Fréttablaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.02.2012, Blaðsíða 36
Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismat- reiðslumanna í vikunni eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum „BEST of RAW Gourmet Chef“ og „Best RAW Simple Chef“, og sigraði í þeim báðum, gefur Lífinu kökuuppskrift sem svíkur engan því Solla veit svo sannarlega hvað þarf til að gleðja bragðlaukana. SÚKKULAÐI „BROWNIE“ MEÐ HIMNESKU SÚKKULAÐIKREMI 4 dl valhnetur 1 dl kakóduft ½ dl hrásykur eða kókossykur ½ dl döðlur, smátt saxaðar ½ dl fíkjur, lagðar í bleyti í 15 mín., þerraðar og smátt saxaðar 2 msk. kaldpressuð kókosolía 1 tsk. vanilluduft eða dropar ¼ tsk. kanill ½ dl smátt saxaðar léttristaðar valhnetur Setjið 4 dl af valhnetum í mat- vinnsluvél, stillið á lægsta hraða og malið hneturnar í mjöl. Bætið restinni af uppskriftinni út í og blandið þar til þetta klístrast saman og myndar deig. Þrýst- ið deiginu niður í 20x20 cm form, setjið plastfilmu yfir formið og látið inn í kæli/frysti í um 30 mín. áður en kreminu er smurt á. KREM 1 dl döðlur, smátt saxaðar 1 dl agavesýróp 1 dl kakó ½ dl kaldpressuð kókosolía 1/4 dl kakósmjör (brætt – má nota kókosolíu) ½ dl kókosmjólk 3-4 dropar mintuolía Allt sett í matvinnsluvél eða í kröftugan blandara og blandað þar til silkimjúkt og kekkjalaust. Ef kremið er of þurrt má bæta smá kókosmjólk út í. Takið botn- inn úr frystinum og smyrjið krem- inu ofan á. Geymist í viku í ísskáp eða 1-2 mánuði í frysti. HELGARMATURINN FJÖLMIÐLASTJÖRNUR Í ASÍU Sjónvarpsstjörnurnar Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir og Sigrún Ósk Krist- jánsdóttir fóru í dýragarð í Kúala Lúmpúr í fyrra- dag í 30 stiga hita eftir að hafa staldrað við hjá Elínu Reynisdóttur stjörnu- sminku í Dubai. Fjölmiðla- konurnar eru á mánaðar- löngu ferðalagi um Asíu ásamt eiginmönnum sínum og börnum. ERNA HRÖNN EIGNAÐIST STÚLKU Erna Hrönn, söngkona og út- varpskona, eignaðist 15 marka stúlku aðfaranótt fimmtudags klukkan 00.46. Stúlkunni heilsast vel og móður líka. Erna á son og dóttur frá fyrra sambandi en unnusti henn- ar, Jörundur Kristinsson við- skiptafræðingur, á þrjár dætur fyrir. Lífið óskar stórfjölskyldunni hjartanlega til hamingju með prinsessuna. Nýherji hf. Sími 569 7700 www.netverslun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.