Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 26. maí 2012 13
Læra Áætla Kenna Meta Greina Miðla
www.mentor.is
Ofanleiti 2 - 103 Reykjavík
mentor@mentor.is
Vilt þú auka árangur í menntun?
Við leitum að öflugum einstaklingum í eftirfarandi störf:
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR
Menntunar- og hæfniskröfur:
Frekari upplýsingar gefur Auðunn Ragnarsson í síma: 895 0057
Umsóknir sendist til: starf@mentor.is
Tekið er við umsóknum til 6. júní 2012
Mentor er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði upplýsingakerfa fyrir skóla. í dag starfa 65 einstaklingar í fimm
löndum hjá fyrirtækinu og yfir 1000 skólar eru notendur að InfoMentor upplýsingakerfinu.
Við erum að þróa nýja kynslóð af InfoMentor sem byggir á allra nýjustu tækni. Við bjóðum upp á
líflegt og skapandi vinnuumhverfi hjá metnaðarfullu fyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka
árangur nemenda um allan heim.
VIÐMÓTSFORRITARI
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði
• Reynsla í stjórnsýslu æskileg
• Þekking á Evrópulöggjöf æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Mjög góð ritfærni
• Sjálfstæði í störfum
• Tungumálakunnátta, enska og norðurlandamál
Helstu verkefni:
• Lögfræðilegar álitsgerðir fyrir stofnunina
• Umsjón með dómsmálum, kvörtunum og kærum, þ.m.t.
stjórnsýslukærum til æðra stjórnvalds (velferðarráðuneytis)
• Lögfræðileg úrlausn mála er hafa íþyngjandi áhrif í för með sér
(leyfissvipting, áminning, synjun)
• Túlkun og skýring laga og reglugerða eða annarra
stjórnsýslufyrirmæla
• Undirbúningur og vinna við tillögur að endurskoðun eða
breytingu á lögum og reglugerðum
• Þátttaka í fræðslu um löggjöf er varðar starfsemi stofnunarinnar
• Þátttaka í nefndarstörfum og störfum vinnuhópa sem og
erlendu samstarfi
Í boði er fjölbreytt og krefjandi starf.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Helga Þórisdóttir, staðgengill forstjóra, í síma 844 8386.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum stéttarfélags lögfræðinga. Ráðið verður í starfið til eins árs.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Umsóknir um starfið óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunar
á netfangið lyfjastofnun@lyfjastofnun.is Umsóknarfrestur er til og með 11. júní 2012.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
LÖGFRÆÐINGUR