Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.05.2012, Blaðsíða 52
18. maí 2012 FÖSTUDAGUR32 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 06.40 The Vicar of Dibley 08.05 Dalziel and Pascoe 09.45 Deal or No Deal 10.20 Keeping Up Appearances 10.50 Come Dine With Me 11.40 QI 12.40 Keeping Up Appearances 13.40 One Foot in the Grave 14.10 Top Gear 15.30 QI 16.30 Come Dine With Me 17.20 The Graham Norton Show 18.05 QI 19.10 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.45 QI 21.15 Shooting Stars 21.45 Peep Show 22.15 Live at the Apollo 22.55 Top Gear 23.50 Shooting Stars 00.20 The Old Guys 08.30 Grøn glæde 09.00 Vores Liv. Skattejægerne 10.00 DR Update - nyheder og vejr 10.35 Dyrehospitalet 11.05 Ha‘ det godt 12.30 Kender du typen 13.00 DR Update - nyheder og vejr 13.10 Jamies køkken 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid 14.20 Ellevilde Ella 14.25 Dukkeeventyret 14.40 Chiro 15.50 DR Update - nyheder og vejr 16.00 Drommehaver 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hva‘ så Danmark? 19.00 TV Avisen 19.30 The River Wild 21.20 Døden på krydstogt 12.05 Schrödingers katt 12.35 Norge rundt 13.00 NRK nyheter 13.10 Jan på Hytjanstorpet 13.50 Glimt av Norge 14.00 NRK nyheter 14.10 Program ikke fastsatt 15.00 NRK nyheter 15.10 Ut i naturen 15.40 Oddasat - nyheter på sam- isk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 Fjellfolk 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Norge rundt 18.05 Verda vi skaper 18.55 20 sporsmål 19.25 Lindmo 20.15 Scott og Bailey 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tudors 22.05 Tommy Seebach - dansk Melodi Grand Prixs ukronede konge 11.25 Anslagstavlan 11.50 Konstdeckarna 12.50 Det är aldrig för sent - gympagrupp 90+ 13.05 South Riding 14.00 Rapport 14.05 Hundra procent bonde 14.35 Bröderna Reyes 15.30 Simhopp. European diving cup 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go‘kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Inför det kungliga dopet 19.00 Högklackat 19.30 Edge of Darkness 21.25 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.35 Allt om min buske 23.10 Rapport 23.15 Mästarnas mästare 20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30 Eldað með Holta 18.00 Föstudagsþátturinn 06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskalögin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir 14.03 Girni, grúsk og gloríur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Einnar mínútu þögn 15.25 Vestur um haf 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Gullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30 Sveiflan sem sigraði heiminn 21.10 Hringsól 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20 Litla flugan 23.00 Glæta 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 08.00 17 Again 10.00 Run Fatboy Run 12.00 Tooth Fairy 14.00 17 Again 16.00 Run Fatboy Run 18.00 Tooth Fairy 20.00 Secretariat 22.00 The Front 00.00 SherryBaby 02.00 Black Sheep 04.00 The Front 06.00 Miss March 06.00 ESPN America 08.10 Byron Nel- son Championship 2012 (1:4) 11.10 Golfing World 12.00 Byron Nelson Championship 2012 (1:4) 15.00 Golfsumarið 2011 15.25 Byron Nelson Championship 2012 (1:4) 18.35 Inside the PGA Tour (20:45) 19.00 Byron Nelson Championship 2012 (2:4) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour - Hig- hlights (18:45) 23.45 ESPN America 14.25 HM í íshokkí 15.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Leó 17.23 Snillingarnir 17.50 Galdrakrakkar 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (2:6) (Det søde sommerliv) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Mark II: Draumurinn ræt- ist (Goal II: The Living Dream) Fótboltast- rákur frá Los Angeles hefur fengið reynslu hjá Newcastle United en draumurinn ræt- ist þegar hann er seldur til Real Madrid. Leik- stjóri er Jaume Collet-Serra og meðal leik- enda eru Kuno Becker, Alessandro Nivola og Anna Friel. Bresk bíómynd frá 2007. 22.05 Lewis – Myrkrið svarta (Lewis: Falling Darkness) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox og Rebecca Front. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.40 Nýtt tungl (New Moon) Edward fer frá Bellu eftir árás sem kostaði hana næst- um lífið. Í þunglyndi sínu lendir hún í sam- bandi með varúlfinum Jacob Black. Leikstkóri er Chris Weitz og meðal leikenda eru Krist- en Stewart, Robert Pattinson og Taylor Laut- ner. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. Bandarísk bíómynd frá 2009 byggð á sögu eftir Stephenie Meyer. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.30 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (142:175) 10.15 Sjálfstætt fólk (1:38) 11.00 Hell‘s Kitchen (13:15) 11.45 The Glades (2:13) 12.35 Nágrannar 13.00 Duplicity Mynd um breska MI6-út- sendarann Ray (Clive Owen) og CIA-leyni- þjónustukonuna Claire (Julia Roberts) sem hafa bæði yfirgefið heim hinnar opinberu leyniþjónustu og fært sig yfir í einkageirann. 