., Gagnheiði 5, 800 Selfoss, sími:
482-1980.
Til sölu Can-Am Outlander 650, árg.
´07. Ekinn 6.500 km. Götuskráð.
Taska og yfirbreiðsla fylgja. Óska
eftir tilboðum. Uppl. í síma 862-5901,
Axel.
Til sölu Sekura snjóblásari, árg. ´95,
2 m vinnslubr. Verð kr. 170.000.
Rúlluvagn fyrir 14 rúllur. Verð kr.
150.000. Howard skítadreifari. Verð
kr. 100.000 og gömul 6 hjóla Heuma
múgavél. Verð kr. 40.000. Uppl. í
síma 896-7930.
Ford F350 - King Ranch. Til sölu Ford
F350 með öllum útbúnaði. 2008 árg.
Verð kr. 5,4 millj. Akstur 38 þús km.
Dísel. Mjög vel með farinn. Uppl.
veitir Sigurjón í síma 866-4736 eða í
netfangið sigurjone@sigling.is
Til sölu Toyota Avensis station, ssk.,
árg. 2003, ekinn 191 þ. km. Áhv. lán.
Verð kr. 1.250 þ. Uppl. í síma 862-
1998.
Til sölu eða leigu 170 m2 nýlegt
atvinnuhúsnæði á Stokkseyri. Stórar
og góðar innkeyrsludyr. Allar frekari
uppl. í síma 894-3858.
Til sölu International 784. Er með Veto
ámoksturstækjafestingum. Verð kr.
350.000. Einnig óskað eftir gömlum
Land Rover, ástand skiptir ekki öllu
máli. Vantar að auki heybindivél f. litla
bagga. Karl 899-3481.
Til sölu Fella TS425 stjörnumúgavél,
árgerð 2002. Vicon springmaster
hjólamúgavél og PZ Fanex 500
fjölfætla. Uppl. í síma 892-3884.
Til sölu sumarhúsalóðir í Kerhrauni,
Grímsnesi. Hægt að skoða
lóðaskipulag á www.kerhraun.is fara
í deiliskipulag eða hringja í síma 896-
0587.
Hef til sölu í heilu lagi eða pörtum
óbreyttan Nissan Terrano, árg. 1995,
ekinn 314 þ. km. Leguhljóð í gírkassa.
Næsta skoðun des. 2012. Kram í
ágætu lagi, ársgömul dekk. Get sent
myndir af bílnum til áhugasamra.
Uppl. veitir Guðni í síma 856-1136.
Óska eftir
Óska eftir landspildu fyrir 2-3 hross á
Norðurlandi til kaups/leigu í námunda
við sjávarpláss. Æskilegt að skemma
eða útihús/hesthús sé fyrir hendi
og tenging við rafmagn. Uppl. á
netfanginu fiskerbat@gmail.com
Sexhjól. Óska eftir að kaupa sexhjól.
Verður að vera í góðu standi og helst
með spili. Uppl. í síma 892-2804.
Óska eftir að kaupa framdekk undir
Case 590 Super LE 12,5/80-18-139,
A-6. Uppl. í síma 699-7234.
Okkur vantar 70-100 fm timburhús
sem þolir flutning úr einni sveit í aðra.
Erum í Skagafirði. Áhugasamir hafi
samband á netfangið orabelgur@
fjolnet.is
Óska eftir dráttarvél af eldri gerð með
ámoksturstækjum. Ætluð til snúninga
og girðingarvinnu í sveitinni. Sendu
uppl. á netfangið bjarndal@mi.is eða
hringdu í síma 820-0090.
Óska eftir að kaupa tréþykktarhefil.
Helst Emco Rex. Einnig minni gerð
af ryksugu fyrir trésmíðavélar og 5-6
hö utanborðsmótor. Uppl. í síma 897-
2737.
Óska eftir að kaupa rakstrarvél, Stoll
R 355 DS. Uppl. í síma 661-8432.
Óska eftir Land Rover Defender,
dísel. Má vera tjónaður. Uppl. í síma
843-3969.
Óska eftir að kaupa stýrisvél í Farmal
B-275. Uppl. í síma 867-6752.
Óska eftir 6" haugsugubarka, ca. 25
m. Á sama stað er til sölu ýmislegt
úr svínahúsi sem nýst getur í önnur
gripahús, m.a. innréttingar, viftur og
steyptir gólfbitar. Uppl. í síma 899-
8886.
