Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag REYKJAVÍK Reykjavíkurborg hefur synjað nálægt tveimur þriðju umsækjenda um sumar- og afleys- ingastörf síðan sumarið 2009. Fjöldi umsækjenda nær tvöfaldað- ist eftir efnahagshrunið, en fjöldi starfa hefur ekki breyst mikið, að undanskildu sumrinu í fyrra þegar tæplega tvö þúsund störf voru í boði. Í ár eru þau tæplega 1.400 og umsækjendur rúm fjögur þúsund. Gerður Dýrfjörð, deildarstjóri atvinnumála hjá Hinu húsinu, segir þróunina áhyggjuefni. „Fólk hefur vissulega áhyggjur. Við fáum fleiri símtöl á dag frá fólki sem er að spyrjast fyrir um þessi mál,“ segir hún. Flestir umsækj- endur eru nemendur á aldrinum 17 til 20 ára og segir Gerður foreldra yngra fólks, sem ekki hefur fengið vinnu, uggandi yfir stöðunni. „Þetta er áhyggjuefni, en á móti kemur að borgin beitir sér mikið í málefnum þeirra sem hafa verið án vinnu til lengri tíma,“ segir hún. L aufey Gunnlaugsdótt ir, deildar stjóri hjá Vinnumálastofn- un, segir að almennt sé erfiðara fyrir ungt fólk að fá vinnu. „Ung- mennin hafa yfirleitt minni starfs- reynslu og minni menntun,“ segir hún, en nemendur á milli anna hafa ekki rétt á atvinnuleysisbót- um. „Við tókum áður á móti náms- mönnum á sumrin og áttum von á þúsundum manna, en raunin var sú að flestir fengu vinnu að lokum. En auðvitað er alltaf ein- hver hópur sem ekki fær vinnu.“ Heildarfjöldi starfsumsókna er þó talsvert meiri en fjöldi umsækjenda, því flestir sækja um fleiri störf en eitt. Flestar stöður eru í boði hjá umhverfissviði borg- arinnar, eða um 450. Velferðarsvið og ÍTR eru næststærstu flokkarn- ir. Alls eru 1.800 störf í boði hjá Vinnuskólanum fyrir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskóla og verða allir ráðnir til borgarinnar sem sækja um. - sv MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Lífið veðrið í dag 18. maí 2012 116. tölublað 12. árgangur NÝ SUNDLAUG Í HVERT SINNFerðu alltaf í sömu sundlaugina? Þá er ráð að gera sér það að leik að fara aldrei í sömu laug-ina í sumar. Þá er upplifunin aldrei sú sama og víst að börnin hafa gaman af því að prófa nýjar rennibrautir og buslupolla. ROKKIÐ LIFIR Stelpur fá tækifæri til að fara óhræddar upp á svið til að pönkast og öskra segir Áslaug Einars-dóttir. Í sumar verður boðið upp á rokksumar-búðir fyrir stelpur á aldrinum tólf til sextán ára. Búðirnar bera nafnið Stelpur rokka! en um er að ræða sjálfboða-liðaverkefni undir stjórn Áslaugar Einars-dóttur. Hún segir enga hljóðfærakunnáttu nauðsynlega fyrir dvölina í búðunum en þar læra stelpurnar að spila á hljóðfæri, semja texta og koma framM k fyrir skráningu í búðirnar fimmtánda maí og hafa viðtökurnar verið mjög góðar. Ein- ungis er boðið upp á pláss fyrir 30 stelpur og hvetur Áslaug þær til að skrá sig sem fyrst. Vegna mikillar eftirspurnar verður hugsanlega fleiri plássum bætt við. „Við óskum hér með eftir fleiri sjálfboðaliðtil að aðst ð ÁVANABINDANDI ROKKPYLSURSTELPUROKK Rokksumarbúðirnar Stelpur rokka eru vettvangur fyrir stelpur þar sem þær geta látið rödd sína heyrast og hæfileika sína skína. HUMARSALAT & H ÍNVÍTV 502.2 kr. gó,um, man lduðum smátómöt Humarsalat með hæge tumhew-hne k og ristuðum cas sultuðum rauðlau ív nsglasi. ásamt hvít BLÁSKEL & HVÍTVÍN 2.950 kr.Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi. FERSKT & FREISTANDISPENNANDI SJÁVARRÉTTATILBOÐ 18. MAÍ 2012 ALLT LAGT Í SÝNINGU MÖLLU/JOHANSEN ÞÓRUNN HÖGNA STOFNAR VEFTÍMARIT HERA BJÖRK RÆKTAR HAMINGJUNA Facebook-leikrit Halldóra og Katrín setja upp leiksýningu byggða á samskiptum á Facebook. popp 34 Fornbílasýning á Korputorgi Fornbílaklúbbur Íslands fagnar 35 ára afmæli sínu um helgina. 4 Tveir þriðju umsækjenda fá ekki sumarstarf hjá borginni Ekki hafa verið færri sumarstörf í boði hjá Reykjavíkurborg í níu ár. Yfir 60 prósentum umsækjenda, mest ungum nemendum, hefur verið synjað um starf síðan 2009. Áhyggjuefni, segir deildarstjóri hjá Hinu húsinu. FÓLK Darri Ingólfsson leikari fer með lítið hlutverk í fyrsta þætti þáttaraðarinnar Last Resort sem sýnd verður á sjónvarpstöð- inni ABC. Darri kveðst ánægður með hlutverkið enda komi margt hæfileikaríkt fólk að gerð þáttanna. „Auð- vitað er frábært að hafa fengið þetta hlutverk þó lítið sé og skapar vonandi fleiri tækifæri fyrir mig,“ segir hann. Darri leikur aðstoðar- mann þingmanns sem fer á stefnu- mót við dóttur efnaðs vopnafram- leiðanda og leikin er af Autumn Reeser. - sm / sjá síðu 34 Darri Ingólfsson á ABC: Með hlutverk í nýjum þætti DARRI INGÓLFSSON SKEMMTIFERÐASKIPIN KOMIN Tveir úr áhöfn Crystal Serenity fengu það hlutverk að mála í rispur á kinnungi skemmtiferðaskipsins eftir að það lagðist að Skarfabakkanum í Reykjavík í gærmorgun. Skipið er það fyrsta af mörgum slíkum sem sækja landið heim í sumar. Það er 68 þúsund tonn að stærð og rúmar 1.080 farþega auk 635 manna áhafnar. Hingað kom skipið frá Nýfundnalandi. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FORNLEIFAR Fyrsta fornleifarannsókn ársins hefst í Höfnum á Reykjanesi næstkomandi mánudag, að því er fram kemur í tilkynn- ingu Fornleifafræðistofunnar. Þar er hald- ið áfram rannsóknum á skála sem jafn- vel er talinn hafa verið byggður talsvert fyrir tíma hefðbundins landnáms undir lok níundu aldar. Fram kemur að rannsókn- irnar hafi staðið með hléum allt frá árinu 2003. Skálinn, sem er frá síðari hluta járnaldar, hefur verið nefndur Vogur, en rannsóknin snýr einnig að nánasta umhverfi hans. Í fyrrasumar greindi Bjarni F. Einars- son fornleifafræðingur frá því að niður- stöður kolefnisaldursgreiningar gæfu til kynna að skálinn hefði verið yfirgefinn á árabilinu 770 til 880, sem gæfi tilefni til að áætla að hann hafi verið byggður fyrir hið „sagnfræðilega landnám“ sem er jafnan miðað við árið 874. Núna mun stefnt að því að ljúka rann- sóknum á sjálfum skálanum og leita að enn fleiri rústum sem kynnu að leynast á svæðinu og vera samtíða skálanum sjálf- um. - óká Fyrsta fornleifarannsókn ársins hefst í Höfnum á Reykjanesi á mánudag: Ætla að ljúka rannsókninni á Vogi Hörð barátta Útlit er fyrir spennandi sumar í Pepsi-deild kvenna. sport 30 BJARNI F. EINARSSON HÆGVIÐRI Í dag má búast við hægri breytilegri átt en S-til hvessir heldur af suðaustri er líður á daginn. Nokkuð bjart norðantil en fremur skýjað annars staðar og væta undir kvöld S-til. VEÐUR 4 7 4 3 3 4 Lög lygum líkust Ísland skæri sig úr hópi nágrannaríkjanna með banni við birtingu skoðanakannana, skrifar Pawel Bartoszek. í dag 17 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 Sumarstörf hjá Reykjavíkurborg 5.000 4.000 3.000 2.000 1.000 0 ■ Synjað ■ Ráðnir 69% 65% 67% 56% 40% 35% 38% 34% 31% 35% 33% 44% 60% 65% 62% 66%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.