Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 52
26. maí 2012 LAUGARDAGUR6 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fjármála- og gæðastjóri Nánari upplýsingar: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.Stálsmiðjan leitar að fjölhæfum einstaklingi sem býr yfir góðri þekkingu á fjármálum og þekkingu og áhuga til að annast innleiðingu ISO-9001 vottunar. Starfssvið: • Umsjón fjármála • Samskipti við banka og lánastofnanir • Samningagerð og utanumhald samninga • Áætlanagerð • Umsjón með gæðakerfi, innleiðing á ISO-9001 • Skjalaumsjón • Verkefnastjórnun Hæfniskröfur: • Haldbær reynsla af gæðamálum og umsjón fjármála • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Stjórnunarhæfileikar • Mjög góð tölvukunnátta • Þekking á Opus Alt er kostur • Góð enskukunnátta • Jákvæðni og umburðarlyndi Stálsmiðjan er leiðandi fyrirtæki í skipaiðnaði, stóriðju, uppbyggingu og viðhaldi vatns- og gufu- aflsvirkjana, álverksmiðja, auk annarra hliðstæðra verkefna. Stálsmiðjan er eigandi Framtaks, véla- og skipaþjónustu sem og Blossa sem rekur stærsta sérhæfða dísilverkstæði landsins. Hjá fyrirtækjunum starfa um 150 starfsmenn og staðsetning þeirra er í Vesturhrauni í Garðabæ. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fjármálastjóri Nánari upplýsingar: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. 66°Norður leitar að fjármálastjóra til að leiða fjármálasvið félagsins í þeirri uppbyggingu sem framundan er. Viðkomandi þarf að setja upp lykilmælikvarða, móta nýtt áætlanakerfi og byggja upp fjármálaumgjörð í vaxandi félagi. Kraftmikil verkefni sem kalla á lífsglaðan einstakling. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Dagleg fjárstýring • Yfirumsjón með reikningshaldi, kostnaðareftirliti, áhættustjórnun og greiningu • Undirbúningur fyrir endurskoðun og ábyrgð á innra eftirliti • Áætlanagerð og frávikagreining • Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör • Skýrslugerð • Yfirumsjón með bókhaldi og afstemmingum • Samskipti við banka og helstu birgja • Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun á sviði viðskipta og fjármála • Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun • Árangusrík stjórnunarreynsla • Framúrskarandi samskiptafærni • Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta 66°NORÐUR var stofnað árið 1926. Fyrirtækið hannar og framleiðir í eigin verksmiðjum vinnu- og útivistarfatnað. 66°NORÐUR á og rekur 9 verslanir á Íslandi og tvær erlendis. Vörur fyrirtækisins eru seldar í 20 löndum og er helsti vaxtarbroddur fyrirtækisins á erlendum mörkuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.