15.00 Tricky TV (20:23) 15.25 Friends (19:24) 15.50 Sorry I‘ve Got No Head 16.20 Daffi önd og félagar 16.40 Ævintýri Tinna 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (15:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (17:20) 19.45 The Simpsons (9:22) 20.10 Spurningabomban (1:6) Loga Bergmann Eiðsson er mættur aftur til leiks í ferskum og flottum nýjum þáttum. 20.55 American Idol (37:40) Aðeins þrír bestu söngvararnir eru eftir. 22.20 American Idol (38:40) Nú kemur í ljós hvaða tveir keppendur halda áfram og eiga áfram von um að verða næsta stjarna. 23.05 Deal Dramatísk mynd þar sem Burt Reynolds fer með hlutverk alræmds póker- spilara sem dregst aftur inn í heim spila- mennskunnar þegar hann tekur að sér að kenna nokkrum háskólanemum nokkur trikk. 00.30 Them Hryllingsmynd um hjónin Lucas og Clementine sem lifa friðsælu lífi á sveitasetri sínu, þar til þau vakna eina nóttina við óvæntan hávaða. Þar eru mættir óþekktir ofbeldismenn sem gera þeim lífið leittt. 01.50 Duplicity 03.55 The Simpsons (15:22) 04.20 Spurningabomban (1:6) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Solsidan (5:10) (e) 12.25 Pepsi MAX tónlist 15.05 HA? (27:27) (e) 16.05 Girlfriends (12:13) (e) 16.25 Britain‘s Next Top Model (10:14) (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 The Good Wife (16:22) (e) 18.50 America‘s Funniest Home Vid- eos (7:48) (8:48) (e) 19.40 Got to Dance (12:17) Got to Dance er breskur raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikarík- ustu dansararnir keppa sín á milli. 20.30 Minute To Win It Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðs- ins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bishop-systkinin leggja ríginn á hilluna og reyna að vinna inn háa fjárhæð fyrir fjölskylduna. 21.15 The Biggest Loser (2:20) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Keppendurnir þurfa að stand ast freistingar og gera upp við sig hversu langt þeir eru tilbúnir að ganga til að losa sig við aukakílóin. 22.45 HA? (1:27) (e) 23.35 Once Upon A Time (19:22) (e) 00.25 Prime Suspect (3:13) (e) 01.10 Franklin & Bash (6:10) (e) 02.00 Saturday Night Live (19:22) 02.50 Jimmy Kimmel (e) 04.20 Pepsi MAX tónlist 18.30 The Doctors (116:175) 19.15 The Amazing Race (12:12 20.05 Friends (18:24) 20.30 Modern Family (18:24) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Closer (2:21) 22.35 NCIS: Los Angeles (20:24) 23.20 Rescue Me (13:22) 00.05 Friends (18:24) 00.30 Modern Family (18:24) 00.55 The Doctors (116:175) 01.35 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 17.00 Pepsi mörkin Öll mörkin og um- deildu atvikin í leikjum Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Hörður Magnússon stýrir þættin- um og honum til halds og trausts eru Hjörv- ar Hafliðason, Tómas Ingi Tómasson og Reyn- ir Leósson. 18.10 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 18.40 Spænsku mörkin 19.10 Valur - Selfoss BEINT frá leik í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. 21.00 The Masters Útsending frá öðrum keppnisdegi á fyrsta risamóti ársins, The Masters. Þar keppa allir bestu kylfingar heims um ein eftirsóttustu verðlaunin í golfheimin- um, græna jakkann. 00.10 Valur - Selfoss 17.20 Sunnudagsmessan 18.40 Swansea - Liverpool 20.30 Football League Show 21.00 Premier League World 21.30 Man. City - QPR 23.20 Chelsea - Blackburn > Stöð 2 kl. 20.10 Spurningabomban Logi Bergmann Eiðsson er mættur aftur með glænýja þætti af Spurningabombunni. Líkt og áður keppa tvö lið í bráðskemmti- legum spurningaleik þar sem allt getur gerst. Í 2012 Ég dáist að þeim sem geta búið til sjónvarpsþátt, hvað þá heila bíómynd. Finnst ótrúlegt hvernig hægt er að hafa yfirsýn yfir verkið þegar hvert nokk- urra sekúndna atriði getur tekið heilan dag í upptöku. Atriðin ekki tekin upp eftir tímaröð heldur flakkað fram og aftur um hand- ritið og eftir margra mánaða vinnu liggja fyrir þúsundir klukkustunda af efni. Hvernig getur nokkur komið því saman í samfellda kvikmynd sem rennur snurðulaust fyrir augunum á okkur? Ég get orðið svo upptekin af þessu að ég leita beinlínis að atriðum þar sem snurða hefur hlaupið á þráðinn. Eitthvað farið úrskeiðis en enginn tók eftir því. Einhver með krosslagðar hendur í einu skoti en með þær hangandi niður með síðum augnabliki síðar. Svo aftur krosslagðar. Skyrtukragi með mismunandi broti milli klippa, sígarettupakki ýmist í hægri eða vinstri brjóstvasa, hárlokkur ýmist fram eða aftur. Einhver segði þetta tómt rugl. Þessi smáatriði skiptu ekki máli og eyðilegðu fyrir mér ánægjuna af því að horfa. Sem er auðvitað rétt. Og það sem verra er, þessi þráhyggja mín eyðileggur ánægjuna líka fyrir öðrum. Því þegar verið er að frysta Han Solo í Star Wars II, á athugasemdin „bíddu, var hann ekki í vesti áðan?” víst ekki við. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER ÞREYTANDI Vesti, ekki vesti, vesti, ekki vesti...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.