Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 8
18. maí 2012 FÖSTUDAGUR8 Úttekt Háskóla Íslands á einkunnum nemenda við skólann eftir framhaldsskólum Félagsvísindasvið Heilbrigðisvísindasvið Hugvísindasvið Menntavísindasvið Verkfræði- og náttúru- vísindasvið Sæti Skóli Einkunn Fjöldi nemenda 1 IR 7,17 27 2 Háskóli 7,09 28 3 MA 6,98 218 4 FSU 6,95 200 5 ME 6,90 88 6 FSN 6,83 25 7 FNV 6,82 68 8 VA 6,82 21 9 FSH 6,80 29 10 MR 6,80 430 11 Kvennó 6,78 313 12 FB 6,72 366 13 FIV 6,65 65 14 MH 6,65 516 15 MS 6,63 402 16 FAS 6,60 26 17 VÍ 6,59 760 18 FL 6,52 10 19 FVA 6,48 134 20 MÍ 6,48 70 21 MK 6,48 318 22 ML 6,46 45 23 VMA 6,45 96 24 Undanþ. 6,43 130 25 Flensb. 6,38 248 26 FSS 6,37 193 27 Frumgr. Keilis 6,35 156 28 BHS 6,29 168 29 FÁ 6,22 347 30 FG 6,21 270 31 Erl. skóli 6,20 70 32 Frumgr. HR 6,14 15 33 Tæknisk. 6,13 8 34 Hraðbr. 6,07 69 35 TÍ 5,86 18 36 IH X 3 37 MB X 3 Sæti Skóli Einkunn Fjöldi nemenda 1 MR 7,67 388 2 MA 7,48 179 3 TÍ 7,39 6 4 MH 7,27 365 5 MÍ 7,18 50 6 FSU 7,14 106 7 VÍ 7,13 245 8 ME 7,12 56 9 Kvennó 6,98 259 10 FAS 6,94 17 11 FVA 6,91 93 12 MS 6,90 202 13 ML 6,89 40 14 FIV 6,84 45 15 Erl. skóli 6,79 36 16 FNV 6,74 35 17 FÁ 6,73 162 18 FB 6,72 195 19 VMA 6,71 50 20 Hraðbr. 6,65 53 21 MK 6,64 166 22 VA 6,62 17 23 FSS 6,56 118 24 Flensb. 6,50 136 25 BHS 6,22 95 26 FG 6,21 146 27 FSH 6,15 13 28 FL 6,02 7 29 Háskóli 6,01 7 30 IR 5,78 10 31 FSN 5,71 16 32 Undanþ. 5,67 22 33 Frumgr. HR 5,36 5 34 Frumgr. Keilis 5,22 32 35 IH X 3 36 MB X 2 37 Tæknisk. X 3 Sæti Skóli Einkunn Fjöldi nemenda 1 MR 7,88 375 2 VA 7,68 12 3 ME 7,51 72 4 Háskóli 7,49 34 5 MA 7,48 213 6 MH 7,47 521 7 Erl. skóli 7,45 130 8 VÍ 7,35 222 9 Undanþ. 7,29 115 10 FVA 7,22 96 11 Kvennó 7,22 221 12 MÍ 7,22 33 13 FSH 7,18 16 14 MS 7,12 157 15 Tæknisk. 7,08 9 16 FSU 7,04 113 17 FB 7,03 227 18 BHS 6,98 96 19 FSS 6,97 86 20 FNV 6,95 37 21 IR 6,95 35 22 Hraðbr. 6,89 42 23 ML 6,88 29 24 FAS 6,86 18 25 Flensb. 6,85 159 26 VMA 6,84 87 27 Frumgr. Keilis 6,80 56 28 FG 6,77 121 29 MK 6,76 144 30 FÁ 6,72 235 31 FIV 6,55 17 32 FL 6,45 9 33 TÍ 6,41 11 34 FSN 6,07 9 35 Frumgr. HR 5,65 5 36 IH X 2 37 MB X 2 Sæti Skóli Einkunn Fjöldi nemenda 1 Háskóli 8,18 41 2 MR 8,12 50 3 MA 7,92 63 4 FSH 7,86 18 5 Erl. skóli 7,85 37 6 FL 7,85 17 7 MH 7,85 119 8 VÍ 7,85 91 9 Kvennó 7,83 102 10 FNV 7,79 68 11 FSU 7,78 127 12 FB 7,77 213 13 IR 7,77 47 14 MS 7,76 224 15 ME 7,70 68 16 BHS 7,67 114 17 FÁ 7,67 158 18 Flensb. 7,65 93 19 FVA 7,62 108 20 VMA 7,62 93 21 MÍ 7,60 49 22 VA 7,58 24 23 Frumgr. HR 7,57 5 24 ML 7,53 37 25 IH 7,50 7 26 MK 7,50 119 27 FSS 7,48 132 28 Hraðbr. 7,47 14 29 FG 7,45 116 30 Undanþ. 7,45 151 31 FAS 7,36 13 32 FSN 7,35 15 33 FIV 7,33 56 34 Frumgr. Keilis 7,22 56 35 TÍ 7,11 9 36 MB X 2 37 Tæknisk. X 3 Sæti Skóli Einkunn Fjöldi nemenda 1 MR 7,27 587 2 MA 6,99 268 3 MH 6,86 431 4 Kvennó 6,81 239 5 Erl. skóli 6,71 41 6 ME 6,62 63 7 ML 6,59 39 8 VÍ 6,59 408 9 FNV 6,58 41 10 FSU 6,53 127 11 Undanþ. 6,53 27 12 MK 6,51 197 13 FAS 6,42 29 14 IR 6,42 27 15 Flensb. 6,40 154 16 FSH 6,34 27 17 MS 6,32 265 18 FB 6,31 176 19 FÁ 6,25 169 20 Háskóli 6,24 4 21 FVA 6,23 112 22 VMA 6,23 62 23 BHS 6,22 80 24 MÍ 6,18 49 25 Tæknisk. 