Fréttablaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Lífið veðrið í dag 24. febrúar 2012 47. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Aðalfundur Beint frá býli verður haldinn að Sól- heimum í Grímsnesi á morgun milli 13.45 og 18. Meðal efnis á dagskrá verður kynning á skýrslu Háskólans á Akureyri um lagaumhverfi heimavinnslu landbúnaðarafurða á Íslandi. Sjá nánar á www.beintfrabyli.is H elga Soffía Kon-ráðsdóttir, prestur í Háteigskirkju, segist ekki vera mikið fyrir að elda mat. Hún kann þó að njóta hans. Helga Soffía leggur meiri áherslu á að baka og býður gestum í kaffi hvern sunnudag, enda er hún mikil fjölskyldu-manneskja. Helg S afar snjall kokkur og tók að sér matargerðina á heimilinu. Ég kynntist japanskri matar-gerð í gegnum Toshiki en hann var sérlega hugmyndaríkur og fylgdist vel með matreiðsluþátt-um í sjónvarpinu. Það var allt nýtt fyrir mér á þessum tímaog margt fram d É mínum, 18 og 21 árs, en þegar ég elda þá erum við bara að næra okkur. Vegna þess hversu mikið er að gera hjá mér þá dett ég oft í það að hafa eitthvað fljótlegt í matinn. Yngra barnið er svolítið farið að prófa sig áfr í FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Þú velur 2 aðalrétti af 14 á matseðli og greiðir eingöngu fyrir báða réttina Nú gerum við okkur glaðan dag G Helga Soffía Konráðsdóttir, prestur í Háteigskirkju, býður heim á sunnudögum. Alltaf með sunnudagskaffi 24. FEBRÚAR 2012 RAGNA FOSSBERG FJÓRFALDUR EDDUHAFI KONUR OG HJARTA- ÁFÖLL – EINKENNIN? SPORTIÐ SNÝST EKKI UM SPEGILINN FRAMAKONUR Í FYRIRTÆKJA- REKSTRI Paratabs® STJÓRNSÝSLA Mega berir kven- mannsleggir sjást á áfengisum- búðum sem seldar eru í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkis- ins? Um það mun EFTA-dómstóll- inn veita ráðgefandi álit að kröfu áfengisinnflytjanda. Sigurður Bernhöft, fram- kvæmdastjóri áfengisheildsölunn- ar HOB vín, greip til þessa ráðs eftir að ÁTVR hafnaði ósk hans um að taka í sölu áfengan epla- drykk með teiknuðum myndum á umbúðum þar sem meðal annars má sjá kvenmannsleggi. - bj / sjá síðu 4 EFTA-dómstóll kallaður til: Má vera ber á flöskumiða? GEIMURINN INNRÉTTAÐUR Í einu stærsta verslunarhúsnæði landsins, nýrri byggingavöruverslun Bauhaus við Vesturlandsveg, var í byrjun vikunnar hafist handa við uppsetningu innréttinga áður en tekið verður til við að fylla húsið af vörum. Ekki hefur þó verið gefið upp enn hvaða dag eigi að opna dyr verslunarinnar. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Manfred Mann með tónleika á Íslandi Hljómsveitin Manfred Mann´s Earth Band spilar í Háskólabíói 16. maí. fólk 34 Rokkari á fullu í Crossfit Arnar Grétarsson, gítarleikari Sign, hefur skipt út barhoppinu fyrir ræktina. lífsstíll 26 ALÞINGI Salvör Nordal, formaður stjórnlagaráðs, gagnrýnir málatil- búnað Alþingis við að kalla ráðið saman í mars til að bregðast við tillögum þingsins varðandi frum- varp til stjórnskipunarlaga sem lá fyrir í ágúst. Skammur fyrirvari og óskýrt hlutverk vinnufundarins er hluti þeirrar gagnrýni. Salvör setur þessa gagnrýni fram í bréfi til forsætisnefndar Alþingis. Hún getur ekki mætt til fundarins og það hyggst annar stjórnlagaráðsfulltrúi, Pawel Bart- oszek, ekki heldur gera. Fleiri stjórnlagaþingsfulltrúar hafa sínar efasemdir. Samkvæmt þingsályktun sem Alþingi samþykkti