Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 42
18. maí 2012 FÖSTUDAGUR22 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. bauti, 6. tveir eins, 8. fornafn, 9. heiður, 11. leita að, 12. félagi, 14. mjaka, 16. samtök, 17. til viðbótar, 18. hamfletta, 20. tveir eins, 21. kúnst. LÓÐRÉTT 1. tísku, 3. kringum, 4. gróðrahyggja, 5. af, 7. hindrun, 10. regla, 13. atvikast, 15. sál, 16. styrkur, 19. spil. LAUSN LÁRÉTT: 2. buff, 6. tt, 8. mér, 9. æra, 11. gá, 12. lagsi, 14. fikra, 16. aa, 17. enn, 18. flá, 20. dd, 21. list. LÓÐRÉTT: 1. stæl, 3. um, 4. fégirnd, 5. frá, 7. trafali, 10. agi, 13. ske, 15. andi, 16. afl, 19. ás. Helduru að það sé ekki stemming fyrir því? Látum okkur sjá! Engar Aðþrendar eiginkonur í kvöld! Við höldum áfram með Chelsea-Fulham leikinn! Sorry! Alltaf að reyna á þolmörkin, Pierce? Þolmörkin kalla á það! Þú veist hvað þeir segja um svindlara, að þeir þroskast aldrei. Það virðist vera rétt. Heimsókn- artímar Má ég færa þér eitthvað að drekka á meðan þú bíður? Eh.. Nei. Það sem ég fæ mér yfirlett fyrir kvöldmatinn er... Kokteil? vínglas? Kannski forrétt? Brauðstangir? ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT FRÁBÆR TILBOÐ í gangi á þvottavélum, þurrkurum, uppþvotta vélum og öðrum heimilistækjum frá stærsta framleiðanda í heimi sem fagnar 101 árs afmæli á þessu ári. 15-30% AFSLÁTTUR WHIRLPOOL DAGAR Öldurnar er að lægja. Ég heyri minna og minna talað um þetta, varla eitt orð núna upp á síðkastið. Mér hlýtur að vera óhætt. Ég er ekki viss um að ég þurfi einu sinni að gera mér upp erindi, get bara skroppið ef mér sýnist. Þarf ekkert að kaupa neitt, þarf ekki að bráð- vanta neitt. Svona skreppiferð er orðin samfélagslega ásættanleg. Ágætt hvað Íslendingar eru alltaf fljótir að gleyma. MIG ER BÚIÐ að langa lengi en hef haldið aftur af mér. Fylgdist bara í laumi með fréttum af múgæs- ing og mannmergð. Þetta var víst alveg svakalegt. Einhverj- ir höfðu mætt kvöldið áður og gist. Voru með heitt á brúsa og samloku í boxi og höfðu það fínt, ætluðu ekki að missa af neinu. Og gerðu það ekki. Það var víst hleypt inn í hollum og þeir hljóta að hafa komist fyrst inn. Þessu var lýst eins og rokktónleik- um, útihátíð af bestu gerð. Eða verstu. FYRSTA DAGINN heyrði maður alls konar sögur. Einhver hafði náð þremur, eða var það fimm á hjólatrilluna, áður en staflinn hafði klárast. Annar hafði náð að inn- rétta heilt einbýlishús fyrir sama verð og hann hefði getað innréttað litla skonsu fyrir annars staðar. Svona voru sögurn- ar. Allir höfðu heyrt eitthvað en enginn hafði samt verið þarna í eigin persónu. Viðurkenndi það allavega ekki. „Ert þú búinn að fara?“ var spurt glaðhlakkalega við kaffivélina og allir vissu samstundis við hvað var átt. Svarið var hlátursroka og ..„Ég? Nei, en bróðir mágs míns fór og hann …“ Á Facebook átti fólk ekki orð yfir plebbaskapinn, hvað það væri hall- ærislegt að rjúka svona til og tæma úr hillunum, þó það væru rúnstykki í boði. Ég tók þátt í því: „Bara Lindex aftur. ha ha!“ EN SVO kom annað hljóð í strokk- inn. Á öðrum degi fór fólk að tala um það á Facebook að reyndar vantaði það ákveðna tegund blómapotta. „Þeir fást víst bara þarna þannig að …“ Fólk fór að segjast þurfa að sjá „herlegheitin“ með eigin augum. Við kaffivélina urðu menn öruggari með sig og viðurkenndu að vera jú búnir að fara. Sumir tvisvar. ÉG ÆTLA að fara eftir vinnu í dag, færi í hádeginu ef þetta væri ekki svona langt. Ég veit ekkert hvað ég ætla að kaupa, hlakka bara rosalega til. Löngun í laumi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.