Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 1
Helgarblað
VIÐSKIPTI MP banki ætlar að rukka þá viðskipta-
vini bankans sem ekki eiga eða skulda tvær
milljónir króna eða meira um 750 króna við-
skiptagjald á mánuði frá 1. september. Þetta
kemur fram í bréfi sem MP banki sendi við-
skiptavinum sínum á miðvikudag.
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri MP banka,
segir gjaldið fyrst og fremst vera lagt á til að
standa straum af kostnaði vegna aukinna gjalda
og skatta. Þá sé einnig verið að draga mörkin um
umfang viðskiptavina. Nýtt kjörorð bankans er
banki atvinnulífsins og þjónustan mun breytast
til að styðja við nýjar áherslur.
„Við þurfum að beina kröftum okkar að þeim
viðskiptavinum sem við teljum að við höfum
eitthvað fram að færa til. Ef við höfum ekki
það sem fólk er að sækjast eftir þá eru margir
á markaðnum sem eru að bjóða þessa þjónustu
líka. Það er ekki þannig að fólk þurfi að vera
bankalaust,” segir Sigurður. - þsj / sjá síðu 8
Listahátíð
í ljósmyndum
menning 28
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
26. maí 2012
123. tölublað 12. árgangur
4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu
Ferðir l Eurovision l Fólk l Atvinna
milljónir er sú upphæð sem við-
skiptavinir MP banka verða að
eiga eða skulda hjá bankanum
til að sleppa við mánaðargjaldið.
2
atvinna
Allar
atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is
Sölufulltrúar
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Sérfræðingur í innheimtu Medis er eitt af dótturfyrirtækjum Actavis Group og annast sölu á lyfjum og
lyfjahugviti fyrir samstæðuna til annarra lyfjafyrirtækja sem selja lyf undir eigin
vörumerkjum. Á meðal viðskiptavina Medis eru öll stærstu samheitalyfjafyrirtæki
í Evrópu. Starfið tilheyrir deildinni Finance and Administration sem sér um bókhald,
innheimtur og almenna skrifstofuþjónustu fyrir Medis.
Helstu verkefni:
Úthringingar og eftirfylgni vegna útistandandi viðskiptakrafna
Ný störf ílyfjaupplýsinga-
deild
Lyfjaupplýsingadeild (Prescribing and Patient
Information) tilheyrir skráningarsviði Actavis Group og ber ábyrgð á
notendum lyfsins.
Verkefnastjóri (Labelling Manager) Helstu verkefni:
og lyfjagátarsviðs Actavis bæði hérlendis og erlendis og er einnig
í samskiptum við skráningaryfirvöld
Við leitum að einstaklingi
Fulltrúi (Officer)
Helstu verkefni:
og lyfjagátarsviðs Actavis bæði hérlendis og erlendis
Við leitum að einstaklingi
með sambærilega menntun
Verkefnastjóri breytingaumsókna Starfið tilheyrir deildinni Life Cycle Management sem er á skráningarsviði. Hlutverk deildarinnar er að sjá um almennt viðhald
á markaðsleyfum Actavis lyfja bæði fyrir viðskiptavini Actavis og
fyrir eigið vörumerki hvort sem er innan eða utan Evrópusambandsins.
Helstu verkefni:
gerðar eru á lyfjum sem fyrirtækið þróar og framleiðir
viðskiptavina innan og utan Evrópusambandsins
Við leitum að einstaklingi
Sérfræðingur í skráningardeild Skráningardeild tilheyrir þróunareiningu Actavis á Íslandi og
sér um að veita ráðgjöf við þróun á lyfjum með hliðsjón af gildandi erlendis.
Helstu verkefni:
á markaði Evrópusambandsins og víðsvegar um heim
A
ðdáendur og un
nendur tónlista
r
Svavars Knúts æ
ttu að setja í til-
hlökkunargírinn
þar sem hann
vinnur að annar
ri sólóplötu sin
i með
frumsömdu efn
i um þessar mu
ndir.
