Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 50
26. maí 2012 LAUGARDAGUR4
HUGVIT Í VERKI
Ert þú rétti maðurinn?
LÖGFRÆÐINGUR
Samtök atvinnulífsins leita að lögfræðingi til starfa á skrifstofu samtakanna.
Helstu verkefni:
• Gerð og túlkun kjarasamninga
• Lögfræðileg ráðgjöf og þjónusta við aðildarfyrirtæki SA, einkum á sviði vinnuréttar
• Málflutningur f.h. samtakanna eða aðildarfyrirtækja þeirra
• Gerð umsagna um þingmál
• Þátttaka í undirbúningi stefnumótunar samtakanna í fjöl mörgum mikilvægum málaflokkum
• Aðkoma að alþjóðlegu samstarfi
Á vinnumarkaðssviði samtakanna starfa fimm lögmenn. Leitað er að öflugum einstaklingi með em-
bættis- eða masterspróf í lögfræði, nokkra starfsreynslu úr atvinnulífinu eða viðeigandi starfsreynslu
á öðrum vettvangi og/eða viðbótarnám sem nýtist í starfi. Æskilegt er að viðkom andi hafi þekkingu
á vinnu rétti og lögmannsréttindi.
Upplýsingar veitir Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, í síma
821 0019
Umsóknir berist á skrifstofu SA í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, Reykjavík eða með tölvupósti til
ragnar@sa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk.
Samtök atvinnulífsins eru heildarsamtök íslensks atvinnu-
lífs og málsvari atvinnurekenda í hags muna málum þeirra.
Innan vébanda samtakanna eru sjöaðildarfélög sem starfa
á grunni atvinnu greina. Aðild að SA eiga um 2.000 smá
og stór fyrirtæki þar sem starfa u.þ.b. 50.000 starfsmenn
eða um helmingur launamanna á almennum vinnumarkaði
á Íslandi .
Hjá SA starfa 19 starfsmenn sem búa yfir margvíslegri sér-
fræðiþekkingu og sinna m.a. vinnumarkaðs-, efnahags-,
skatta-, umhverfis-, sam keppnis- og mennta málum auk
samstarfs við stjórnvöld og setu í margvíslegum stjórnum
og nefnd um, m.a. samninga hópum vegna aðildar umsóknar
Íslands að ESB. SA taka þátt í alþjóðlegu samstarfi atvinnu-
rekenda en samtökin reka einnig skrifstofu í Brussel.
Nánari upplýsingar um Samtök atvinnu lífsins er að finna á vef SA: www.sa.is