6,08 8 26 FSS 6,03 96 27 Hraðbr. 6,02 84 28 TÍ 6,02 16 29 FSN 5,84 13 30 FG 5,70 131 31 Frumgr. Keilis 5,47 37 32 Frumgr. HR 5,35 26 33 VA 5,18 15 34 MB 5,15 6 35 FL X 4 36 FIV X 41 37 IH X 2 SKÝRINGAR Á SKAMMSTÖFUNUM BHS Borgarholtsskóli Erl. skóli Erlendur skóli FNV Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra FSN Fjölbrautaskóli Snæfellinga FSU Fjölbrautaskóli Suðurlands FSS Fjölbrauta- skóli Suðurnesja FVA Fjölbrautaskóli Vesturlands FAS Fjölbrautaskólinn í Austur-Skaftafellssýslu FB Fjölbrautaskólinn í Breiðholti FG Fjölbrautaskólinn í Garðabæ FÁ Fjölbrautaskólinn við Ármúla Flensb. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði FSH Framhaldsskólinn á Húsavík FL Framhaldsskólinn á Laugum FIV Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Frumgr. HR Frumgreinadeild HR Frumgr. Keilis Frumgreina- deild Keilis Háskóli* Fyrsta háskólagráða IH Iðnskólinn í Hafnarfirði IR Iðnskólinn í Reykjavík Kvennó Kvennaskólinn í Reykjavík MB Menntaskóli Borgarfjarðar ML Menntaskólinn að Laugarvatni MA Menntaskólinn á Akureyri ME Menntaskólinn á Egilsstöðum MÍ Menntaskólinn á Ísafirði Hraðbr. Menntaskólinn Hraðbraut MK Menntaskólinn í Kópavogi MR Menntaskólinn í Reykjavík MH Menntaskól- inn við Hamrahlíð MS Menntaskólinn við Sund TÍ Tækniskóli Íslands Tæknisk. Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins Undanþ.** Undanþága frá stúdentsprófi VA Verkmenntaskóli Austurlands VMA Verkmennta- skólinn á Akureyri VÍ Verzlunarskóli Íslands X Ekki reiknað meðaltal * Nemandi hefur lokið öðru grunnnámi í háskóla ** Nemandi hefur fengið undanþágu frá stúdentsprófi Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn Skoðaðu úrvalið og prufukeyrðu í sýningarsal okkar að Askalind 1, Kópavogi. PIPA R\TBW A • SÍA • 121124 Rafskutlur Vandaðar og kraftmiklar rafskutlur sem henta vel við íslenskar aðstæður. Háskóli Íslands hefur kann- að hvernig einkunnir nem- enda við skólann skiptast eftir því úr hvaða fram- haldsskóla nemendurnir koma. Munurinn á skól- unum er ekki afgerandi en sumir skólar raðast oftar ofarlega en aðrir. Sömu framhaldsskólarnir eru ofar- lega þegar skólunum er raðað eftir meðaleinkunn nemenda úr hverj- um skóla þegar þeir eru komnir í Háskóla Íslands (HÍ). Þetta sýna niðurstöður úttektar sem gerð var á vegum háskólans. Nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri eru í einu af fimm efstu sætunum á öllum fimm sviðum háskólans. Nemendur frá Mennta- skólanum í Reykjavík eru í einu af fimm efstu sætunum í fjórum af fimm sviðum. „Þessar niðurstöður eru til þess fallnar að slá á fordóma og stuðla að upplýstri umræðu,“ segir Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmála- fræði við HÍ. Hann segir vissulega mun á nemendum eftir því úr hvaða skólum þeir komi, en leggur áherslu á að munurinn sé tiltölulega lítill. Hann segir þá skóla sem gjarnan hafi verið taldir skila góðum nem- endum koma vel út, en aðrir skólar skili einnig góðum nemendum. Þá verði að líta til þess að skólarnir fái misgóða nemendur úr grunnskólun- um, og vel hugsanlegt að það