Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 28
26. maí 2012 LAUGARDAGUR28 Listrænt í Reykjavík Listrænar uppákomur af ýmsum toga hafa sett mark sitt á Reykjavík síðan Listahátíð í Reykjavík var sett fyrir rúmri viku síðan. Ljósmyndarar Frétta- blaðsins hafa verið á ferðinni og fangað þá fjölbreytilegu viðburði sem finna má á dagskrá hátíðarinnar sem haldin hefur verið í Reykjavík frá árinu 1970. Listahátíð í Reykjavík stendur til 3. júní næstkomandi. GLYMSKRATTI Þjóðleikhúskjallarinn breytti um svip þegar sviðslistarverkið Glymskrattinn var sýnt þar í vikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL BLISS Upptaka frá tólf klukkustunda gjörningi Ragnars Kjartanssonar, þar sem hann flutti ásamt söngvurum lokaaríu úr Brúðkaupi Fígarós á Per- forma 11 myndlistartvíæringnum, var sýnd í upphafi viku á stóra sviði Þjóðleikhússins. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL OPNUNARHÁTÍÐ LISTAHÁTÍÐAR Fjölmenni fylgdist með opnunarhátíð Listahátíðar Reykjavíkur í Hörpu en þar mátti meðal annars sjá dansverk þeirra Valgerðar Rúnarsdóttur, Katrínar Gunnarsdóttur, Sigríðar Soffíu Níels- dóttur og Melkorku Sigríðar sem flutt var við undirleik hljómsveitarinnar Retro Stefson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÓHEFÐBUNDIÐ Leikritið Viský Tangó eftir Jón Atla Jónasson var leik- lesið í fornbókabúðinni Bókinni. FRÉTTABLAÐIÐ /DANÍEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.