Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.04.2012, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 12.04.2012, Qupperneq 39
KYNNING − AUGLÝSING12. APRÍL 2012 FIMMTUDAGUR Hildisif Björgvinsdóttir er í stoð- kerfishóp í Heilsuborg. Hann er hugsaður fyrir fólk með vöðva- bólgu, gigt, brjósklos eða önnur stoðkerfisvandamál. „Þjálfarinn María Jónsdótt- ir er sjúkraþjálfari og ræðir við alla þátttakendur í upphafi nám- skeiðs. Hún fer yfir hver vanda- málin eru hjá hverjum og einum og passar að fólk ofgeri sér ekki. Tímarnir eru þrisvar í viku og er farið rólega í hlutina. Það er ekk- ert hopp og hí á pöllum heldur gerum við styrktar æfingar með lóð, teygjur og ýmsar gólfæfing- ar,“ segir Hildisif. Hún fór á fyrsta námskeið- ið fyrir jól og fann mikinn mun á sér eftir átta vikur. „Ég ætlaði svo að reyna að halda mér við með því að gera æfingar í sal en fann f ljótt að mér hrakaði. Ég skráði mig því á annað námskeið í mars og er greinilega þessi týpa sem þarf að eiga fastan tíma.“ Hildisif kann vel að meta þann fjölda fagmenntaðs starfs- fólks sem starfar hjá Heilsu- borg. „Þarna eru margir sjúkra- þjálfarar sem hafa þekkingu á því hvernig hver einasti vöðvi í líkamanum virkar auk þess sem hægt er að leita til hjúkr- unarfræðinga, lækna og grasa- lækna ef áhugi er fyrir því. Hild- isif hefur prófað að æfa á nokkr- um stöðum en er langánægðust í Heilsuborg. Traustvekjandi að vera umkringd fagfólki Hildisif Björgvinsdóttir, gjaldkeri hjá Almennu verkfræðistofunni, er í stoðkerfishóp í Heilsuborg en hann er sérsniðinn fyrir fólk sem glímir við einkenni frá stoðkerfinu. Ég hef átt það til að byrja skarpt og mæta sex til sjö sinnum í viku. Það er dæmt til að mistakast og algengt að fólk gefist upp af því það nær ekki að standa við svo háleit markmið. MYND/PJETUR Helga Möller skráði sig til leiks hjá Heilsuborg í byrjun árs og sér ekki eftir því. „Ég hef víða verið í leikfimi í gegnum árin en í janúar hrundi ég líkam- lega. Ég var þjökuð af vöðvabólgu og hafði lítið starfsþrek. Ég fór að svipast um eftir lausnum og frétti af því að hjá Heilsuborg hefði fólk í minni stöðu fengið bót meina sinna. Ég hafði samband við Önnu Borg, einn af eigendum Heilsu- borgar, og hún kom mér af stað.“ Anna Borg er sjúkraþjálfari en stöðin er skipuð fjölda fagfólks sem Helgu þótti traustvekjandi. „Síðan ég byrjaði hefur Anna fylgst með mér og gætt þess að ég fari ekki fram úr mér. Þetta hefur gengið vonum framar og ég er orðin ansi góð og öll að komast í fyrra form.“ Helga segist ein af þeim sem stunda líkamsrækt í þrjá mánuði á ári en detta svo út. „Ég er meðal annars í golfi en hef þurft að éta það ofan í mig að það sé nóg að ganga og vera í golfi. Það er nauðsynlegt að gera styrktaræfingar með og er meðal annars boðið upp á sér- staka golftíma þar sem gerðar eru styrktar æfingar fyrir bak, mitti og fætur sem hjálpa til við sveifluna.“ Helga velur að mæta í tíma þrisvar í viku. „Ég hef átt það til að byrja skarpt og mæta sex til sjö sinnum í viku. Það er dæmt til að mis takast og algengt að fólk gefist upp af því það nær ekki að standa við svo há- leit markmið. Það er betra að mæta einu sinni en að hætta af því að maður kemst ekki sex sinnum.“ Helga segir starfsfólk Heilsu- borgar veita gott aðhald. „Ég er búin að taka loforð af Önnu að hún fylgist með því að ég mæti. Starfsfólkið er allt yndislegt og hefur sagst koma til með að sækja mig heim ef ég fer að svíkjast um að mæta.“ Allt annað líf Helga Möller, söngkona og flugfreyja hjá Icelandair, byrjaði í Heilsuborg í janúar. Hún var þjökuð af vöðvabólgu og hafði lítið starfsþrek en nú er líðanin allt önnur. Hildisif fór á fyrsta námskeiðið fyrir jól og fann mikinn mun á sér eftir átta vikur. MYND/PJETUR Ætlar þú að breyta um lífsstíl? Heilsulausnir henta einstaklingum sem glíma við offitu, hjartasjúk- dóma og/eða sykursýki. Skráning hafin – Hefst 14. maí Stoðkerfishópur hentar þeim sem eru með verki í t.d. herðum, baki eða hnjám. Skráning hafin – Hefst 14. maí Sumarkort Sumarkort í tækjasal Heilsuborgar Ekki „detta út“ í sumar! - Tilboð kr. 11.900,- - Sumarkortið gildir til 1. ágúst - Frí ráðgjöf innifalin Ef þú veist ekki hvað hentar þér – Pantaðu tíma í Heilsumat og taktu út stöðuna á þinni heilsu. Hjúkrunarfræðingur leiðbeinir þér með næstu skref. Verð kr. 6.900,- Í Heilsuborg starfa m.a. hjúkrunarfræðingar, íþróttafræðingar, læknar, næringarfræðingar, sálfræðingar og sjúkraþjálfar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.