„Ég hef alltaf tek
ið upp plöturna
r
mínar „live“ en
núna er ég í fyrs
ta skipti
að eyða meiri tí
ma í stúdíóinu,
þannig að
þetta verður stu
ð.“ Nýlega kom
Svavar
úr tónleikaferða
lagi þar sem han
n
heimsótti nokku
r lönd Evrópu e
n spilaði
þó mest í Þýska
landi. „Ég spilað
i í sam-
komuhúsum, ki
rkjum, börum o
g jafnvel
heimahúsum. S
vo fer ég aftur ú
t núna á
næstunni að klá
ra smá verkef i
.“ Svavar
hefur komið sér
upp góðu tengs
laneti
erlendis í gegnu
m tíðina og spil
ar á 80-90
tónleikum á ári
erlendis. „Til að
svona
þarf ég að spila
dag-
öllum líkindum
enda í góðum fé
lags-
skap í kvöld þar
sem keppnin v
erði á
skjánum. „Mér f
innst best þega
r sungið
er á móðurmáli
nu og var einmi
tt að
pikka upp dans
ka Eurovision-la
gið síðan
1957 á kassagíta
rinn. Það heitir
Skibet
skal sejle i nat o
g er sungið af B
irthe
Wilke og Gustav
Winckler. Þau f
óru svo
óvart í lengsta s
leik sem birst h
afði í
sjónvarpi frá up
phafi í lok lagsin
s, en
áttu bara að kys
sas svona létt þ
ar til að
það kviknaði á l
jósi, ljósið fór e
itthvað
fram hjá þeim s
vo þau héldu ba
ra áfram
í sleik. Hún er s
vo falleg og han
n svo
skotinn í henni
að það er alveg
dásam-
legt. Ég hvet fól
k til að líta á my
ndband-
ið á Youtube.“
Svavar tekur þv
í rólega þessa d
agana
og nýtur þess a
ð vera með fjöls
kyld-
i Næstu tónleik
ar hans hér á la
ndi
ð því
SÓLÓPLATA Í V
ÆNDUM
SÁTTUR VIÐ LÍ
FIÐ Tónlistarma
ðurinn og fagurk
erinn Svavar Kn
útur vinnur
að nýrri sólóplö
tu og nýtur þess
að spila tónlist
fyrir fólk víðs v
egar um heim.
HEMASÍÐUR
SVAVARS KNÚT
S
■ www.svavark
nut-
ur.com
■ www.svavar
-
knutur.band-
camp.com/
SVAVARI KNÚT
I fagurkera
og markgreifa þy
kir gott að fá
sér kaffisopa á K
affi Haíti og
vinna að hugmy
ndum sínum.
FERÐAHELGI FR
AM UNDAN
Vel viðrar il tja
ldútilegu á Norð
ur- og Austurlan
di
þessa fyrstu stó
ru ferðahelgi ár
sins. Ferðamenn
í
öðrum landshlu
tum eru þó örug
gari í húsbílum,
tjaldhýsum og s
umarbústöðum.
Aðalmálið er þó
að finna sjónvar
p á laugardagsk
völdið þegar
Eurovision-kepp
nin er haldin.
Næstu heilsuná
mskeið
1. júní, 6. júlí og
3. ágúst, í tvær
vikur
Upplýsingar í sí
ma 512 8040
www.heilsuhot
el.is EUROVISIONLAUGARDAGUR 26. MAÍ 2012 Kynningarblað Aðdáendur, bygging Kristalshallarinnar og lönd sem sitja eftir.
FERÐIR
LAUGARD
AGUR 26
. MAÍ 201
2
Kynning
arblað
Áhættus
tjórnun á
miðhále
ndi Íslan
ds,
jarðskjál
fti á Ítalíu
,
interrail,
sólarland
aferðir,
menning
arferðir,
söguferð
ir og fleir
a.
Indland e
r mikil up
plifun sem
gleymist
seint.
spottið 12
SAFNAR KYNLÍFSFANTASÍUM KVENNA Lögfræðingurinn Hildur Sverrisdóttir vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila
kynferðislegum fantasíum með öðrum. Hildur segir mikilvægt að konur geti notið kynferðislegs efnis á eigin forsendum, en sjálf sé hún fremur feimin og
þyki ekki auðveldara að ræða um þessi mál en næstu konu. Sjá síðu 26. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
TILBURY
tónlist 36
Spáð í Eurovision
Fjórir álitsgjafar spá í spilin
fyrir lokakeppni Eurovision.
popp 56
Lau. 26. maí: 11-18
Sun. 27. maí: LOKAÐ
Mán. 28. maí: 13-18
Opnunar
tímar
HvítasunnuhelgiSumartilboð
Fosshótela!
SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS
EX
P
O
•
w
w
w
.e
xp
o
.is
Ekki nóg bara að hugsa
Þjóðin þarf forseta sem
gerir meira en að lesa
bækur og hugsa, segir
Ólafur Ragnar Grímsson.
forsetakosningar 20
Lukkudýr EM
fótbolti 32
Gaman að göldrum
Ragna Ingólfsdóttir bad-
min tonkona hefur fjöl breytt
áhugamál.
krakkar 46
MP rukkar efnaminni
Viðskiptavinir MP banka sem ekki eiga eða skulda tvær milljónir eða meira þurfa að borga 750 krónur á
mánuði fyrir að vera í viðskiptum þar. Forstjórinn segir bankann staðsetja sig gagnvart markhópum.