á miðvikudag er stjórnlagaráð kallað saman til fjögurra daga vinnufundar í byrj- un mars. Þar á að gefa ráðinu kost á því að fjalla um spurningar og til- lögur stjórnskipunar- og eftirlits- nefndar þingsins um nokkur atriði í frumvarpi ráðsins til stjórnarskip- unarlaga. Salvör fagnar því að Alþingi gefi stjórnlagaráði tækifæri til að fjalla um tillögur nefndarinnar, enda hafi ráðið lýst sig reiðubúið til að koma aftur að málinu. „Ég geri þó alvar- legar athugasemdir við það hversu fyrirvarinn er skammur og hversu óskýrt hlutverk fundarins er, bæði um hvað hann eigi að fjalla og hverju hann eigi að skila. Vert er að geta þess að ekkert samstarf var haft við stjórn stjórnlagaráðs við mótun þingstillögunnar,“ segir Salvör í bréfinu. Valgerður Bjarnadóttir, for- maður stjórnskipunar- og eftir- litsnefndar, segir boðað til vinnu- fundarins af virðingu við störf ráðsins, og stjórnlagaráðsfull- trúarnir hefðu mikið um það að segja hvernig vinnufundurinn færi fram. Hún segir að fimm fulltrúar ráðsins hafi fyrir hálfum mánuði sagt á fundi með nefndarmönnum að þeir teldu sig ekki hafa umboð til að fjalla um spurningar og tillögur þingnefndarinnar. „Þess vegna var það niðurstaða meirihluta nefndar- innar að nauðsynlegt væri að ná fulltrúunum saman á einn stað.“ Pawel Bartoszek gagnrýnir mála- tilbúnað Alþingis harðlega í grein í blaðinu í dag og þá staðreynd að tillögur ráðsins hafi ekki fengið efnislega meðferð í þinginu. Hann vill að fallið verði frá ráðgefandi þjóðaratkvæði í sumar og hvetur þingheim til að móta sér afstöðu til tillagnanna fyrst. Hart var tekist á um málið á Alþingi í gær. Stjórnarandstöðu- þingmenn lýstu furðu sinni á fund- arboði þegar ekki lægi fyrir hvort fulltrúarnir gætu yfirleitt mætt. Á fundi stjórnskipunar- og eftir- litsnefndar í gær gáfu fulltrú- ar minnihlutans, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks, lítið fyrir að fá að vísa spurningum til stjórn- lagaráðs. - shá / sjá síðu 17 Formaður gagnrýnir vinnubrögð Alþingis Fulltrúar í stjórnlagaráði gagnrýna hvernig staðið er að samráði um spurningar og tillögur þingsins vegna frumvarps til stjórnskipunarlaga. Formaður þing- nefndar segir vinnufund í mars snúast um virðingu við vinnu ráðsins. ■ Kaflinn og ákvæði er varða forseta Íslands. – skrifa upp á nýtt eða skýra vel í greinargerð. ■ Á ítarlega útfært kosningakerfi að vera í stjórnarskrá? ■ Þröskuldar við þjóðaratkvæði / Minnihluti þings geti kallað eftir þjóðar- atkvæðagreiðslu. ■ Eiga þingsköp að vera í stjórnarskrá? ■ Fjölskipað stjórnvald – ráðherrar geta sagt sig frá málum (gr. 87 og gr. 95) ■ Atriði í gr. 97 og gr. 113. (2/3 hluta Alþingis þarf til að breyta stofnun verulega eða leggja hana niður. 5/6 hlutar Alþingis geta samþykkt að stjórnarskrá fari ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu). Tillögur og spurningar til stjórnlagaráðs SKÚRIR EÐA ÉL Stíf V-átt syðst í fyrstu en annars fremur hæg norðaustanátt en strekkingur NV- til. Víða skúrir eða él en dregur úr úrkomu er líður á daginn. Hiti 0-6 stig. VEÐUR 4 -2 0 0 2 3 Bækur í Perlunni Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda hefst í Perlunni í dag. menning 25 Frumraun í Japan Lars Lagerbäck segir að Ísland stefni að sigri í Japan í dag. sport 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.