hafi töluverð áhrif. Ólafur varar við því að horfa of mikið á röð skólanna, enda sé oft mjög lítill munur á milli skóla. Mun- urinn verði ýktur þegar skólunum er raðað eftir einkunnum nemenda. Róbert H. Haraldsson, formað- ur kennslumálanefndar HÍ, leggur áherslu á að almennt sé ekki mjög mikill munur á einkunn nemenda við HÍ eftir því úr hvaða framhalds- skólum nemendur komi. „Samanburður á skólunum sýnir að það koma góðir nemendur úr öllum framhaldsskólum,“ segir Róbert. Tölurnar ná aftur til árs- ins 2008, en tölur fyrir þann tíma eru ekki samanburðarhæfar vegna skipulagsbreytinga hjá HÍ. „Það er samt augljóslega umtals- verður munur í nokkrum tilvikum, þó ekki sé auðvelt að segja af hverju sá munur stafar,“ segir Róbert. Þannig sé ekki hægt að fullyrða að kennsla sé betri í þeim skólum þar sem nemendur fái betri einkunnir í HÍ. Framhaldsskólarnir setji mis- munandi kröfur um árangur á próf- um í grunnskóla og fái þannig mis- munandi nemendur inn í skólana. Þá bendir Róbert á að ekki sé tekið tillit til námshraða í úttektinni og það skipti líka máli að mishátt hlut- fall útskrifaðra nema framhalds- skólanna hefji nám við HÍ. Flestir stúdentar úr rótgrónu framhalds- skólunum fari í HÍ en hjá sumum öðrum skólum sé þetta hlutfall tölu- vert lægra. Róbert segir skólameistara fram- haldsskólanna geta nýtt niðurstöð- urnar með því að lesa þær samhliða öðrum upplýsingum sem þeir hafa. Þannig geti þeir reynt að átta sig á mögulegum veikleikum á kennslu í sínum skólum og eins hvar þeir standi vel að vígi. Háskólinn leggi mikla áherslu á að hafa gott sam- starf við alla framhaldsskólana. Það sjónarmið hefur komið fram að stúdentspróf framhaldsskólanna séu orðin svo mismunandi á milli skóla að þau séu ekki marktækur mælikvarði við inntöku nýnema í háskóla. Þessi rök voru sett fram í umræðunni um að taka upp inntöku- próf í Háskóla Íslands. Daði Már Kristófersson, dósent við hagfræðideild HÍ, sagði í viðtali við Fréttablaðið í september síðast- liðnum að markmiðið væri að fækka þeim nemendum sem ekki geti stað- ist þær kröfur sem deildin gerði til þeirra. Inntur eftir því hvort niðurstaða könnunarinnar gangi þvert á þau rök að stúdentsprófið væri ekki marktækur mælikvarði segir Daði að það sé ekki hans skilningur, en tekur fram að hann hafi ekki lagst yfir niðurstöðurnar. „En spjall mitt við kollega mína, sem hafa túlkað þessi gögn af nákvæmni, bendir til að gróf niðurstaða sé sú að það séu hæfileikar nemandans en ekki menntaskólinn sem ráði því hvernig nemendum gengur í háskólanámi.” Inntökupróf þjónar því tilætl- uðum tilgangi um að vinsa úr þá nemendur sem ekki hafa þann menntunargrunn sem þarf í námið. Nemandinn er, að mati Daða, áfram í forgrunni í slíku prófi en ekki það við hvaða skóla hann lagði stund á nám fram til þess tíma að inntöku- próf var þreytt. Sömu skólarnir ítrekað í efstu sætunum Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is Þessar niðurstöður eru til þess fallnar að slá á fordóma og stuðla að upplýstri umræðu. ÓLAFUR Þ. HARÐARSON STJÓRNMÁLAFRÆÐIPRÓFESSOR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.