Fréttablaðið - 06.03.2012, Page 26

Fréttablaðið - 06.03.2012, Page 26
6. mars 2012 ÞRIÐJUDAGUR18 Tælingarhljóð mannskepnunnar, nánar tiltekið karldýrsins, er þema hádegistónleika Hafnarborgar í Hafnarfirði í dag. Þá mun Ágúst Ólafsson baritónsöngvari flytja nokkur dæmi um serenöður eða mansöngva úr heimi klassískrar tónlistar við undirleik Antoníu Hevesi. Meðal annars verð- ur á vegi okkar flagarinn mikli Don Juan, einnig hallæris- gaurinn, ljúflingurinn, hrokagikkurinn og fleiri týpur sem gera tilraun til að heilla kvenþjóðina með söngröddinni. Ágúst er Hafnfirðingur að uppruna og lærði söng við Tónlistarskólann þar áður en hann hélt út í heim til frek- ara náms. Hann hefur verið mikilvirkur óperusöngvari á síðustu árum, auk þess að hafa sungið fjölda ljóðasöng- stónleika bæði hér heima og erlendis. Hann hlaut Grímu- verðlaunin 2009 sem söngvari ársins, Íslensku tónlistar- verðlaunin 2010 sem rödd ársins og 2011 sem flytjandi ársins ásamt Gerrit Schuil. Nú æfir hann hlutverk Marcello í sýningu Íslensku óperunnar á La bohème í Hörpu. Tónleikarnir í Hafnarborg hefjast á slaginu 12 og standa yfir í hálftíma. Þeir eru ókeypis og öllum opnir meðan húsrúm leyfir. - gun Tælingarhljóð karla BARITÓNSÖNGVARINN Gott tækifæri gefst til að hlýða á söng Ágústs Ólafssonar ókeypis á hádegistónleikum í Hafnarborg á morgun. Okkar ástkæri Kristján Helgi Guðmundsson bóndi, Minna-Núpi, andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi, fimmtudaginn 1. mars. Jarðarförin auglýst síðar. Ámundi Kristjánsson Herdís Kristjánsdóttir Guðbjörg Ámundadóttir Snorri og fjölskylda Erla og fjölskylda Guðrún og fjölskylda Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, Halldóra Árnadóttir Ársölum 5, Kópavogi, andaðist á heimili sínu þann 2. mars. Útför hennar fer fram frá Digraneskirkju föstudaginn 9. mars kl. 13.00. Árni S. Pétursson Silja Huld Árnadóttir Elín Kolfinna, Birta og Sigtryggur Haukur ömmubörn. Elsku maðurinn minn, pabbi okkar, sonur og tengdasonur, Steingrímur Jóhannesson frá Vestmannaeyjum, Hæðargarði 42, Reykjavík, lést á krabbameinsdeild Landspítalans fimmtudaginn 1. mars. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 12. mars kl. 13.00. Jóna Dís Kristjánsdóttir Kristjana María Steingrímsdóttir Jóhanna Rún Steingrímsdóttir Geirrún Tómasdóttir María Gústafsdóttir Kristján Birgisson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Margrét Finnbogadóttir andaðist laugardaginn 3. mars á Droplaugarstöðum. Jarðarförin verður auglýst síðar. Valgerður I. Jóhannesdóttir Sigurður Sverrir Guðmundsson Rafnhildur R. Jóhannesdóttir Agnar Olsen og fjölskyldur. Ástkær systir okkar, mágkona og frænka, Kristín Helgadóttir Brekkubæ 3, Reykjavík, sem lést 29. febrúar, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 8. mars kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Umhyggju. Logi Helgason O. Stefanía Helgadóttir Bergþór Engilbertsson Bryndís Helgadóttir Jón Tryggvi Helgason Hrönn Ísleifsdóttir Helgi Þór Helgason Soffía Jónsdóttir og fjölskyldur. Ástkær eiginkona mín og móðir, Sólveig Bjarnþórsdóttir Víðihvammi 30, Kópavogi, andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 2. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar. Birgir Sigurðsson Nanna Lára Sigurjónsdóttir Ástkær móðir okkar, Lára Kristjana Ólafson lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. mars. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 8. mars kl. 13.00. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim er vildu minnast hennar er bent á Thorvaldsensfélagið, Austurstræti 4, Reykjavík. Jakob Páll Jóhannsson Birna Jakobína Jóhannsdóttir Lárus Jóhannsson Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ingólfur Ólafsson vélstjóri, frá Grænumýri, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 7. mars kl. 15.00. Árný V. Ingólfsdóttir Kolbeinn Guðmundsson Sigríður Ingólfsdóttir Ólafía Ingibjörg Ingólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Auðunsson skipstjóri, áður til heimilis að Vallarbraut 8, Seltjarnarnesi, lést 2. mars á Dvalarheimilinu Grund. Útför fer fram föstudaginn 9. mars kl. 11.00. frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Gróa Eyjólfsdóttir Pétur G. Gunnarsson Lisa L. Gunnarsson og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sólveig Sigurðardóttir frá Gvendareyjum, Skólastíg 14, Stykkishólmi, sem lést fimmtudaginn 23. febrúar, verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju föstudaginn 9. mars kl. 14.00. Magdalena Kristinsdóttir Jón Pétursson Sigrún Kristinsdóttir Sesselja Kristinsdóttir Árni Valgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Elsku drengurinn okkar, bróðir, ömmubarn og frændi, Gunnar Örn Gunnarsson, sem lést af slysförum í Tansaníu laugardaginn 18. febrúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 7. mars kl. 15.00 Mjöll Helgadóttir Gunnar Þorsteinsson Össur Gunnarsson Eyrún Valsdóttir Soffía Gunnarsdóttir Daníel Helgi Gunnarsson Hrafnhildur Thoroddsen. Hinn síkviki fugl sandlóan verður í brennidepli á fræðslufundi Fuglaverndar sem haldinn verður í kvöld. Þar lýsa þeir Vigfús Eyjólfs- son og Böðvar Þórisson að rannsóknum sem þeir hafa stundað á henni um árabil, hvor á sínu svæði – hvernig þeir hafa fundið út skilnaða- tíðni, varpárangur, ferðalög og fjölmargt fleira í lifnað- arháttum þessa smávaxna vaðfugls. Fundurinn er í húsakynn- um Arionbanka í Borgartúni 19 og hefst klukkan 20.30. Gengið er inn um aðalinn- gang hússins á austurhlið. Aðgangur er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en kost- ar 500 krónur fyrir aðra. - gun Ástir og örlög sandlóunnar SANDLÓA Sandlóan flýgur langt í suður á haustin og Íslendingar í vetrardvöl á Kanarí-eyjum geta rekist þar á nágranna af þeim stofni.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.