Óska eftir að kaupa gamla hnakka og
annað gamalt hestadót til að hengja
upp á vegg og nota sem skraut.
Uppl. andres@umbodssalan.is eða
772-0202.
Óska eftir Ford Econoline, árg. '94,
eða yngri. Mercedes Benz Sprinter
á grind, árg. '96 eða yngri. Á sama
stað er til sölu dekk 295 x 70 x 22,5.
Uppl. í síma 845-7244.
Óska eftir að kaupa pallhús á
Ford Ranger 2006. Má þarfnast
lagfæringar. Stærð: Lengd 159 cm,
breidd 155 cm. Hæð u.þ.b. 57 cm.
Uppl. í síma 660-2544 eða sverrirbj@
gmail.com
Óska eftir að kaupa traktorsdekk, 2
stk. 16,9-R-38 og 2 stk. 13,6-R-28.
Uppl. í síma 892-4680.
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
ís lenskar. Staðgre ið i l íka
vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma
822-3710 eða á olisigur@gmail.com
Óska eftir að kaupa Veto 16 eða 15
tæki og Fiona eða Nordsten sáðvél.
Uppl. í síma 892-8145.
Óska eftir 4x4 dráttarvél með tækjum
í skiptum fyrir sumarhúsalóð á besta
stað í Grímsnesi. Lóðirnar eru frá
1,5 m. til 3,0 m. kr. virði. Uppl. í síma
891-7050.
Óska eftir að kaupa glerrör í
rörmjaltakerfi. Einnig steðja. Uppl. í
síma 861-7493.
Sauðfjár- og kúabændur. Ég er
búfræðingur og leita eftir gömlu
íbúðarhúsi sem ég get haldið við
og upp í leigu vil ég sjá um sauðfé/
nautgripi. Sími: 845-7561.
Atvinna
24 ára s tú lka, verðandi
dýralæknanemi, óskar eftir vinnu
á blönduðu búi sem fyrst í a.m.k.
mánuð. Get hafið störf strax. Hress,
skemmtileg og umfram allt dugleg
stelpa! Uppl. í síma 774-0233.
Ítalskur blaðamaður og arkitekt,
Thomas að nafni, óskar eftir vel
launaðri vinnu á Íslandi í sumar,
helst á sveitabæ. Uppl. má finna á
netfanginu wooden@live.it
Ráðskona óskast á sveitahótel í
sumar. Starfssvið: Matseld, þrif,
ræstingar og þvottar. Umsókn sendist
á info@latrabjarg.com Uppl. gefur
Karl í síma 825-0025.
Þjónusta
Tökum að okkur arkitektateikningar,
verkfræðiteikningar, hönnun og
breytingar. Uppl. í síma 868-0872.
Ég er menntaður matreiðslumeistari.
Hef einnig starfað við kjötskurð í 20
ár. Ef einhver getur nýtt mína krafta
þá er ég til í slaginn, hvort sem er við
kjötskurð eða veisluhöld. Nafn mitt
er Þorsteinn. Uppl. í síma 662-5981
eftir kl. 13 og stundum helgar. Er á
Hvolsvelli.
Gefins
Hundur í sveit. Indæll 4 ára rakki, bl.
af ísl. og B. Collie vill komast í sveit.
Húsbóndahollur og hlýðinn en vantar
meiri hreyfingu og vinnu. Uppl. í síma
698-4286.
Gisting
Bændur! Þið eigið skilið að taka ykkur
frí frá búverkunum endrum og eins. Er
með 67 fm íbúð til skammtímaleigu
á Seltjarnarnesi. Bíll getur fylgt með.
Verðið kemur á óvart. Upplýsingar í
netfangið siggiggeirs@talnet.is eða í
síma 899-2190.
Ertu á leiðinni í bæinn? Stay
Apartments bjóða upp á fullbúnar
íbúðir í öllum stærðum og gerðum
miðsvæðis í Reykjavík á frábæru verði
í vetur. Uppábúin rúm, handklæði og
þrif innifalin. Uppl. á www.stay.is eða
í síma 517-4050.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur heitt vatn > sparneytin
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Þvotta og orkuklassi A
· Engin kol í mótor
12 kg
Þvottavél
Amerísk
gæðavara
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
5630300